Á meðal hinna látnu voru tvö börn. Allir sem léstust voru Rússar. Í kafbátnum voru 45 ferðamenn og fimm egypskir starfsmenn. Ferðamennirnir eru frá Rússlandi, Indlandi, Noregi og Svíþjóð.
Ekki liggur fyrir hvað olli slysinu. Fram kemur í umfjöllun BBC að öll tilskylin leyfi hafi verið til staðar.
Í nóvember síðasliðnum sökk bátur á svipuðum slóðum. Þá létust ellefu manns.
Fréttin hefur verið uppfærð.