Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Bjarki Sigurðsson skrifar 7. apríl 2025 10:14 Kristján Sturla Bjarnason er einn stofnenda og stjórnarformaður Tónhyls. Vísir/Stefán Í Árbænum vinna margir af reyndustu og efnilegustu tónlistarmönnum landsins að því að skapa tónlist í sérstökum tónlistarklasa. Stjórnarformaður segir eitt markmiðanna hafa verið að ólíkt listafólk geti fengið ráð hjá hvoru öðru og skapað eitthvað saman. Tónhylur er tónlistarklasi í Árbænum þar sem hinir ýmsu tónlistarmenn vinna að sinni eigin tónlist. Verkefnið hófst árið 2019 og hefur stækkað hægt og rólega en þar eru tugir listamanna á öllum aldri að skapa list alla daga vikunnar. „Við erum að reyna að búa til einhverskonar miðstöð fyrir skapandi greinar að koma saman og gera eitthvað skemmtilegt. Það er ótrúlega gaman hversu margt tónlistarfólk á öllum aldri, af öllum stigum og úr öllum áttum einhvernveginn fara hérna í gegn,“ segir Kristján Sturla Bjarnason, einn stofnenda Tónhyls og stjórnarformaður. Lögin verða til í Tónhyl Hann segir að stofnendunum hafi fundist vanta stað fyrir listafólk að koma saman og vinna að verkefnum í sama rými. „Fólk er að spjalla við vatnstankinn um einhver verkefni og ákveða að fara inn í stúdíó og gera lag saman. Þannig hafa víst nokkur lög orðið til, þar sem fólk hittist í kaffi og ákveður að skella sér í stúdíóið. Líka tengslamyndunin sem verður, það er ekkert hlaupið að því að finna stað til þess að hitta aðra, sérstaklega í svona stúdíogeira þar sem margir eru að vinna einir einhversstaðar. Það hefur líka skilað sér,“ segir Kristján Sturla. Í Tónhyl fara einnig fram námskeið fyrir unga lagahöfunda sem vilja feta sín fyrstu skref í tónlistinni. Þá eru nokkrir af vinsælustu ungu tónlistarmönnunum í dag hluti af svokallaðri Tónhyls Akademíu. Hvernig hefur þetta verkefni reynst ykkur og ykkar tónlistarferli? „Bara ekkert eðlilega vel. Og að vera í þessu húsi, maður fær alla tengiliðina og allt,“ segir Maron Birnir Reynisson, einn meðlima Tónhylsakademíunnar. View this post on Instagram A post shared by Maron Birnir (@maron_birnir17) Tónlist Reykjavík Nýsköpun Tengdar fréttir „Gaman að gera eitthvað úr engu“ Hópur af ellefu strákum sem allir eru á fyrsta ári í menntaskóla sendi frá sér fjögurra laga smáskífuna „MMVI“ síðastliðinn föstudag. Þeir gáfu fyrst út lagið „Sama“ fyrir rúmum þremur vikum síðan en lagið er komið með 35 þúsund hlustanir á streymisveitunni Spotify. 9. nóvember 2022 11:31 Átján ára og stefna langt Helgi Trausti Stefánsson, Maron Birnir Reynisson og Egill Airi Daníelsson eru á öðru ári í menntaskóla og ætla sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Þeir voru að senda frá sér myndband við splunkunýtt lag sem þeir gáfu út í gegnum Tónhyl akademíu en Tryggvi Þór Torfason gerði taktinn. 25. mars 2024 14:00 Mest lesið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Lífið Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Tíska og hönnun Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Lífið Fleiri fréttir Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Sjá meira
Tónhylur er tónlistarklasi í Árbænum þar sem hinir ýmsu tónlistarmenn vinna að sinni eigin tónlist. Verkefnið hófst árið 2019 og hefur stækkað hægt og rólega en þar eru tugir listamanna á öllum aldri að skapa list alla daga vikunnar. „Við erum að reyna að búa til einhverskonar miðstöð fyrir skapandi greinar að koma saman og gera eitthvað skemmtilegt. Það er ótrúlega gaman hversu margt tónlistarfólk á öllum aldri, af öllum stigum og úr öllum áttum einhvernveginn fara hérna í gegn,“ segir Kristján Sturla Bjarnason, einn stofnenda Tónhyls og stjórnarformaður. Lögin verða til í Tónhyl Hann segir að stofnendunum hafi fundist vanta stað fyrir listafólk að koma saman og vinna að verkefnum í sama rými. „Fólk er að spjalla við vatnstankinn um einhver verkefni og ákveða að fara inn í stúdíó og gera lag saman. Þannig hafa víst nokkur lög orðið til, þar sem fólk hittist í kaffi og ákveður að skella sér í stúdíóið. Líka tengslamyndunin sem verður, það er ekkert hlaupið að því að finna stað til þess að hitta aðra, sérstaklega í svona stúdíogeira þar sem margir eru að vinna einir einhversstaðar. Það hefur líka skilað sér,“ segir Kristján Sturla. Í Tónhyl fara einnig fram námskeið fyrir unga lagahöfunda sem vilja feta sín fyrstu skref í tónlistinni. Þá eru nokkrir af vinsælustu ungu tónlistarmönnunum í dag hluti af svokallaðri Tónhyls Akademíu. Hvernig hefur þetta verkefni reynst ykkur og ykkar tónlistarferli? „Bara ekkert eðlilega vel. Og að vera í þessu húsi, maður fær alla tengiliðina og allt,“ segir Maron Birnir Reynisson, einn meðlima Tónhylsakademíunnar. View this post on Instagram A post shared by Maron Birnir (@maron_birnir17)
Tónlist Reykjavík Nýsköpun Tengdar fréttir „Gaman að gera eitthvað úr engu“ Hópur af ellefu strákum sem allir eru á fyrsta ári í menntaskóla sendi frá sér fjögurra laga smáskífuna „MMVI“ síðastliðinn föstudag. Þeir gáfu fyrst út lagið „Sama“ fyrir rúmum þremur vikum síðan en lagið er komið með 35 þúsund hlustanir á streymisveitunni Spotify. 9. nóvember 2022 11:31 Átján ára og stefna langt Helgi Trausti Stefánsson, Maron Birnir Reynisson og Egill Airi Daníelsson eru á öðru ári í menntaskóla og ætla sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Þeir voru að senda frá sér myndband við splunkunýtt lag sem þeir gáfu út í gegnum Tónhyl akademíu en Tryggvi Þór Torfason gerði taktinn. 25. mars 2024 14:00 Mest lesið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Lífið Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Tíska og hönnun Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Lífið Fleiri fréttir Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Sjá meira
„Gaman að gera eitthvað úr engu“ Hópur af ellefu strákum sem allir eru á fyrsta ári í menntaskóla sendi frá sér fjögurra laga smáskífuna „MMVI“ síðastliðinn föstudag. Þeir gáfu fyrst út lagið „Sama“ fyrir rúmum þremur vikum síðan en lagið er komið með 35 þúsund hlustanir á streymisveitunni Spotify. 9. nóvember 2022 11:31
Átján ára og stefna langt Helgi Trausti Stefánsson, Maron Birnir Reynisson og Egill Airi Daníelsson eru á öðru ári í menntaskóla og ætla sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Þeir voru að senda frá sér myndband við splunkunýtt lag sem þeir gáfu út í gegnum Tónhyl akademíu en Tryggvi Þór Torfason gerði taktinn. 25. mars 2024 14:00