Þetta segir Þórarinn Þórarinsson, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. Hann segir að tvær slökkviliðsstöðvar sinni verkefninu og tveir dælubílar og allavega fjórir sjúkrabílar hafi verið sendir á vettvang.
Hér að neðan má sjá myndskeið af vettvangi sem Vísi barst:
Við fyrstu sýn virðist áverkar þeirra sem í bílunum voru vera minniháttar og enginn hafi verið sendur á sjúkrahús enn sem komið er.

Veistu meira um málið? Áttu myndefni af svæðinu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.