Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Jón Þór Stefánsson skrifar 18. maí 2025 13:12 Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Fjórmenningar hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, frelsissviptingu, hótanir og rán vegna atviks sem er sagt hafa átt sér stað á ótilgreindum laugardegi á síðasta ári. Mönnunum er gefið að sök að svipta pilt, sem er ólögráða, frelsi sínu í allt að 45 mínútur, en fram kemur að pilturinn hafi verið gestkomandi þar sem atvik málsins áttu sér stað í Reykjavík. Sakborningarnir fjórir hafi verið í bíl sem einn þeirra ók. Tveir hinna hafi síðan sótt piltinn, leitt hann að bílnum og látið hann setjast inn í hana gegn vilja sínum. Síðan hafi þeir tekið af honum símtæki, heyrnartól og svo farið með hann á annan stað í Reykjavík. Lýsingar á grófu ofbeldi Þar eru fjórmenningarnir sagðir hafa farið úr bílnum og byrjað að beita piltinn ofbeldi. Pilturinn hafi fallið í jörðina fyrir vikið en sakborningarnir slegið hann margsinnis með krepptum hnefum og sparkað margsinnis í höfuð hans og búk meðan hann lá á jörðinni. Einn sakborninganna er sagður hafa gefið piltinum rafstuð með rafmagnsvopni í báða handleggi. Annar þeirra er grunaður um að ota hnífi að hálsi, bringu og kviðarholi piltsins og hótað að drepa hann og fjölskyldu hans ef hann segði frá. Skilinn eftir með mikla áverka Sakborningarnir eru sagðir hafa skilið hann eftir beran að ofan og skólausann. Vegna árásarinnar mun pilturinn hafa hlotið heilahristing, tannbrot og marga sáverka á höfði, á handleggjum og á brjóstkassa. Móðir piltsins krefst þess fyrir hönd sonar síns að fjórmenningarnir greiða 4,5 milljónir króna í skaða- og miskabætur. Það er héraðssaksóknari sem ákærir mennina. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómsmál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Sjá meira
Mönnunum er gefið að sök að svipta pilt, sem er ólögráða, frelsi sínu í allt að 45 mínútur, en fram kemur að pilturinn hafi verið gestkomandi þar sem atvik málsins áttu sér stað í Reykjavík. Sakborningarnir fjórir hafi verið í bíl sem einn þeirra ók. Tveir hinna hafi síðan sótt piltinn, leitt hann að bílnum og látið hann setjast inn í hana gegn vilja sínum. Síðan hafi þeir tekið af honum símtæki, heyrnartól og svo farið með hann á annan stað í Reykjavík. Lýsingar á grófu ofbeldi Þar eru fjórmenningarnir sagðir hafa farið úr bílnum og byrjað að beita piltinn ofbeldi. Pilturinn hafi fallið í jörðina fyrir vikið en sakborningarnir slegið hann margsinnis með krepptum hnefum og sparkað margsinnis í höfuð hans og búk meðan hann lá á jörðinni. Einn sakborninganna er sagður hafa gefið piltinum rafstuð með rafmagnsvopni í báða handleggi. Annar þeirra er grunaður um að ota hnífi að hálsi, bringu og kviðarholi piltsins og hótað að drepa hann og fjölskyldu hans ef hann segði frá. Skilinn eftir með mikla áverka Sakborningarnir eru sagðir hafa skilið hann eftir beran að ofan og skólausann. Vegna árásarinnar mun pilturinn hafa hlotið heilahristing, tannbrot og marga sáverka á höfði, á handleggjum og á brjóstkassa. Móðir piltsins krefst þess fyrir hönd sonar síns að fjórmenningarnir greiða 4,5 milljónir króna í skaða- og miskabætur. Það er héraðssaksóknari sem ákærir mennina. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Dómsmál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Sjá meira