Verstappen á ráspólnum í Japan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 09:16 Heimsmeistarinn Max Verstappen er á ráspól í fyrsta sinn á tímabilinu en þetta er þriðji kappakstur ársins í formúlu 1. Getty/Mark Sutton Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu 1, verður á ráspól í Japanskappakstrinum sem er fram í nótt. Verstappen keyrir fyrir Red Bull og var á eftir McLaren bílunum alla vikuna. Hann náði hins vegar að breyta því í síðasta hringnum í tímatökunni og endaði 0,012 sekúndum á undan Lando Norris hjá McLaren. Oscar Piastri hjá McLaren var fyrstur í fyrstu hringjunum í tímatökunni en varð á endanum að sætta sig við að detta niður í þriðja sætið. WHAT A SESSION!Max Verstappen. Take. A. Bow.#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/w72EgQ5ICD— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 George Russell hjá Mercedes byrjar fimmti en Ferrari maðurinn Lewis Hamilton þarf að ræsa áttundi. Charles Leclerc, liðsfélagi Hamilton, varð aftur á móti fjórði í tímatökunni. Þetta er þriðji kappakstur tímabilsins en hinir fóru fram í Ástralíu og Kína. One to watch! 😎Here's your starting grid for Sunday at Suzuka 👇#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/7eesvCSx8Y— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 Verstappen er á ráspól í fyrsta sinn á tímabilinu en í hinum tveimur keppnum ársins voru McLaren mennirnir Lando Norris (í Ástralíu) og Oscar Piastri (í Kína) á ráspól. Norris (í Ástralíu) og Piastri (í Kína) hafa líka unnið tvær fyrstu keppnir ársins en Verstappen varð annar í Ástralíu og fjórða sæti í Kína. Norris (44 stig) er með átta stiga forskot á Verstappen (36 stig) í keppnu ökumanna en George Russell er í þriðja sætinu, stigi á eftir Verstappen. McLaren-Mercedes er með 21 stigs forskot á Mercedes í keppni bílaframleiðanda. Listen to that roar!Max Verstappen is on POLE#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/s8LtjOWFms— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Verstappen keyrir fyrir Red Bull og var á eftir McLaren bílunum alla vikuna. Hann náði hins vegar að breyta því í síðasta hringnum í tímatökunni og endaði 0,012 sekúndum á undan Lando Norris hjá McLaren. Oscar Piastri hjá McLaren var fyrstur í fyrstu hringjunum í tímatökunni en varð á endanum að sætta sig við að detta niður í þriðja sætið. WHAT A SESSION!Max Verstappen. Take. A. Bow.#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/w72EgQ5ICD— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 George Russell hjá Mercedes byrjar fimmti en Ferrari maðurinn Lewis Hamilton þarf að ræsa áttundi. Charles Leclerc, liðsfélagi Hamilton, varð aftur á móti fjórði í tímatökunni. Þetta er þriðji kappakstur tímabilsins en hinir fóru fram í Ástralíu og Kína. One to watch! 😎Here's your starting grid for Sunday at Suzuka 👇#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/7eesvCSx8Y— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 Verstappen er á ráspól í fyrsta sinn á tímabilinu en í hinum tveimur keppnum ársins voru McLaren mennirnir Lando Norris (í Ástralíu) og Oscar Piastri (í Kína) á ráspól. Norris (í Ástralíu) og Piastri (í Kína) hafa líka unnið tvær fyrstu keppnir ársins en Verstappen varð annar í Ástralíu og fjórða sæti í Kína. Norris (44 stig) er með átta stiga forskot á Verstappen (36 stig) í keppnu ökumanna en George Russell er í þriðja sætinu, stigi á eftir Verstappen. McLaren-Mercedes er með 21 stigs forskot á Mercedes í keppni bílaframleiðanda. Listen to that roar!Max Verstappen is on POLE#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/s8LtjOWFms— Formula 1 (@F1) April 5, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira