Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 09:46 Jasmine Paolini tók við titlinum í gær og gæti bætt öðrum við safnið í dag. Dan Istitene/Getty Images Jasmine Paolini varð í gærkvöldi fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár, og aðeins sá fjórði í sögunni, til að vinna opna ítalska meistaramótið í tennis. Paolini sigraði Coco Gauff afar örugglega í úrslitaleiknum. Paolini naut góðs stuðnings á heimavelli, leirvellinum við Marmaraleikvanginn í Róm, og tók aðeins einn og hálfan klukkutíma að klára úrslitaleikinn. 6-4 sigur í fyrsta setti og 6-2 í seinna setti. Paolini er í fimmta en mun færast upp í fjórða sæti heimslistans, hún vann gull í tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í París í fyrra og komst í úrslit í einliðaleik á opna franska og Wimbledon. I used to come here as a little girl just to watch… now I’m holding the trophy. What a dream. Thanks to my amazing team, family, friends & fans. Huge respect to Coco. And yes, we’ve still got the doubles final tomorrow… Forza!! 🇮🇹🏆 pic.twitter.com/bzdM1FbaWu— Jasmine Paolini (@JasminePaolini) May 17, 2025 Paolini er fyrsti Ítalinn til að vinna opna ítalska meistaramótið síðan Raffaelle Reggi afrekaði það árið 1985, og aðeins sá fjórði frá upphafi mótsins árið 1930. Jasmine Paolini lifting her Rome trophy with pride. 🏆 The only person smiling bigger than Jasmine right now is her mom. Wholesome. 🥹 pic.twitter.com/hQCw5zJTlu— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) May 17, 2025 Paolini gæti síðan bætt öðrum titli í safnið þegar úrslitaleikurinn í tvíliðaleik kvenna fer fram klukkan tíu. Þar spilar Paolini með samlöndu sinni Söru Errani gegn Belgunum Elise Mertens og Veroniku Kudermetova. Samlandi hennar, Jannik Sinner, gæti síðan orðið fimmti Ítalinn til að fagna sigri í einliðaleik en hann leikur til úrslita gegn Spánverjanum Carlos Alcaraz klukkan fimm síðdegis. Tennis Tengdar fréttir Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Ítalski tennisspilarinn Jannik Sinner segist hafa verið nálægt því að gefast upp og leggja spaðann á hilluna vegna lyfjamáls síns, umræðunnar og viðhorfs annarra gagnvart honum. 30. apríl 2025 22:35 Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. 4. júní 2022 15:00 Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. 13. júlí 2024 15:41 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Paolini naut góðs stuðnings á heimavelli, leirvellinum við Marmaraleikvanginn í Róm, og tók aðeins einn og hálfan klukkutíma að klára úrslitaleikinn. 6-4 sigur í fyrsta setti og 6-2 í seinna setti. Paolini er í fimmta en mun færast upp í fjórða sæti heimslistans, hún vann gull í tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í París í fyrra og komst í úrslit í einliðaleik á opna franska og Wimbledon. I used to come here as a little girl just to watch… now I’m holding the trophy. What a dream. Thanks to my amazing team, family, friends & fans. Huge respect to Coco. And yes, we’ve still got the doubles final tomorrow… Forza!! 🇮🇹🏆 pic.twitter.com/bzdM1FbaWu— Jasmine Paolini (@JasminePaolini) May 17, 2025 Paolini er fyrsti Ítalinn til að vinna opna ítalska meistaramótið síðan Raffaelle Reggi afrekaði það árið 1985, og aðeins sá fjórði frá upphafi mótsins árið 1930. Jasmine Paolini lifting her Rome trophy with pride. 🏆 The only person smiling bigger than Jasmine right now is her mom. Wholesome. 🥹 pic.twitter.com/hQCw5zJTlu— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) May 17, 2025 Paolini gæti síðan bætt öðrum titli í safnið þegar úrslitaleikurinn í tvíliðaleik kvenna fer fram klukkan tíu. Þar spilar Paolini með samlöndu sinni Söru Errani gegn Belgunum Elise Mertens og Veroniku Kudermetova. Samlandi hennar, Jannik Sinner, gæti síðan orðið fimmti Ítalinn til að fagna sigri í einliðaleik en hann leikur til úrslita gegn Spánverjanum Carlos Alcaraz klukkan fimm síðdegis.
Tennis Tengdar fréttir Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Ítalski tennisspilarinn Jannik Sinner segist hafa verið nálægt því að gefast upp og leggja spaðann á hilluna vegna lyfjamáls síns, umræðunnar og viðhorfs annarra gagnvart honum. 30. apríl 2025 22:35 Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. 4. júní 2022 15:00 Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. 13. júlí 2024 15:41 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Ítalski tennisspilarinn Jannik Sinner segist hafa verið nálægt því að gefast upp og leggja spaðann á hilluna vegna lyfjamáls síns, umræðunnar og viðhorfs annarra gagnvart honum. 30. apríl 2025 22:35
Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. 4. júní 2022 15:00
Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. 13. júlí 2024 15:41