Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 16. maí 2025 19:34 Írena Pálsdóttir er ein þeirra sem stendur fyrir viðburðinum Pitch or Ditch þar sem verða sýnda glærukynningar á einhleypu fólki. Óhefðbundni stefnumótaviðburðurinn Pitch or Ditch fer fram á Loft hostel í kvöld þar sem fólk getur komið einhleypum vinum sínum í samband með glærusýningum. Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, kíkti við á Loftið og ræddi við Írenu Pálsdóttur, einn skipuleggjanda viðburðarins. Hvað er að fara að gerast hérna í kvöld? „Við erum að fara að halda Pitch or Ditch í kvöld hérna á Loftinu og verðum með Powerpoint-sýningu. Fólk sem á vini sem eru einhleypir koma og gera Powerpoint-sýningu um þessa einhleypu vini. Við erum með fullan sal af fólki og fullt af þeim eru á lausu,“ segir Írena. Fólk er að fara að tala um kosti og galla sinnar manneskju? „Allan pakkann. Það er frá aldri yfir í galla, áhugamál, skóla, allt saman,“ segir Írena. Ellefu álitlegir kostir Alls verða glærusýningar fyrir ellefu einhleypu einstaklinga. Var ekkert mál að fá fólk til að skrá sig? „Það er ekkert mál, fólk var endalaust að senda inn og svo voru nokkrir sem duttu út,“ segir hún. Hvað fær fólk mikinn tíma á mann? „Við ætlum að hafa svona fimm mínútur á mann, sumir aðeins lengur og það er ekkert mál.“ Ef einhvern langar að kíkja núna þá er nægur tími? „Það er alveg nægur tími, þetta verður til 22 í kvöld á Loftinu,“ segir Írena sem hvetur fólk til að kíkja við og taka þátt í stemmingu. Segjum sem svo að ég komi hingað og mér lítist vel á einhvern. Hvernig segi ég viðkomandi að ég vilji deit með honum? „Vertu gamaldags, labbaðu upp að manneskjunni og talaðu við hana!“ segir Írena sem bætir þó við að í kynningunum verði upplýsingar um samfélagsmiðla viðkomandi þar sem hægt er að hafa samband. Ástin og lífið Reykjavík Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, kíkti við á Loftið og ræddi við Írenu Pálsdóttur, einn skipuleggjanda viðburðarins. Hvað er að fara að gerast hérna í kvöld? „Við erum að fara að halda Pitch or Ditch í kvöld hérna á Loftinu og verðum með Powerpoint-sýningu. Fólk sem á vini sem eru einhleypir koma og gera Powerpoint-sýningu um þessa einhleypu vini. Við erum með fullan sal af fólki og fullt af þeim eru á lausu,“ segir Írena. Fólk er að fara að tala um kosti og galla sinnar manneskju? „Allan pakkann. Það er frá aldri yfir í galla, áhugamál, skóla, allt saman,“ segir Írena. Ellefu álitlegir kostir Alls verða glærusýningar fyrir ellefu einhleypu einstaklinga. Var ekkert mál að fá fólk til að skrá sig? „Það er ekkert mál, fólk var endalaust að senda inn og svo voru nokkrir sem duttu út,“ segir hún. Hvað fær fólk mikinn tíma á mann? „Við ætlum að hafa svona fimm mínútur á mann, sumir aðeins lengur og það er ekkert mál.“ Ef einhvern langar að kíkja núna þá er nægur tími? „Það er alveg nægur tími, þetta verður til 22 í kvöld á Loftinu,“ segir Írena sem hvetur fólk til að kíkja við og taka þátt í stemmingu. Segjum sem svo að ég komi hingað og mér lítist vel á einhvern. Hvernig segi ég viðkomandi að ég vilji deit með honum? „Vertu gamaldags, labbaðu upp að manneskjunni og talaðu við hana!“ segir Írena sem bætir þó við að í kynningunum verði upplýsingar um samfélagsmiðla viðkomandi þar sem hægt er að hafa samband.
Ástin og lífið Reykjavík Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira