Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. apríl 2025 20:49 Guðbjörg Matthíasdóttir er stærsti eigandi Ísfélagsins í Vestmannaeyjum. Vísir/Anton/Vilhelm Stjórn Ísfélagsins hf. samþykkti á aðalfundi félagsins í dag að arðgreiðsla á árinu 2025 vegna síðasta rekstrarárs verði 2,1 milljarður króna sem greiddur verður út 16. maí næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Þar segir að aðalfundur Ísfélags hf. hafi verið haldinn að Tangagötu 1 í Vestmannaeyjum og rafrænt í dag. Mætt var fyrir 87,14 prósent atkvæða. Ársreikningur félagsins var samþykktur á fundinum, tillaga um greiðslu arðs og tillaga um starfskjarastefnu. Samþykkt var að arðgreiðsla verði 2,558 kr. á hlut eða 2,1 milljarður króna sem greiðist út 16. maí 2025. Aðalfundur samþykkti einnig að framlengja heimild stjórn félagsins til að kaupa eigin hluti í félaginu til næstu átján mánaða. Kosið í stjórnir Þá var kosið í stjórn félagsins en kosin voru Guðbjörg Matthíasdóttir, Einar Sigurðsson, Gunnar Sigvaldason, Steinunn H. Marteinsdóttir og Sigríður Vala Halldórsdóttir. Stjórnin kom saman í kjölfar aðalfundar og hefur skipt með sér verkum, Einar Sigurðsson verður stjórnarformaður og Steinunn H. Marteinsdóttir varaformaður stjórnar. Á aðalfundinum var einnig samþykkt tillaga stjórnar um tilnefningu nefndarmanna í endurskoðunarnefnd. Tilnefndir voru Gunnar Svavarsson og Lárus Finnbogason sem verður formaður nefndarinnar. Báðir eru óháðir félaginu samkvæmt tilkynningunni. Þóknanir til stjórnarmanna Þá voru samþykktar ákvarðanir um þóknun til stjórnar félagsins og þóknun til endurskoðunarnefndar fyrir árið 2024. Samþykkt var að stjórnarformaður verði með 517.500 krónur á mánuði en aðrir stjórnarmenn með 258.750. Þá var samþykkt að formaður endurskoðunarnefndar verði með 269.100 krónur á mánuði en aðrir stjórnarmenn endurskoðunarnefndar með 134.550 krónur. Þá samþykkti fundurinn að endurskoðandi félagsins fyrir næsta ár verði Matthías Þ. Óskarsson hjá KPMG. Ísfélagið Vestmannaeyjar Sjávarútvegur Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Þar segir að aðalfundur Ísfélags hf. hafi verið haldinn að Tangagötu 1 í Vestmannaeyjum og rafrænt í dag. Mætt var fyrir 87,14 prósent atkvæða. Ársreikningur félagsins var samþykktur á fundinum, tillaga um greiðslu arðs og tillaga um starfskjarastefnu. Samþykkt var að arðgreiðsla verði 2,558 kr. á hlut eða 2,1 milljarður króna sem greiðist út 16. maí 2025. Aðalfundur samþykkti einnig að framlengja heimild stjórn félagsins til að kaupa eigin hluti í félaginu til næstu átján mánaða. Kosið í stjórnir Þá var kosið í stjórn félagsins en kosin voru Guðbjörg Matthíasdóttir, Einar Sigurðsson, Gunnar Sigvaldason, Steinunn H. Marteinsdóttir og Sigríður Vala Halldórsdóttir. Stjórnin kom saman í kjölfar aðalfundar og hefur skipt með sér verkum, Einar Sigurðsson verður stjórnarformaður og Steinunn H. Marteinsdóttir varaformaður stjórnar. Á aðalfundinum var einnig samþykkt tillaga stjórnar um tilnefningu nefndarmanna í endurskoðunarnefnd. Tilnefndir voru Gunnar Svavarsson og Lárus Finnbogason sem verður formaður nefndarinnar. Báðir eru óháðir félaginu samkvæmt tilkynningunni. Þóknanir til stjórnarmanna Þá voru samþykktar ákvarðanir um þóknun til stjórnar félagsins og þóknun til endurskoðunarnefndar fyrir árið 2024. Samþykkt var að stjórnarformaður verði með 517.500 krónur á mánuði en aðrir stjórnarmenn með 258.750. Þá var samþykkt að formaður endurskoðunarnefndar verði með 269.100 krónur á mánuði en aðrir stjórnarmenn endurskoðunarnefndar með 134.550 krónur. Þá samþykkti fundurinn að endurskoðandi félagsins fyrir næsta ár verði Matthías Þ. Óskarsson hjá KPMG.
Ísfélagið Vestmannaeyjar Sjávarútvegur Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Sjá meira