„Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. mars 2025 19:00 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, talar við sína menn í leik dagsins. Vísir/diego Valur vann átján stiga sigur gegn KR í úrslitum VÍS-bikar karla. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með að hafa unnið sitt gamla félag KR í bikarúrslitum. „Eins og venjulega var vörnin stöðug og síðan datt sóknin inn á milli. Vörnin var stöðug eiginlega allan tímann og þeir eru með frábærar skyttur og síðast þegar við spiluðum við KR þá fengu skytturnar mikið pláss og við svöruðum kallinu í dag,“ sagði Finnur Freyr eftir leik og hélt áfram. „Við náðum að búa til góð skot allan leikinn sem voru ekki alltaf að fara niður síðan kom augnablik þar sem þau fór niður og þannig er þetta hjá okkur. Ef vörnin heldur og ef við tökum fráköst sem við hefðum átt að gera betur í fyrri hálfleik þá erum við góðir.“ Klippa: Bikarmeistarinn Finnur Freyr KR var tuttugu stigum undir í hálfleik en vann þriðja leikhluta með þremur stigum og Finnur var ánægður með hvernig hans menn hleyptu KR-ingum ekki inn í leikinn. „Það er kúnst að vera með gott forskot í hálfleik og við erum ekkert svakalega vanir því og við vorum aðeins værukærir og misstum einbeitinguna og fengum nokkrar auðveldar körfur á okkur. Frank Booker kom síðan með orkuna sem við þurftum og tókum þetta.“ Finnur Freyr var að vinna sinn fjórða bikarmeistaratitil sem aðalþjálfari en var lítið að pæla í samanburðinum. „Ég er orðinn svo gamall að ég man svo stutt aftur og þessi er frábær.“ Núna er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppninni og síðan er úrslitakeppnin á næsta leyti. Aðspurður út í tímasetninguna á bikarkeppninni var Finnur ekkert sérstaklega hrifinn af henni en var þó þakklátur þar sem Valur er á töluvert betri stað í dag en í janúar. „Eftir að það var fjölgað í kvennadeildinni og liðin fóru í átta liða úrslit þar þá var úrslitakeppnin í fyrra miklu lengri heldur en hún hefur verið áður. Mér líður eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar og ég er ekkert rosalega hrifinn af þessu en á sama tíma get ég sagt að ef hún hefði verið í janúar hefðu ansi margir verið frá í meiðslum og ég ætla að fá að vera þakklátur fyrir þessa tímasetningu,“ sagði Finnur Freyr að lokum VÍS-bikarinn Valur Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
„Eins og venjulega var vörnin stöðug og síðan datt sóknin inn á milli. Vörnin var stöðug eiginlega allan tímann og þeir eru með frábærar skyttur og síðast þegar við spiluðum við KR þá fengu skytturnar mikið pláss og við svöruðum kallinu í dag,“ sagði Finnur Freyr eftir leik og hélt áfram. „Við náðum að búa til góð skot allan leikinn sem voru ekki alltaf að fara niður síðan kom augnablik þar sem þau fór niður og þannig er þetta hjá okkur. Ef vörnin heldur og ef við tökum fráköst sem við hefðum átt að gera betur í fyrri hálfleik þá erum við góðir.“ Klippa: Bikarmeistarinn Finnur Freyr KR var tuttugu stigum undir í hálfleik en vann þriðja leikhluta með þremur stigum og Finnur var ánægður með hvernig hans menn hleyptu KR-ingum ekki inn í leikinn. „Það er kúnst að vera með gott forskot í hálfleik og við erum ekkert svakalega vanir því og við vorum aðeins værukærir og misstum einbeitinguna og fengum nokkrar auðveldar körfur á okkur. Frank Booker kom síðan með orkuna sem við þurftum og tókum þetta.“ Finnur Freyr var að vinna sinn fjórða bikarmeistaratitil sem aðalþjálfari en var lítið að pæla í samanburðinum. „Ég er orðinn svo gamall að ég man svo stutt aftur og þessi er frábær.“ Núna er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppninni og síðan er úrslitakeppnin á næsta leyti. Aðspurður út í tímasetninguna á bikarkeppninni var Finnur ekkert sérstaklega hrifinn af henni en var þó þakklátur þar sem Valur er á töluvert betri stað í dag en í janúar. „Eftir að það var fjölgað í kvennadeildinni og liðin fóru í átta liða úrslit þar þá var úrslitakeppnin í fyrra miklu lengri heldur en hún hefur verið áður. Mér líður eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar og ég er ekkert rosalega hrifinn af þessu en á sama tíma get ég sagt að ef hún hefði verið í janúar hefðu ansi margir verið frá í meiðslum og ég ætla að fá að vera þakklátur fyrir þessa tímasetningu,“ sagði Finnur Freyr að lokum
VÍS-bikarinn Valur Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira