Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. apríl 2025 16:45 Sergio Pérez er án liðs sem stendur. getty/Song Haiyuan Sergio Pérez segist hafa rætt við nokkur lið síðustu mánuði um möguleikann á að snúa aftur í Formúlu 1. Mexíkóinn var látinn fara frá Red Bull eftir síðasta tímabil. Hann vann ekki neina keppni í fyrra og komst aðeins fjórum sinnum á verðlaunapall. Það var í fyrsta sinn síðan 2019 sem hann vann ekki eina einustu keppni á tímabili. „Nokkur lið hafa sett sig í samband við mig frá Abú Dabí,“ sagði Pérez og vísaði til síðustu keppni síðasta tímabils. „Tímabilið er byrjað svo eitthvað mun opnast á næstu mánuðum. Þegar ég veit um alla kostina í stöðunni tek ég ákvörðun. Það er alveg ljóst að ég kem bara til baka ef verkefnið er gott og ég get notið þess.“ Auk Red Bull hefur hinn 35 ára Pérez ekið fyrir Sauber og McLaren á ferli sínum í Formúlu 1. Eftirmaður Pérez hjá Red Bull, Liam Lawson, entist aðeins í tvær keppnir áður en honum var skipt út fyrir Yuki Tsunoda. Pérez lenti í 2. sæti í keppni ökuþóra fyrir tveimur árum. Hann hefur unnið sex keppnir á Formúluferlinum. Akstursíþróttir Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Mexíkóinn var látinn fara frá Red Bull eftir síðasta tímabil. Hann vann ekki neina keppni í fyrra og komst aðeins fjórum sinnum á verðlaunapall. Það var í fyrsta sinn síðan 2019 sem hann vann ekki eina einustu keppni á tímabili. „Nokkur lið hafa sett sig í samband við mig frá Abú Dabí,“ sagði Pérez og vísaði til síðustu keppni síðasta tímabils. „Tímabilið er byrjað svo eitthvað mun opnast á næstu mánuðum. Þegar ég veit um alla kostina í stöðunni tek ég ákvörðun. Það er alveg ljóst að ég kem bara til baka ef verkefnið er gott og ég get notið þess.“ Auk Red Bull hefur hinn 35 ára Pérez ekið fyrir Sauber og McLaren á ferli sínum í Formúlu 1. Eftirmaður Pérez hjá Red Bull, Liam Lawson, entist aðeins í tvær keppnir áður en honum var skipt út fyrir Yuki Tsunoda. Pérez lenti í 2. sæti í keppni ökuþóra fyrir tveimur árum. Hann hefur unnið sex keppnir á Formúluferlinum.
Akstursíþróttir Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira