Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2025 09:32 Íslensk-hollenska fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir fagnar gullinum með hollensku fimleikakonunni Sönnu Veerman. @eythora Íslensk-hollenska fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir átti frábæra endurkomu í hóp þeirra bestu á heimsbikarmóti í Osijek í Króatíu í gær. Eyþóra meiddi sig illa á ökkla í aðdraganda Ólympíuleikanna í París og missti fyrir vikið af leikunum. Hún átti þá góða möguleika á því að komast á sína þriðju Ólympíuleika í röð en ekkert varð að því vegna meiðslanna. Hún lét þau risastóru vonbrigði ekki brjóta sig niður og sýndi styrk sinn á stóra sviðinu í gær. Eyþóra komst í úrslit í bæði gólfæfingum og í æfingu á jafnvægisslá. Enginn gerði betur en Eyþóra á jafnvægisslánni þar sem hún fékk 13.900 í einkunn og tók gullið. Alþjóða fimleikasambandið birti myndband af siguræfingunni á miðlum sínum undir fyrirsögninni „Kennslustund í glæsileika“ eða „Elegance clinic“ á ensku. Eyþóra er fædd og uppalin í Hollandi en á íslenska foreldra. Hún hefur alltaf keppt fyrir Holland og fór á Ólympíuleikana í Ríó 2016 og í Tókýó 2021. Hér fyrir neðan má sjá gullæfingu hennar á jafnvægisslánni með því að smella í myndina hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by FIG Gymnastics (@figymnastics) Fimleikar Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Sjá meira
Eyþóra meiddi sig illa á ökkla í aðdraganda Ólympíuleikanna í París og missti fyrir vikið af leikunum. Hún átti þá góða möguleika á því að komast á sína þriðju Ólympíuleika í röð en ekkert varð að því vegna meiðslanna. Hún lét þau risastóru vonbrigði ekki brjóta sig niður og sýndi styrk sinn á stóra sviðinu í gær. Eyþóra komst í úrslit í bæði gólfæfingum og í æfingu á jafnvægisslá. Enginn gerði betur en Eyþóra á jafnvægisslánni þar sem hún fékk 13.900 í einkunn og tók gullið. Alþjóða fimleikasambandið birti myndband af siguræfingunni á miðlum sínum undir fyrirsögninni „Kennslustund í glæsileika“ eða „Elegance clinic“ á ensku. Eyþóra er fædd og uppalin í Hollandi en á íslenska foreldra. Hún hefur alltaf keppt fyrir Holland og fór á Ólympíuleikana í Ríó 2016 og í Tókýó 2021. Hér fyrir neðan má sjá gullæfingu hennar á jafnvægisslánni með því að smella í myndina hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by FIG Gymnastics (@figymnastics)
Fimleikar Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Sjá meira