Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. maí 2025 15:48 Hjónin fluttu nýverið heim eftir áratuga búsetu í Berlín. Tónlistarfólkið og hjónin, Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir, sem landsmenn þekkja vel úr Eurovision-hópnum Daða og gagnamagnið, hafa fest kaup á einbýlishúsi við Borgarhraun í Hveragerði. Hjónin greiddi 86 milljónir króna fyrir. Daði og Árný fluttu nýverið aftur heim til Íslands eftir tíu ára dvöl í Berlín. Saman eiga þau tvö börn. Daði greindi frá fasteignakaupum á samfélagsmiðlum á dögunum og þakkaði aðdáendum sínum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið. „Við keyptum okkur hús! Borguðum fyrir það með peningum sem söfnuðust af sölu á listinni okkar. Mig óraði aldrei fyrir að geta sagt það. Takk fyrir allt. Þetta er ykkur að þakka,“ skrifaði Daði og deildi mynd af honum og Árný á Facebook. Um er að ræða 158 fermetrar hús á einni hæð sem var byggt árið 1971. Við húsið er 45 fermetra bílskúr, byggður árið 1977. Á lóðinni er stór sólpallur með skjólveggjum og heitum potti á suðurhlið, hellulögð innkeyrsla og hellulagður stígur að inngangi hússins. Eignin skiptist í flísalagða forstofu með góðum fataskáp, gestasnyrtingu, þrjú svefnherbergi, nýlega uppgert baðherbergi, þvottahús, rúmgóða stofu með útgengi á sólpall og rúmgott eldhús með borðkrók. Í samtali við blaðamann Vísis í nóvember sagði Daði frá áformum þeirra um flutninga til Íslands. „Annars er það stærsta í þessu að við erum að stefna á að flytja til Íslands aftur, í fyrsta skipti í tíu ár svo það verður heljarinnar breyting. Ég ætla að setja upp góða vinnuaðstöðu þar og halda áfram mínu striki í tónlistinni en prófa að gera það frá Íslandi.“ Fasteignamarkaður Tímamót Hveragerði Hús og heimili Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Daði og Árný fluttu nýverið aftur heim til Íslands eftir tíu ára dvöl í Berlín. Saman eiga þau tvö börn. Daði greindi frá fasteignakaupum á samfélagsmiðlum á dögunum og þakkaði aðdáendum sínum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið. „Við keyptum okkur hús! Borguðum fyrir það með peningum sem söfnuðust af sölu á listinni okkar. Mig óraði aldrei fyrir að geta sagt það. Takk fyrir allt. Þetta er ykkur að þakka,“ skrifaði Daði og deildi mynd af honum og Árný á Facebook. Um er að ræða 158 fermetrar hús á einni hæð sem var byggt árið 1971. Við húsið er 45 fermetra bílskúr, byggður árið 1977. Á lóðinni er stór sólpallur með skjólveggjum og heitum potti á suðurhlið, hellulögð innkeyrsla og hellulagður stígur að inngangi hússins. Eignin skiptist í flísalagða forstofu með góðum fataskáp, gestasnyrtingu, þrjú svefnherbergi, nýlega uppgert baðherbergi, þvottahús, rúmgóða stofu með útgengi á sólpall og rúmgott eldhús með borðkrók. Í samtali við blaðamann Vísis í nóvember sagði Daði frá áformum þeirra um flutninga til Íslands. „Annars er það stærsta í þessu að við erum að stefna á að flytja til Íslands aftur, í fyrsta skipti í tíu ár svo það verður heljarinnar breyting. Ég ætla að setja upp góða vinnuaðstöðu þar og halda áfram mínu striki í tónlistinni en prófa að gera það frá Íslandi.“
Fasteignamarkaður Tímamót Hveragerði Hús og heimili Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira