Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. maí 2025 12:04 Hönnunarverslunin Vest bauð í glæsilegt teiti í vikunni. Húsfyllir var í hönnunarversluninni Vest á miðvikudagskvöld þegar danska hönnunarmerkið Bolia var kynnt með glæsilegum viðburði. Meðal gesta var Mie Bækgaard Nielsen frá Bolia, sem mætti sérstaklega til landsins og deildi áhugaverðum sögum um hönnunarferlið og stefnu merkisins með viðstöddum. Meðal annarra gesta voru Svana Lovísa Kristjánsdótti, blómaskreytingarkona og áhrifavaldur, Pétur Björgvin Sveinsson, aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar, Linnea Ahle, eigandi barnavöruverslunarinnar Petit og Kári Sverrisson, tískuljósmyndari, og svo mætti lengi telja. Áhrifvaldurinn Helgi Ómarsson og Tania Lind Fodilsdóttir, framkvæmdastjóri MOSS Markaðsstofu, fyrstu Bolia-unnendur Vest, komu að skipulagningu viðburðarins. DJ Dóra Júlía sá um að halda stemningunni á lofti á meðan gestir skoðuðu vörurnar og gæddu sér á ljúffengum veitingum og skáluðu fyrir herlegheitunum. Verslunin, sem er í eigu Péturs Freys Péturssonar og Elísabetar Helgadóttur, leggur ríka áherslu á vandað handverk, tímalausa fagurfræði og sjálfbæra framleiðslu. Merkið Bolia fellur því einstaklega vel að þessum gildum, með skandinavíska hönnun í fyrirrúmi og áherslu á náttúruleg efni, gæði og persónulegan stíl. Elísabet og Pétur eigendur Vest. Helgi, Mie frá Bolia, Elísabet og Tania Lind.Mynd/Sakarías Nói Tania Lind, Helgi Ómars, Pétur og Linnea.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Helgi Ómars, Katrín Amni og Erla.Mynd/Sakarías Nói Birgitta og Kristín.Mynd/Sakarías Nói Kjartan Oddason.Mynd/Sakarías Nói Elísabet Helga eigandi Vest ásamt Kára Sverrissyni.Mynd/Sakarías Nói Ásthildur Bára skemmti sér vel.Mynd/Sakarías Nói Mie bækgaard Christiansen frá Bolia í Danmörku fræðir gesti um vörulínuna.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Gleðin var við völd.Mynd/Sakarías Nói Dóra Júlía þeytti skífum.Mynd/Sakarías Nói Samkvæmislífið Kópavogur Tíska og hönnun Tengdar fréttir Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur hönnunarverslunarinnar Vest, keyptu fyrir ekki svo löngu fallegt parhús við Túngötu í 101 Reykjavík. 27. febrúar 2025 14:33 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Meðal annarra gesta voru Svana Lovísa Kristjánsdótti, blómaskreytingarkona og áhrifavaldur, Pétur Björgvin Sveinsson, aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar, Linnea Ahle, eigandi barnavöruverslunarinnar Petit og Kári Sverrisson, tískuljósmyndari, og svo mætti lengi telja. Áhrifvaldurinn Helgi Ómarsson og Tania Lind Fodilsdóttir, framkvæmdastjóri MOSS Markaðsstofu, fyrstu Bolia-unnendur Vest, komu að skipulagningu viðburðarins. DJ Dóra Júlía sá um að halda stemningunni á lofti á meðan gestir skoðuðu vörurnar og gæddu sér á ljúffengum veitingum og skáluðu fyrir herlegheitunum. Verslunin, sem er í eigu Péturs Freys Péturssonar og Elísabetar Helgadóttur, leggur ríka áherslu á vandað handverk, tímalausa fagurfræði og sjálfbæra framleiðslu. Merkið Bolia fellur því einstaklega vel að þessum gildum, með skandinavíska hönnun í fyrirrúmi og áherslu á náttúruleg efni, gæði og persónulegan stíl. Elísabet og Pétur eigendur Vest. Helgi, Mie frá Bolia, Elísabet og Tania Lind.Mynd/Sakarías Nói Tania Lind, Helgi Ómars, Pétur og Linnea.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Helgi Ómars, Katrín Amni og Erla.Mynd/Sakarías Nói Birgitta og Kristín.Mynd/Sakarías Nói Kjartan Oddason.Mynd/Sakarías Nói Elísabet Helga eigandi Vest ásamt Kára Sverrissyni.Mynd/Sakarías Nói Ásthildur Bára skemmti sér vel.Mynd/Sakarías Nói Mie bækgaard Christiansen frá Bolia í Danmörku fræðir gesti um vörulínuna.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Gleðin var við völd.Mynd/Sakarías Nói Dóra Júlía þeytti skífum.Mynd/Sakarías Nói
Samkvæmislífið Kópavogur Tíska og hönnun Tengdar fréttir Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur hönnunarverslunarinnar Vest, keyptu fyrir ekki svo löngu fallegt parhús við Túngötu í 101 Reykjavík. 27. febrúar 2025 14:33 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur hönnunarverslunarinnar Vest, keyptu fyrir ekki svo löngu fallegt parhús við Túngötu í 101 Reykjavík. 27. febrúar 2025 14:33