Tollar – Fyrir hverja? Valdimar Birgisson skrifar 4. apríl 2025 17:03 Á miðvikudaginn s.l. tilkynnti forseti Bandaríkjana um víðtæka álagningu tolla á innfluttar vörur til Bandaríkjanna. Þessir tollar eru er frá 10% og upp úr. Þeir geta svo hækkað ef tollastríð hefst. Forsetinnn tengir þetta við frelsi og að tollarnir væru lagðir á til þess að vernda bandaríska framleiðslu, færa framleiðsluna heim. Álagning tolla hefur ekkert með frelsi að gera, tollar eru slæmir fyrir alla. Þeir draga úr lífskjörum, hækka vöruverð og auka verðbólgu. Þessi aðgerð hefur því neikvæð áhrif á hagkerfi allra landa enda hafa markaðir brugðist við með þeim hætti Þeir lækka. Atvinnufrelsi og frelsi í alþjóðaviðskiptum ásamt aðgangi að innri markaði Evrópusambandsins með EES samningnum hefur gerir okkur að einu ríkasta landi í heimi. Ísland á því mikið undir frelsi í milliríkjaviðskiptum því er þetta afar áríðandi mál fyrir okkur. Hæstvirtur Fjármálaráðherra sagði á þingi í gær að Ísland væri ekki paradís þegar kemur að tollum og ég tek undir þau orð. Hins vegar megum ekki gleyma því að við leggjum sjálf háa tolla á vörur, jafnvel þær sem við getum ekki framleitt sjálf. Þessir tollar eru settir á með það yfirlýsta markmið að vernda íslenska framleiðslu - rétt eins og Trump segist vera að gera. Það er ekki okkar hagsmunir að viðhalda háum tollum. Okkar hagsmunir felast í opnum, og frjálsum viðskiptum, viðskiptum sem byggja á gagnkvæmu trausti og samvinnu, ekki tollum og einangrun. Höfundur er 2. varaþingmaður Viðreisnar í SV kjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skattar og tollar Bandaríkin Donald Trump Viðreisn Mest lesið Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason Skoðun Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson Skoðun Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar Skoðun Lestrarkennsla íslenskra barna Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Skál fyrir betri heilsu! Lára G. Sigurðardóttir,Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Guðmund Inga í 3. sætið Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason skrifar Skoðun Ákærandi, dómari og böðull Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Áætlun um öryggi og fjárfestingu í innviðum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki hægt að jafna dánaraðstoð við sjálfsvíg Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Skoðun Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evrópa lætur ekki undan hótunum Trumps um Grænland Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Rödd ungs fólks Nanna Björt Ívarsdóttir skrifar Skoðun Eflingarfólk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Á miðvikudaginn s.l. tilkynnti forseti Bandaríkjana um víðtæka álagningu tolla á innfluttar vörur til Bandaríkjanna. Þessir tollar eru er frá 10% og upp úr. Þeir geta svo hækkað ef tollastríð hefst. Forsetinnn tengir þetta við frelsi og að tollarnir væru lagðir á til þess að vernda bandaríska framleiðslu, færa framleiðsluna heim. Álagning tolla hefur ekkert með frelsi að gera, tollar eru slæmir fyrir alla. Þeir draga úr lífskjörum, hækka vöruverð og auka verðbólgu. Þessi aðgerð hefur því neikvæð áhrif á hagkerfi allra landa enda hafa markaðir brugðist við með þeim hætti Þeir lækka. Atvinnufrelsi og frelsi í alþjóðaviðskiptum ásamt aðgangi að innri markaði Evrópusambandsins með EES samningnum hefur gerir okkur að einu ríkasta landi í heimi. Ísland á því mikið undir frelsi í milliríkjaviðskiptum því er þetta afar áríðandi mál fyrir okkur. Hæstvirtur Fjármálaráðherra sagði á þingi í gær að Ísland væri ekki paradís þegar kemur að tollum og ég tek undir þau orð. Hins vegar megum ekki gleyma því að við leggjum sjálf háa tolla á vörur, jafnvel þær sem við getum ekki framleitt sjálf. Þessir tollar eru settir á með það yfirlýsta markmið að vernda íslenska framleiðslu - rétt eins og Trump segist vera að gera. Það er ekki okkar hagsmunir að viðhalda háum tollum. Okkar hagsmunir felast í opnum, og frjálsum viðskiptum, viðskiptum sem byggja á gagnkvæmu trausti og samvinnu, ekki tollum og einangrun. Höfundur er 2. varaþingmaður Viðreisnar í SV kjördæmi.
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar
Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar
Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun