Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2025 11:51 Morðum fækkaði mikið í Svíþjóð í fyrra, borið saman við árin þar áður. Þetta ár fór þó ekki vel af stað en tíu manns voru skotin til bana í skóla þar í landi í febrúar. EPA/CHRISTINE OLSSON Manndrápum fækkaði mjög í Svíþjóð í fyrra og hefur morðtíðni þar í landi ekki verið lægri í áratug. Í heildina var 92 banað í Svíþjóð í fyrra en árið 2023 var 121 myrtur. Heilt yfir hefur ofbeldisglæpum fækkað töluvert milli ára. Þetta kemur fram í opinberum gögnum sem birt voru af yfirvöldum í Svíþjóð í dag. Færri menn, færri konur og færri börn voru myrt í Svíþjóð í fyrra en sérfræðingar vonast til að þetta marki vatnaskil í Svíþjóð. Lækkunin hefur að hluta til verið rakin til átaks hjá lögreglunni og aukins eftirlits, með fjölgun öryggismyndavéla, hertra laga og aukins valds lögreglu. Í frétt SVT um málið er tekið fram að morðum fjölgaði nokkuð árið 2023 en þá voru ofbeldisverk milli glæpamanna, eins og skotárásir, nokkuð tíð. Það ár voru einnig fleiri konur og börn myrt en á árunum þar áður. Flestir voru myrtir með skotvopnum, eins og á undanförnum árum, en tilfelli þar sem einhver var myrtur með byssu í Svíþjóð í fyrra voru 2,5 sinnum algengari í Svíþjóð en annarsstaðar í Evrópusambandinu, samkvæmt frétt Reuters. Árið 2023 var 121 myrtur en þar áður voru þeir 116 og árið 2021 voru þeir 113 og hafa morðin verið á svipuðum slóðum síðasta áratuginn. Árið 2014 voru 87 myrtir í Svíþjóð og var fjöldinn sá sami árið 2013. Morðin 92 í Svíþjóð í fyrra samsvara um 8,8 morðum á hverja milljón íbúa. Hér á Íslandi var staðan þveröfug í fyrra. Þá var átta manns banað og samsvarar það um 20,6 morðum á hverja milljón íbúa. Svíþjóð Erlend sakamál Tengdar fréttir Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Lögreglan í Svíþjóð segir líklegt að Rickard Andersson, sem skaut tíu til bana í Örebro í síðustu viku, hafi valið skotmörk sín af handahófi. Nokkur fórnarlambanna voru af erlendu bergi brotin en lögreglan segir ekkert benda til þess að Andersson hafi reynt sérstaklega að myrða útlendinga. 12. febrúar 2025 13:30 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Fleiri fréttir Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Sjá meira
Þetta kemur fram í opinberum gögnum sem birt voru af yfirvöldum í Svíþjóð í dag. Færri menn, færri konur og færri börn voru myrt í Svíþjóð í fyrra en sérfræðingar vonast til að þetta marki vatnaskil í Svíþjóð. Lækkunin hefur að hluta til verið rakin til átaks hjá lögreglunni og aukins eftirlits, með fjölgun öryggismyndavéla, hertra laga og aukins valds lögreglu. Í frétt SVT um málið er tekið fram að morðum fjölgaði nokkuð árið 2023 en þá voru ofbeldisverk milli glæpamanna, eins og skotárásir, nokkuð tíð. Það ár voru einnig fleiri konur og börn myrt en á árunum þar áður. Flestir voru myrtir með skotvopnum, eins og á undanförnum árum, en tilfelli þar sem einhver var myrtur með byssu í Svíþjóð í fyrra voru 2,5 sinnum algengari í Svíþjóð en annarsstaðar í Evrópusambandinu, samkvæmt frétt Reuters. Árið 2023 var 121 myrtur en þar áður voru þeir 116 og árið 2021 voru þeir 113 og hafa morðin verið á svipuðum slóðum síðasta áratuginn. Árið 2014 voru 87 myrtir í Svíþjóð og var fjöldinn sá sami árið 2013. Morðin 92 í Svíþjóð í fyrra samsvara um 8,8 morðum á hverja milljón íbúa. Hér á Íslandi var staðan þveröfug í fyrra. Þá var átta manns banað og samsvarar það um 20,6 morðum á hverja milljón íbúa.
Svíþjóð Erlend sakamál Tengdar fréttir Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Lögreglan í Svíþjóð segir líklegt að Rickard Andersson, sem skaut tíu til bana í Örebro í síðustu viku, hafi valið skotmörk sín af handahófi. Nokkur fórnarlambanna voru af erlendu bergi brotin en lögreglan segir ekkert benda til þess að Andersson hafi reynt sérstaklega að myrða útlendinga. 12. febrúar 2025 13:30 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Fleiri fréttir Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Sjá meira
Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Lögreglan í Svíþjóð segir líklegt að Rickard Andersson, sem skaut tíu til bana í Örebro í síðustu viku, hafi valið skotmörk sín af handahófi. Nokkur fórnarlambanna voru af erlendu bergi brotin en lögreglan segir ekkert benda til þess að Andersson hafi reynt sérstaklega að myrða útlendinga. 12. febrúar 2025 13:30