„Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. apríl 2025 10:33 Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur tekið saman upplýsingar um nýskráða leigusamninga. Vísir/Vilhelm Fjórtán prósenta aukning er á nýjum leigusamningum á milli ára en rúmlega 4500 nýir samningar hafa verið teknir í gildi á fyrsta ársfjórðungi. Flesta íbúðir í eigu stórtæktra íbúðareigenda á höfuðborgarsvæðinu má finna í Reykjavík en þar er jafnframt lægra leiguverð. „Alls tóku 4554 nýir leigusamningar gildi í leiguskrá HMS á fyrsta ársfjórðungi 2025 á sama tíma og 2494 féllu úr gildi,“ segir í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Stórtækir íbúðareigendur eiga rúmlega tuttugu prósent íbúða í Reykjavík sem er það hæsta á höfuðborgarsvæðinu en það hlutfall hefur rúmlega tvöfaldast frá árinu 2005. Í nágrenni höfuðborgarsvæðisins eiga þess konar eigendur helst íbúðir í Reykjanesbæ en 26 prósent íbúa þar eru í eigu stórtækra eigenda. Stórtækir íbúðareigendur eru þeir lögaðilar sem eiga fleiri en eina íbúð og einstaklingar sem eiga fimm eða fleiri íbúðir. Lögaðilar geta til að mynda verið óhagnaðardrifin leigufélög eða sveitarfélög sem leigja út íbúðir á töluvert lægra verði en almennt ríkir á leigumarkaði. „Á höfuðborgarsvæðinu, og þá sérstaklega í Reykjavíkurborg, er talsvert hærra hlutfall leiguíbúða á vegum óhagnaðardrifinna leigufélaga og sveitarfélaga en í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins,“ segir í tilkynningunni. Í Reykjavíkurborg þar sem flestir stórtækir íbúðareigendur eru á höfuðborgarsvæðinu bjóða eigendurnir upp á lægra leiguverð en aðrir þess konar eigendur á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt leiguverðsjá HMS er meðalleiguverð leigusamninga sem nú eru í gildi í Reykjavík rétt rúmar 221 þúsund krónur en um 260 þúsund krónur í Kópavogsbæ. Í Garðabæ er meðalleiguverðið rétt undir 290 þúsund krónum um 245 þúsund krónur í Hafnarfirði. Meðalleiguverð á Íslandi eru 220 þúsund krónur. Leigumarkaður Reykjavík Reykjanesbær Garðabær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Fleiri fréttir Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Sjá meira
„Alls tóku 4554 nýir leigusamningar gildi í leiguskrá HMS á fyrsta ársfjórðungi 2025 á sama tíma og 2494 féllu úr gildi,“ segir í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Stórtækir íbúðareigendur eiga rúmlega tuttugu prósent íbúða í Reykjavík sem er það hæsta á höfuðborgarsvæðinu en það hlutfall hefur rúmlega tvöfaldast frá árinu 2005. Í nágrenni höfuðborgarsvæðisins eiga þess konar eigendur helst íbúðir í Reykjanesbæ en 26 prósent íbúa þar eru í eigu stórtækra eigenda. Stórtækir íbúðareigendur eru þeir lögaðilar sem eiga fleiri en eina íbúð og einstaklingar sem eiga fimm eða fleiri íbúðir. Lögaðilar geta til að mynda verið óhagnaðardrifin leigufélög eða sveitarfélög sem leigja út íbúðir á töluvert lægra verði en almennt ríkir á leigumarkaði. „Á höfuðborgarsvæðinu, og þá sérstaklega í Reykjavíkurborg, er talsvert hærra hlutfall leiguíbúða á vegum óhagnaðardrifinna leigufélaga og sveitarfélaga en í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins,“ segir í tilkynningunni. Í Reykjavíkurborg þar sem flestir stórtækir íbúðareigendur eru á höfuðborgarsvæðinu bjóða eigendurnir upp á lægra leiguverð en aðrir þess konar eigendur á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt leiguverðsjá HMS er meðalleiguverð leigusamninga sem nú eru í gildi í Reykjavík rétt rúmar 221 þúsund krónur en um 260 þúsund krónur í Kópavogsbæ. Í Garðabæ er meðalleiguverðið rétt undir 290 þúsund krónum um 245 þúsund krónur í Hafnarfirði. Meðalleiguverð á Íslandi eru 220 þúsund krónur.
Leigumarkaður Reykjavík Reykjanesbær Garðabær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Fleiri fréttir Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Sjá meira