Hlustendaverðlaunin 2025: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. mars 2025 09:07 Herra Hnetusmjör, Friðrik Dór og Steindi í góðum gír í gærkvöldi. Vísir/Hulda Margrét Hlustendaverðlaunin 2025 voru haldin með pompi og prakt á Nasa í gærkvöldi og þar kom landslið tónlistarmanna fram. Fluttir voru sjóðheitir hittarar í bland við glæný en líka klassísk lög sem fyrir löngu hafa stimplað sig inn í hjörtum landsmanna. Um er að ræða tólfta skiptið sem verðlaunahátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Lesendur Vísis gátu svo kosið á milli tilnefndra. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á öll tónlistaratriðin sem fram komu á verðlaunahátíðinni ár. Jóhanna Guðrún opnaði hátíðina Jóhanna Guðrún kom áhorfendum á Nasa og heima í stofu í réttan gír í upphafi kvölds. Háspenna þegar GDRN mætti á svið GDRN var í sínu besta stuði þegar hún steig á svið og gerði áhorfendum alveg ljóst að það væri ekki í boði að standa kjurrir. Kristmundur Axel með gamalt í bland við nýtt Kristmundur Axel tók lagið sem skaut honum upp á stjörnuhimininn á sínum tíma í bland við nýja hittara. Alvöru ferna með alvöru trílógíu Frikki Dór, Steindi jr., Herra Hnetusmjör Ásgeir tóku popptrílógíuna Til í allt. Gugusar sýndi alvöru takta Líklega státa fáir íslenskir tónlistarmenn af öðrum eins sjarma uppi á sviði eins og Gugusar. Birnir og Aron Kristinn með Bleikan Range Rover Birnir og Aron Kristinn tóku eitt af sínu nýjustu lögum. Birnir flutti splunkunýtt lag í fyrsta sinn Birnir heiðraði gesti Hlustendaverðlaunanna með því að frumflytja lagið LXS. Bríet og Birnir tóku smell Bríet steig á svið með Birni og tóku þau smellinn sinn Lifa af. Bríet með glænýtt lag Bríet tók glænýtt lag, Blood on my lips. Hún lét sér ekki nægja að vera uppi á sviði. ClubDub tók sjóðheita hittara Strákarnir í ClubDub tóku nokkur af lögunum sem hafa slegið í gegn að undanförnu, með Bríet sér til halds og trausts í einu þeirra. Klassíski sumarsmellurinn Nostalgían sveif yfir vötnum þegar félagarnir Egill, Aron og Arnar rifjuðu upp gamla takta. Hlustendaverðlaunin Tónlist FM957 Bylgjan Mest lesið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Lífið Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Bíó og sjónvarp Lét papparassa heyra það Lífið Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira
Um er að ræða tólfta skiptið sem verðlaunahátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Lesendur Vísis gátu svo kosið á milli tilnefndra. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á öll tónlistaratriðin sem fram komu á verðlaunahátíðinni ár. Jóhanna Guðrún opnaði hátíðina Jóhanna Guðrún kom áhorfendum á Nasa og heima í stofu í réttan gír í upphafi kvölds. Háspenna þegar GDRN mætti á svið GDRN var í sínu besta stuði þegar hún steig á svið og gerði áhorfendum alveg ljóst að það væri ekki í boði að standa kjurrir. Kristmundur Axel með gamalt í bland við nýtt Kristmundur Axel tók lagið sem skaut honum upp á stjörnuhimininn á sínum tíma í bland við nýja hittara. Alvöru ferna með alvöru trílógíu Frikki Dór, Steindi jr., Herra Hnetusmjör Ásgeir tóku popptrílógíuna Til í allt. Gugusar sýndi alvöru takta Líklega státa fáir íslenskir tónlistarmenn af öðrum eins sjarma uppi á sviði eins og Gugusar. Birnir og Aron Kristinn með Bleikan Range Rover Birnir og Aron Kristinn tóku eitt af sínu nýjustu lögum. Birnir flutti splunkunýtt lag í fyrsta sinn Birnir heiðraði gesti Hlustendaverðlaunanna með því að frumflytja lagið LXS. Bríet og Birnir tóku smell Bríet steig á svið með Birni og tóku þau smellinn sinn Lifa af. Bríet með glænýtt lag Bríet tók glænýtt lag, Blood on my lips. Hún lét sér ekki nægja að vera uppi á sviði. ClubDub tók sjóðheita hittara Strákarnir í ClubDub tóku nokkur af lögunum sem hafa slegið í gegn að undanförnu, með Bríet sér til halds og trausts í einu þeirra. Klassíski sumarsmellurinn Nostalgían sveif yfir vötnum þegar félagarnir Egill, Aron og Arnar rifjuðu upp gamla takta.
Hlustendaverðlaunin Tónlist FM957 Bylgjan Mest lesið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Lífið Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Bíó og sjónvarp Lét papparassa heyra það Lífið Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira