Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. apríl 2025 11:06 Merz er leiðtogi Kristilegra demókrata. Keuenhof/Getty Búist er við því að Friedrich Merz, leiðtogi Kristilegra demókrata, verði næsti kanslari Þýskalands. Ný ríkisstjórn landsins verður kynnt á blaðamannafundi síðdegis. AP-fréttaveitan greinir frá því að samkomulag hafi náðst milli íhaldsflokka og flokka vinstra megin við miðju, eftir nokkurra mánaða pólitískan óstöðugleika í landinu. Þjóðverjar gengu að kjörborðinu þann 23. febrúar síðastliðinn, þar sem Kristilegir demókratar fengu 28,6 prósent atkvæða, eða 208 þingsæti. Kynnt síðdegis Eftir kosningarnar hófust viðræður milli Kristilegra demókrata og Sósíaldemókrata, flokks Olafs Scholz kanslara, um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Sósíaldemókratar fengu 16,4 prósent, 120 þingsæti. Saman eru flokkarnir því með 328 sæti á þýska þinginu, af 630. Efni samkomulags milli flokkanna liggur ekki fyrir samkvæmt AP, en nýja stjórnin verður kynnt á blaðamannafundi klukkan 13 að íslenskum tíma. Hafa þegar komið málum í gegn Þingkosningum í Þýskalandi, sem fóru fram í febrúar, var flýtt um sjö mánuði. Var það eftir að óvinsæl ríkisstjórn Olafs Scholz féll. Þrátt fyrir að ríkisstjórn hafi ekki verið mynduð frá kosningum tóku flokkarnir, sem nú virðast hafa náð lendingu í viðræðum sínum, höndum saman um að koma ákveðnum málum í gegnum þingið. Í síðasta mánuði samþykktu þeir að slaka á reglum um nýjar skuldir ríkisins, með það fyrir augum að geta aukið við fjárútlát til varnarmála, og til að geta komið á fót innviðasjóði. Í kosningabaráttunni hafði flokkur Merz talað gegn því að ríkið stofnaði til nýrra skulda. Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
AP-fréttaveitan greinir frá því að samkomulag hafi náðst milli íhaldsflokka og flokka vinstra megin við miðju, eftir nokkurra mánaða pólitískan óstöðugleika í landinu. Þjóðverjar gengu að kjörborðinu þann 23. febrúar síðastliðinn, þar sem Kristilegir demókratar fengu 28,6 prósent atkvæða, eða 208 þingsæti. Kynnt síðdegis Eftir kosningarnar hófust viðræður milli Kristilegra demókrata og Sósíaldemókrata, flokks Olafs Scholz kanslara, um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Sósíaldemókratar fengu 16,4 prósent, 120 þingsæti. Saman eru flokkarnir því með 328 sæti á þýska þinginu, af 630. Efni samkomulags milli flokkanna liggur ekki fyrir samkvæmt AP, en nýja stjórnin verður kynnt á blaðamannafundi klukkan 13 að íslenskum tíma. Hafa þegar komið málum í gegn Þingkosningum í Þýskalandi, sem fóru fram í febrúar, var flýtt um sjö mánuði. Var það eftir að óvinsæl ríkisstjórn Olafs Scholz féll. Þrátt fyrir að ríkisstjórn hafi ekki verið mynduð frá kosningum tóku flokkarnir, sem nú virðast hafa náð lendingu í viðræðum sínum, höndum saman um að koma ákveðnum málum í gegnum þingið. Í síðasta mánuði samþykktu þeir að slaka á reglum um nýjar skuldir ríkisins, með það fyrir augum að geta aukið við fjárútlát til varnarmála, og til að geta komið á fót innviðasjóði. Í kosningabaráttunni hafði flokkur Merz talað gegn því að ríkið stofnaði til nýrra skulda.
Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira