Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 09:46 Jasmine Paolini tók við titlinum í gær og gæti bætt öðrum við safnið í dag. Dan Istitene/Getty Images Jasmine Paolini varð í gærkvöldi fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár, og aðeins sá fjórði í sögunni, til að vinna opna ítalska meistaramótið í tennis. Paolini sigraði Coco Gauff afar örugglega í úrslitaleiknum. Paolini naut góðs stuðnings á heimavelli, leirvellinum við Marmaraleikvanginn í Róm, og tók aðeins einn og hálfan klukkutíma að klára úrslitaleikinn. 6-4 sigur í fyrsta setti og 6-2 í seinna setti. Paolini er í fimmta en mun færast upp í fjórða sæti heimslistans, hún vann gull í tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í París í fyrra og komst í úrslit í einliðaleik á opna franska og Wimbledon. I used to come here as a little girl just to watch… now I’m holding the trophy. What a dream. Thanks to my amazing team, family, friends & fans. Huge respect to Coco. And yes, we’ve still got the doubles final tomorrow… Forza!! 🇮🇹🏆 pic.twitter.com/bzdM1FbaWu— Jasmine Paolini (@JasminePaolini) May 17, 2025 Paolini er fyrsti Ítalinn til að vinna opna ítalska meistaramótið síðan Raffaelle Reggi afrekaði það árið 1985, og aðeins sá fjórði frá upphafi mótsins árið 1930. Jasmine Paolini lifting her Rome trophy with pride. 🏆 The only person smiling bigger than Jasmine right now is her mom. Wholesome. 🥹 pic.twitter.com/hQCw5zJTlu— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) May 17, 2025 Paolini gæti síðan bætt öðrum titli í safnið þegar úrslitaleikurinn í tvíliðaleik kvenna fer fram klukkan tíu. Þar spilar Paolini með samlöndu sinni Söru Errani gegn Belgunum Elise Mertens og Veroniku Kudermetova. Samlandi hennar, Jannik Sinner, gæti síðan orðið fimmti Ítalinn til að fagna sigri í einliðaleik en hann leikur til úrslita gegn Spánverjanum Carlos Alcaraz klukkan fimm síðdegis. Tennis Tengdar fréttir Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Ítalski tennisspilarinn Jannik Sinner segist hafa verið nálægt því að gefast upp og leggja spaðann á hilluna vegna lyfjamáls síns, umræðunnar og viðhorfs annarra gagnvart honum. 30. apríl 2025 22:35 Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. 4. júní 2022 15:00 Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. 13. júlí 2024 15:41 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Paolini naut góðs stuðnings á heimavelli, leirvellinum við Marmaraleikvanginn í Róm, og tók aðeins einn og hálfan klukkutíma að klára úrslitaleikinn. 6-4 sigur í fyrsta setti og 6-2 í seinna setti. Paolini er í fimmta en mun færast upp í fjórða sæti heimslistans, hún vann gull í tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í París í fyrra og komst í úrslit í einliðaleik á opna franska og Wimbledon. I used to come here as a little girl just to watch… now I’m holding the trophy. What a dream. Thanks to my amazing team, family, friends & fans. Huge respect to Coco. And yes, we’ve still got the doubles final tomorrow… Forza!! 🇮🇹🏆 pic.twitter.com/bzdM1FbaWu— Jasmine Paolini (@JasminePaolini) May 17, 2025 Paolini er fyrsti Ítalinn til að vinna opna ítalska meistaramótið síðan Raffaelle Reggi afrekaði það árið 1985, og aðeins sá fjórði frá upphafi mótsins árið 1930. Jasmine Paolini lifting her Rome trophy with pride. 🏆 The only person smiling bigger than Jasmine right now is her mom. Wholesome. 🥹 pic.twitter.com/hQCw5zJTlu— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) May 17, 2025 Paolini gæti síðan bætt öðrum titli í safnið þegar úrslitaleikurinn í tvíliðaleik kvenna fer fram klukkan tíu. Þar spilar Paolini með samlöndu sinni Söru Errani gegn Belgunum Elise Mertens og Veroniku Kudermetova. Samlandi hennar, Jannik Sinner, gæti síðan orðið fimmti Ítalinn til að fagna sigri í einliðaleik en hann leikur til úrslita gegn Spánverjanum Carlos Alcaraz klukkan fimm síðdegis.
Tennis Tengdar fréttir Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Ítalski tennisspilarinn Jannik Sinner segist hafa verið nálægt því að gefast upp og leggja spaðann á hilluna vegna lyfjamáls síns, umræðunnar og viðhorfs annarra gagnvart honum. 30. apríl 2025 22:35 Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. 4. júní 2022 15:00 Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. 13. júlí 2024 15:41 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Ítalski tennisspilarinn Jannik Sinner segist hafa verið nálægt því að gefast upp og leggja spaðann á hilluna vegna lyfjamáls síns, umræðunnar og viðhorfs annarra gagnvart honum. 30. apríl 2025 22:35
Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. 4. júní 2022 15:00
Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. 13. júlí 2024 15:41