Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 16. maí 2025 19:34 Írena Pálsdóttir er ein þeirra sem stendur fyrir viðburðinum Pitch or Ditch þar sem verða sýnda glærukynningar á einhleypu fólki. Óhefðbundni stefnumótaviðburðurinn Pitch or Ditch fer fram á Loft hostel í kvöld þar sem fólk getur komið einhleypum vinum sínum í samband með glærusýningum. Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, kíkti við á Loftið og ræddi við Írenu Pálsdóttur, einn skipuleggjanda viðburðarins. Hvað er að fara að gerast hérna í kvöld? „Við erum að fara að halda Pitch or Ditch í kvöld hérna á Loftinu og verðum með Powerpoint-sýningu. Fólk sem á vini sem eru einhleypir koma og gera Powerpoint-sýningu um þessa einhleypu vini. Við erum með fullan sal af fólki og fullt af þeim eru á lausu,“ segir Írena. Fólk er að fara að tala um kosti og galla sinnar manneskju? „Allan pakkann. Það er frá aldri yfir í galla, áhugamál, skóla, allt saman,“ segir Írena. Ellefu álitlegir kostir Alls verða glærusýningar fyrir ellefu einhleypu einstaklinga. Var ekkert mál að fá fólk til að skrá sig? „Það er ekkert mál, fólk var endalaust að senda inn og svo voru nokkrir sem duttu út,“ segir hún. Hvað fær fólk mikinn tíma á mann? „Við ætlum að hafa svona fimm mínútur á mann, sumir aðeins lengur og það er ekkert mál.“ Ef einhvern langar að kíkja núna þá er nægur tími? „Það er alveg nægur tími, þetta verður til 22 í kvöld á Loftinu,“ segir Írena sem hvetur fólk til að kíkja við og taka þátt í stemmingu. Segjum sem svo að ég komi hingað og mér lítist vel á einhvern. Hvernig segi ég viðkomandi að ég vilji deit með honum? „Vertu gamaldags, labbaðu upp að manneskjunni og talaðu við hana!“ segir Írena sem bætir þó við að í kynningunum verði upplýsingar um samfélagsmiðla viðkomandi þar sem hægt er að hafa samband. Ástin og lífið Reykjavík Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, kíkti við á Loftið og ræddi við Írenu Pálsdóttur, einn skipuleggjanda viðburðarins. Hvað er að fara að gerast hérna í kvöld? „Við erum að fara að halda Pitch or Ditch í kvöld hérna á Loftinu og verðum með Powerpoint-sýningu. Fólk sem á vini sem eru einhleypir koma og gera Powerpoint-sýningu um þessa einhleypu vini. Við erum með fullan sal af fólki og fullt af þeim eru á lausu,“ segir Írena. Fólk er að fara að tala um kosti og galla sinnar manneskju? „Allan pakkann. Það er frá aldri yfir í galla, áhugamál, skóla, allt saman,“ segir Írena. Ellefu álitlegir kostir Alls verða glærusýningar fyrir ellefu einhleypu einstaklinga. Var ekkert mál að fá fólk til að skrá sig? „Það er ekkert mál, fólk var endalaust að senda inn og svo voru nokkrir sem duttu út,“ segir hún. Hvað fær fólk mikinn tíma á mann? „Við ætlum að hafa svona fimm mínútur á mann, sumir aðeins lengur og það er ekkert mál.“ Ef einhvern langar að kíkja núna þá er nægur tími? „Það er alveg nægur tími, þetta verður til 22 í kvöld á Loftinu,“ segir Írena sem hvetur fólk til að kíkja við og taka þátt í stemmingu. Segjum sem svo að ég komi hingað og mér lítist vel á einhvern. Hvernig segi ég viðkomandi að ég vilji deit með honum? „Vertu gamaldags, labbaðu upp að manneskjunni og talaðu við hana!“ segir Írena sem bætir þó við að í kynningunum verði upplýsingar um samfélagsmiðla viðkomandi þar sem hægt er að hafa samband.
Ástin og lífið Reykjavík Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning