Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2025 10:47 Guðmundur Ingi ávarpar samkomuna. Guðbjörg aðstoðarkona hans situr fyrir aftan hann. Guðmundur Ingi Kristinsson nýr mennta- og barnamálaráðherra segir áskoranir í skólakerfinu aukst og samfélagið standi á tímamótum. Hann vonar að að leiðtogafundur í menntamálum hjálpi til við sameiginlegt markmið þátttakenda að gefa kennurum tólin til að hjálpa börnum að mæta áskorunum sínum. Þetta kom fram í opnunarávarpi Guðmundar Inga í Silfurbergi í Hörpu í morgun. Guðmundur Ingi tók við embætti mennta- og barnamálaráðherra af Ásthildi Lóu Þórsdóttur á sunnudag og ræðan á leiðtogafundinum er hans fyrsta opinbera embættisverk. Guðmundur Ingi sagði í ræðu sinni að undanfarin ár hefðu áskoranir í skólakerfinu aukist enn frekar og þar stæðum við á tímamótum. Breytingar á samfélaginu gerðust hraðar en ráðið væri við. Þar hefði tæknin mikil áhrif. Skólastofurnar væru orðnar flóknari þar sem börn af ólíkum uppruna sem glími við alls konar áskoranir komi saman. Huga þurfi að rökhugsun nemenda og velferð þeirra. Til að það geti gerst þurfti að valdefla kennara með öflugu menntakerfi. Leiðtogafundurinn væri mikilvægur vettvangur til þess. „Ég veit að umræður okkar í dag munu hjálpa til við sameiginlegt markmið okkar - hvernig við gefum skólum tólin til að hjálpa börnum að mæta áskorunum,“ sagði Guðmundur Ingi og þakkaði gestum fyrir að leggja leið sína á fundinn sem hann vonaði að yrði góður. Skóla- og menntamál Harpa Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við umferðarljósum langþreyttra íbúa Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Sjá meira
Þetta kom fram í opnunarávarpi Guðmundar Inga í Silfurbergi í Hörpu í morgun. Guðmundur Ingi tók við embætti mennta- og barnamálaráðherra af Ásthildi Lóu Þórsdóttur á sunnudag og ræðan á leiðtogafundinum er hans fyrsta opinbera embættisverk. Guðmundur Ingi sagði í ræðu sinni að undanfarin ár hefðu áskoranir í skólakerfinu aukist enn frekar og þar stæðum við á tímamótum. Breytingar á samfélaginu gerðust hraðar en ráðið væri við. Þar hefði tæknin mikil áhrif. Skólastofurnar væru orðnar flóknari þar sem börn af ólíkum uppruna sem glími við alls konar áskoranir komi saman. Huga þurfi að rökhugsun nemenda og velferð þeirra. Til að það geti gerst þurfti að valdefla kennara með öflugu menntakerfi. Leiðtogafundurinn væri mikilvægur vettvangur til þess. „Ég veit að umræður okkar í dag munu hjálpa til við sameiginlegt markmið okkar - hvernig við gefum skólum tólin til að hjálpa börnum að mæta áskorunum,“ sagði Guðmundur Ingi og þakkaði gestum fyrir að leggja leið sína á fundinn sem hann vonaði að yrði góður.
Skóla- og menntamál Harpa Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við umferðarljósum langþreyttra íbúa Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Sjá meira