„Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. apríl 2025 13:32 Elín við plokkið í heimabænum Eyrarbakka. Stóri Plokkdagurinn er haldinn í dag áttunda árið í röð en um er að ræða stærsta hreinsunarátak á Íslandi. Dagurinn var settur í Breiðholti í morgun af eiginmanni forseta Íslands en verðlaunaplokkari frá Eyrarbakka segir plokkið vera það skemmtilegasta sem hún geri. Stóri plokkdagurinn var í fyrsta sinn haldinn árið 2018. Snýst dagurinn um göngutúra og að týna upp hið ýmsa rusl í næsta nágrenni í leiðinni. Opnunarplokkið fór fram við Sorpu við Jafnasel í Breiðholti í morgun og verða opnir plokk viðburðir um allt land um helgina. Elín Birna Bjarnfinnsdóttir verðlaunaplokkari frá Eyrarbakka var meðal þeirra sem setti daginn ásamt Birni Skúlasyni eiginmanni forseta Íslands og Jóni Karls Ólafsson forseti Rótarý umdæmisins á Íslandi. Hvetur alla til að prófa „Ég fékk viðurkenningu frá sveitarfélaginu Árborg sem er bara mjög fallegt af þeim, það er bara svo mikið af drasli út um allt, því miður. Þannig ég fer mikið í gönguferðir og þá er alveg eins gott að nýta þetta í það í leiðinni.“ Skipuleggjendur Stóra plokkdagsins segja veðurskilyrði í dag einstaklega góða til útivistar og til plokkunar, hæglætisveður sé ásamt sól og víða tveggja stafa hitatölum. Þeir hvetja landsmenn til þess að taka þátt í viðburðum í dag og Elín tekur undir. „Þetta er alveg frábær hreyfing og gaman fyrir fjölskyldur að fara út í gönguferð og taka með sér poka og þú ert að gera góðverk í leiðinni og fá góða útivist.“ Sjálf segist Elín hafa orðið háð því að plokka undanfarin ár. „Ég byrja svona 2018 fór svona rólega af stað, svo bara um 2022 þá fór ég svona að taka þetta meira tökum og fer bara já þrisvar til fjórum sinnum í viku út og ég er að plokka allt árið. Þannig að bara frábært framtak hjá mér, ég er bara voða stolt af sjálfri mér í þessu að ég skuli nenna þessu, af því að það eru alveg margir bara, hvernig nennirðu þessu? En mér finnst bara gaman að fegra landið okkar, gera það fallegt.“ Hún hvetur alla til að kíkja út í plokk í dag. „Prófið að plokka og sjáið árangurinn, það er bara, það verður æðislegt, þá getiði ekki stoppað, eins og ég, þetta er bara æðislegt, þetta er bara það besta sem ég hef gert.“ Umhverfismál Sorpa Sorphirða Reykjavík Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Stóri plokkdagurinn var í fyrsta sinn haldinn árið 2018. Snýst dagurinn um göngutúra og að týna upp hið ýmsa rusl í næsta nágrenni í leiðinni. Opnunarplokkið fór fram við Sorpu við Jafnasel í Breiðholti í morgun og verða opnir plokk viðburðir um allt land um helgina. Elín Birna Bjarnfinnsdóttir verðlaunaplokkari frá Eyrarbakka var meðal þeirra sem setti daginn ásamt Birni Skúlasyni eiginmanni forseta Íslands og Jóni Karls Ólafsson forseti Rótarý umdæmisins á Íslandi. Hvetur alla til að prófa „Ég fékk viðurkenningu frá sveitarfélaginu Árborg sem er bara mjög fallegt af þeim, það er bara svo mikið af drasli út um allt, því miður. Þannig ég fer mikið í gönguferðir og þá er alveg eins gott að nýta þetta í það í leiðinni.“ Skipuleggjendur Stóra plokkdagsins segja veðurskilyrði í dag einstaklega góða til útivistar og til plokkunar, hæglætisveður sé ásamt sól og víða tveggja stafa hitatölum. Þeir hvetja landsmenn til þess að taka þátt í viðburðum í dag og Elín tekur undir. „Þetta er alveg frábær hreyfing og gaman fyrir fjölskyldur að fara út í gönguferð og taka með sér poka og þú ert að gera góðverk í leiðinni og fá góða útivist.“ Sjálf segist Elín hafa orðið háð því að plokka undanfarin ár. „Ég byrja svona 2018 fór svona rólega af stað, svo bara um 2022 þá fór ég svona að taka þetta meira tökum og fer bara já þrisvar til fjórum sinnum í viku út og ég er að plokka allt árið. Þannig að bara frábært framtak hjá mér, ég er bara voða stolt af sjálfri mér í þessu að ég skuli nenna þessu, af því að það eru alveg margir bara, hvernig nennirðu þessu? En mér finnst bara gaman að fegra landið okkar, gera það fallegt.“ Hún hvetur alla til að kíkja út í plokk í dag. „Prófið að plokka og sjáið árangurinn, það er bara, það verður æðislegt, þá getiði ekki stoppað, eins og ég, þetta er bara æðislegt, þetta er bara það besta sem ég hef gert.“
Umhverfismál Sorpa Sorphirða Reykjavík Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira