Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2025 11:31 Enska knattspyrnusambandið hefur breytt reglum sínum varðandi trans konur. getty/Eddie Keogh Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því að frá og með 1. júní verði trans konum óheimilt að spila í kvennaflokki. Þann 11. apríl breytti enska knattspyrnusambandið reglum fyrir trans konur sem vildu spila í kvennaflokki. Þær máttu halda áfram að spila ef þær uppfylltu ákveðin skilyrði, til dæmis varðandi magn testósteróns í líkamanum. Þá þurftu þær að leggja fram gögn um hormónameðferð. En eftir úrskurð hæstaréttar Bretlands um trans konur breytti enska knattspyrnusambandið reglum sínum á ný. Samkvæmt hæstarétti Bretlands eru kynin aðeins tvö í skilningi jafnréttislaga og gengið er út frá „líffræðilegu“ kyni fólks. „Þetta er flókið mál og okkar staða hefur alltaf verið sú að ef það verða breytingar á lögum, vísindum eða hvernig stefnunni er framfylgt í grasrótarfótboltanum myndum við skoða það og breyta ef þess þyrfti,“ segir í yfirlýsingu frá enska knattspyrnusambandinu. „Við erum meðvituð um að þetta verður erfitt fyrir fólk sem vill einfaldlega spila leikinn sem það elskar í því kyni sem það skilgreinir sig. Við ætlum að setja okkur í samband við trans konurnar sem eru að spila til að útskýra breytingarnar og fara yfir hvernig þær geta haldið áfram að vera hluti af leiknum.“ Í síðasta mánuði greindi enska knattspyrnusambandið frá því að tuttugu trans konur væru í hópi þeirra milljóna áhugamanna sem spila fótbolta á Bretlandi. Engin trans kona er í atvinnumannadeildunum á Bretlandi. Enski boltinn Málefni trans fólks Hinsegin Bretland Jafnréttismál Mannréttindi Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
Þann 11. apríl breytti enska knattspyrnusambandið reglum fyrir trans konur sem vildu spila í kvennaflokki. Þær máttu halda áfram að spila ef þær uppfylltu ákveðin skilyrði, til dæmis varðandi magn testósteróns í líkamanum. Þá þurftu þær að leggja fram gögn um hormónameðferð. En eftir úrskurð hæstaréttar Bretlands um trans konur breytti enska knattspyrnusambandið reglum sínum á ný. Samkvæmt hæstarétti Bretlands eru kynin aðeins tvö í skilningi jafnréttislaga og gengið er út frá „líffræðilegu“ kyni fólks. „Þetta er flókið mál og okkar staða hefur alltaf verið sú að ef það verða breytingar á lögum, vísindum eða hvernig stefnunni er framfylgt í grasrótarfótboltanum myndum við skoða það og breyta ef þess þyrfti,“ segir í yfirlýsingu frá enska knattspyrnusambandinu. „Við erum meðvituð um að þetta verður erfitt fyrir fólk sem vill einfaldlega spila leikinn sem það elskar í því kyni sem það skilgreinir sig. Við ætlum að setja okkur í samband við trans konurnar sem eru að spila til að útskýra breytingarnar og fara yfir hvernig þær geta haldið áfram að vera hluti af leiknum.“ Í síðasta mánuði greindi enska knattspyrnusambandið frá því að tuttugu trans konur væru í hópi þeirra milljóna áhugamanna sem spila fótbolta á Bretlandi. Engin trans kona er í atvinnumannadeildunum á Bretlandi.
Enski boltinn Málefni trans fólks Hinsegin Bretland Jafnréttismál Mannréttindi Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira