Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. maí 2025 12:04 Hönnunarverslunin Vest bauð í glæsilegt teiti í vikunni. Húsfyllir var í hönnunarversluninni Vest á miðvikudagskvöld þegar danska hönnunarmerkið Bolia var kynnt með glæsilegum viðburði. Meðal gesta var Mie Bækgaard Nielsen frá Bolia, sem mætti sérstaklega til landsins og deildi áhugaverðum sögum um hönnunarferlið og stefnu merkisins með viðstöddum. Meðal annarra gesta voru Svana Lovísa Kristjánsdótti, blómaskreytingarkona og áhrifavaldur, Pétur Björgvin Sveinsson, aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar, Linnea Ahle, eigandi barnavöruverslunarinnar Petit og Kári Sverrisson, tískuljósmyndari, og svo mætti lengi telja. Áhrifvaldurinn Helgi Ómarsson og Tania Lind Fodilsdóttir, framkvæmdastjóri MOSS Markaðsstofu, fyrstu Bolia-unnendur Vest, komu að skipulagningu viðburðarins. DJ Dóra Júlía sá um að halda stemningunni á lofti á meðan gestir skoðuðu vörurnar og gæddu sér á ljúffengum veitingum og skáluðu fyrir herlegheitunum. Verslunin, sem er í eigu Péturs Freys Péturssonar og Elísabetar Helgadóttur, leggur ríka áherslu á vandað handverk, tímalausa fagurfræði og sjálfbæra framleiðslu. Merkið Bolia fellur því einstaklega vel að þessum gildum, með skandinavíska hönnun í fyrirrúmi og áherslu á náttúruleg efni, gæði og persónulegan stíl. Elísabet og Pétur eigendur Vest. Helgi, Mie frá Bolia, Elísabet og Tania Lind.Mynd/Sakarías Nói Tania Lind, Helgi Ómars, Pétur og Linnea.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Helgi Ómars, Katrín Amni og Erla.Mynd/Sakarías Nói Birgitta og Kristín.Mynd/Sakarías Nói Kjartan Oddason.Mynd/Sakarías Nói Elísabet Helga eigandi Vest ásamt Kára Sverrissyni.Mynd/Sakarías Nói Ásthildur Bára skemmti sér vel.Mynd/Sakarías Nói Mie bækgaard Christiansen frá Bolia í Danmörku fræðir gesti um vörulínuna.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Gleðin var við völd.Mynd/Sakarías Nói Dóra Júlía þeytti skífum.Mynd/Sakarías Nói Samkvæmislífið Kópavogur Tíska og hönnun Tengdar fréttir Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur hönnunarverslunarinnar Vest, keyptu fyrir ekki svo löngu fallegt parhús við Túngötu í 101 Reykjavík. 27. febrúar 2025 14:33 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Meðal annarra gesta voru Svana Lovísa Kristjánsdótti, blómaskreytingarkona og áhrifavaldur, Pétur Björgvin Sveinsson, aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar, Linnea Ahle, eigandi barnavöruverslunarinnar Petit og Kári Sverrisson, tískuljósmyndari, og svo mætti lengi telja. Áhrifvaldurinn Helgi Ómarsson og Tania Lind Fodilsdóttir, framkvæmdastjóri MOSS Markaðsstofu, fyrstu Bolia-unnendur Vest, komu að skipulagningu viðburðarins. DJ Dóra Júlía sá um að halda stemningunni á lofti á meðan gestir skoðuðu vörurnar og gæddu sér á ljúffengum veitingum og skáluðu fyrir herlegheitunum. Verslunin, sem er í eigu Péturs Freys Péturssonar og Elísabetar Helgadóttur, leggur ríka áherslu á vandað handverk, tímalausa fagurfræði og sjálfbæra framleiðslu. Merkið Bolia fellur því einstaklega vel að þessum gildum, með skandinavíska hönnun í fyrirrúmi og áherslu á náttúruleg efni, gæði og persónulegan stíl. Elísabet og Pétur eigendur Vest. Helgi, Mie frá Bolia, Elísabet og Tania Lind.Mynd/Sakarías Nói Tania Lind, Helgi Ómars, Pétur og Linnea.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Helgi Ómars, Katrín Amni og Erla.Mynd/Sakarías Nói Birgitta og Kristín.Mynd/Sakarías Nói Kjartan Oddason.Mynd/Sakarías Nói Elísabet Helga eigandi Vest ásamt Kára Sverrissyni.Mynd/Sakarías Nói Ásthildur Bára skemmti sér vel.Mynd/Sakarías Nói Mie bækgaard Christiansen frá Bolia í Danmörku fræðir gesti um vörulínuna.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Gleðin var við völd.Mynd/Sakarías Nói Dóra Júlía þeytti skífum.Mynd/Sakarías Nói
Samkvæmislífið Kópavogur Tíska og hönnun Tengdar fréttir Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur hönnunarverslunarinnar Vest, keyptu fyrir ekki svo löngu fallegt parhús við Túngötu í 101 Reykjavík. 27. febrúar 2025 14:33 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur hönnunarverslunarinnar Vest, keyptu fyrir ekki svo löngu fallegt parhús við Túngötu í 101 Reykjavík. 27. febrúar 2025 14:33