„Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. apríl 2025 10:33 Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur tekið saman upplýsingar um nýskráða leigusamninga. Vísir/Vilhelm Fjórtán prósenta aukning er á nýjum leigusamningum á milli ára en rúmlega 4500 nýir samningar hafa verið teknir í gildi á fyrsta ársfjórðungi. Flesta íbúðir í eigu stórtæktra íbúðareigenda á höfuðborgarsvæðinu má finna í Reykjavík en þar er jafnframt lægra leiguverð. „Alls tóku 4554 nýir leigusamningar gildi í leiguskrá HMS á fyrsta ársfjórðungi 2025 á sama tíma og 2494 féllu úr gildi,“ segir í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Stórtækir íbúðareigendur eiga rúmlega tuttugu prósent íbúða í Reykjavík sem er það hæsta á höfuðborgarsvæðinu en það hlutfall hefur rúmlega tvöfaldast frá árinu 2005. Í nágrenni höfuðborgarsvæðisins eiga þess konar eigendur helst íbúðir í Reykjanesbæ en 26 prósent íbúa þar eru í eigu stórtækra eigenda. Stórtækir íbúðareigendur eru þeir lögaðilar sem eiga fleiri en eina íbúð og einstaklingar sem eiga fimm eða fleiri íbúðir. Lögaðilar geta til að mynda verið óhagnaðardrifin leigufélög eða sveitarfélög sem leigja út íbúðir á töluvert lægra verði en almennt ríkir á leigumarkaði. „Á höfuðborgarsvæðinu, og þá sérstaklega í Reykjavíkurborg, er talsvert hærra hlutfall leiguíbúða á vegum óhagnaðardrifinna leigufélaga og sveitarfélaga en í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins,“ segir í tilkynningunni. Í Reykjavíkurborg þar sem flestir stórtækir íbúðareigendur eru á höfuðborgarsvæðinu bjóða eigendurnir upp á lægra leiguverð en aðrir þess konar eigendur á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt leiguverðsjá HMS er meðalleiguverð leigusamninga sem nú eru í gildi í Reykjavík rétt rúmar 221 þúsund krónur en um 260 þúsund krónur í Kópavogsbæ. Í Garðabæ er meðalleiguverðið rétt undir 290 þúsund krónum um 245 þúsund krónur í Hafnarfirði. Meðalleiguverð á Íslandi eru 220 þúsund krónur. Leigumarkaður Reykjavík Reykjanesbær Garðabær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira
„Alls tóku 4554 nýir leigusamningar gildi í leiguskrá HMS á fyrsta ársfjórðungi 2025 á sama tíma og 2494 féllu úr gildi,“ segir í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Stórtækir íbúðareigendur eiga rúmlega tuttugu prósent íbúða í Reykjavík sem er það hæsta á höfuðborgarsvæðinu en það hlutfall hefur rúmlega tvöfaldast frá árinu 2005. Í nágrenni höfuðborgarsvæðisins eiga þess konar eigendur helst íbúðir í Reykjanesbæ en 26 prósent íbúa þar eru í eigu stórtækra eigenda. Stórtækir íbúðareigendur eru þeir lögaðilar sem eiga fleiri en eina íbúð og einstaklingar sem eiga fimm eða fleiri íbúðir. Lögaðilar geta til að mynda verið óhagnaðardrifin leigufélög eða sveitarfélög sem leigja út íbúðir á töluvert lægra verði en almennt ríkir á leigumarkaði. „Á höfuðborgarsvæðinu, og þá sérstaklega í Reykjavíkurborg, er talsvert hærra hlutfall leiguíbúða á vegum óhagnaðardrifinna leigufélaga og sveitarfélaga en í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins,“ segir í tilkynningunni. Í Reykjavíkurborg þar sem flestir stórtækir íbúðareigendur eru á höfuðborgarsvæðinu bjóða eigendurnir upp á lægra leiguverð en aðrir þess konar eigendur á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt leiguverðsjá HMS er meðalleiguverð leigusamninga sem nú eru í gildi í Reykjavík rétt rúmar 221 þúsund krónur en um 260 þúsund krónur í Kópavogsbæ. Í Garðabæ er meðalleiguverðið rétt undir 290 þúsund krónum um 245 þúsund krónur í Hafnarfirði. Meðalleiguverð á Íslandi eru 220 þúsund krónur.
Leigumarkaður Reykjavík Reykjanesbær Garðabær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira