Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2025 10:10 Andi Hoti tekur í spaðann á Birni Steinari Jónssyni og handsalar samning sinn við Val sem er til fimm ára. Valur Valsmenn hafa keypt varnarmanninn öfluga Andi Hoti frá Leikni og gert við hann samning til fimm ára. Andi, sem leikið hefur fyrir U19- og U21-landslið Íslands, segir erfitt að yfirgefa Breiðholtið en er spenntur fyrir að stíga inn á stóra sviðið. Andi mætti á sína fyrstu æfingu á Hlíðarenda í morgun og er klár í slaginn fyrir komandi tímabil í Bestu deildinni sem hefst eftir rúmar tvær vikur. Í tilkynningu Vals segir að kaupverðið fyrir Andi verði ekki gefið upp en ljóst er að Valsmenn hrósa happi yfir að hafa klófest þennan 21 árs gamla leikmann sem spilað hefur fjórar leiktíðir í næstefstu deild, með Þrótti, Aftureldingu og Leikni. „Við höfum fylgst lengi með Andi og það er alveg frábært að ná samningum við hann á þessum tímapunkti,“ segir Björn Steinar Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, í tilkynningu. Verði mikilvægur fyrir Val „Hann er hrikalega öflugur leikmaður sem við teljum að henti vel í það leikkerfi sem við erum að spila og svo er hann líka á flottum aldri. Við höfum verið að styrkja okkur í ákveðnum stöðum í vetur og tölurnar hans Andi og það feedback sem við höfum fengið á hann benda til þess að hann eigi eftir að vera mikilvægur fyrir okkur,“ segir Björn Steinar. Andi bíður sjálfur spenntur eftir því að spila sína fyrstu leiki í Bestu deildinni, í búningi Vals. „Þetta er rökrétt skref fyrir mig enda hef ég spilað lengi í Lengjudeildinni og þetta er tækifæri sem ég hef verið að bíða eftir. Auðvitað er erfitt að yfirgefa Leikni sem er minn uppeldisklúbbur en við viljum allir vera á stóra sviðinu og ég er svo sannarlega kominn þangað. Hlakka til þess að sýna bæði Völsurum og öðrum hversu góður leikmaður ég er og get ekki beðið eftir því að fara að vinna leiki með því frábæra liði sem ég er nú orðinn hluti af,“ segir Andi í tilkynningu Vals. Besta deild karla Valur Leiknir Reykjavík Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Sjá meira
Andi mætti á sína fyrstu æfingu á Hlíðarenda í morgun og er klár í slaginn fyrir komandi tímabil í Bestu deildinni sem hefst eftir rúmar tvær vikur. Í tilkynningu Vals segir að kaupverðið fyrir Andi verði ekki gefið upp en ljóst er að Valsmenn hrósa happi yfir að hafa klófest þennan 21 árs gamla leikmann sem spilað hefur fjórar leiktíðir í næstefstu deild, með Þrótti, Aftureldingu og Leikni. „Við höfum fylgst lengi með Andi og það er alveg frábært að ná samningum við hann á þessum tímapunkti,“ segir Björn Steinar Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, í tilkynningu. Verði mikilvægur fyrir Val „Hann er hrikalega öflugur leikmaður sem við teljum að henti vel í það leikkerfi sem við erum að spila og svo er hann líka á flottum aldri. Við höfum verið að styrkja okkur í ákveðnum stöðum í vetur og tölurnar hans Andi og það feedback sem við höfum fengið á hann benda til þess að hann eigi eftir að vera mikilvægur fyrir okkur,“ segir Björn Steinar. Andi bíður sjálfur spenntur eftir því að spila sína fyrstu leiki í Bestu deildinni, í búningi Vals. „Þetta er rökrétt skref fyrir mig enda hef ég spilað lengi í Lengjudeildinni og þetta er tækifæri sem ég hef verið að bíða eftir. Auðvitað er erfitt að yfirgefa Leikni sem er minn uppeldisklúbbur en við viljum allir vera á stóra sviðinu og ég er svo sannarlega kominn þangað. Hlakka til þess að sýna bæði Völsurum og öðrum hversu góður leikmaður ég er og get ekki beðið eftir því að fara að vinna leiki með því frábæra liði sem ég er nú orðinn hluti af,“ segir Andi í tilkynningu Vals.
Besta deild karla Valur Leiknir Reykjavík Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Sjá meira