Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Magnús Jochum Pálsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 15. mars 2025 21:03 Þriggja ára gamli brúnbjörninn Boki á leið í heilaskurðaðgerð í október. Wildwood Trust Evrópski brúnbjörninn Boki, sem gekkst undir heilaskurðaðgerð nýlega, er vaknaður úr dvala heill heilsu. Boki hafði glímt við regluleg flog og sjóntruflanir vegna uppsafnaðs vökva, sem setti þrýsting á heilann. Dýralæknar, sem segja aðgerðina brautryðjandi, óttuðust að ef hann yrði ekki skorinn upp áður en hann legðist í dvala myndi hann ekki vakna aftur. Í október gekkst björninn undir nærri sex klukkustunda aðgerð, sem læknirinn Romain Pizzi hafði aðeins framkvæmt einu sinni áður, í dýraverndunargarðinum Wildwood Trust, skammt frá Canterbury. Hinn þriggja ára gamli Boki lagðist síðan í dvala, vaknaði fyrir skömmu og virðist hafa náð sér algjörlega. Hann þarf ekki lengur að taka lyf og er við hestaheilsu. Enn sami gamli Boki Jon Forde, yfirmaður bjarnardeildarinnar hjá Wildwood, sagði við BBC að þrátt fyrir að Boki hafi „jafnað sig á ótrúlegan máta“ væri enn snemmt að fullyrða að hann væri alveg heilbrigður. Engin neikvæð merki hefðu þó sést á birninum. „Öll hans persónuleikaeinkenni eru enn þarna, hann er enn gamli Boki sem við elskum,“ sagði Forde. Björninn hafi staðið sig vel í þessum fyrsta dvala en hafi þó misst um 30 kíló. Starfsmenn Wildwood telja ástæðuna vera að hann óx svo mikið meðan hann svaf og því hafi mikil orka farið í vöxtnin. „Fyrsta verkefni okkar verður að setja smá þyngd aftur á hann,“ sagði Forde. Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Sjá meira
Dýralæknar, sem segja aðgerðina brautryðjandi, óttuðust að ef hann yrði ekki skorinn upp áður en hann legðist í dvala myndi hann ekki vakna aftur. Í október gekkst björninn undir nærri sex klukkustunda aðgerð, sem læknirinn Romain Pizzi hafði aðeins framkvæmt einu sinni áður, í dýraverndunargarðinum Wildwood Trust, skammt frá Canterbury. Hinn þriggja ára gamli Boki lagðist síðan í dvala, vaknaði fyrir skömmu og virðist hafa náð sér algjörlega. Hann þarf ekki lengur að taka lyf og er við hestaheilsu. Enn sami gamli Boki Jon Forde, yfirmaður bjarnardeildarinnar hjá Wildwood, sagði við BBC að þrátt fyrir að Boki hafi „jafnað sig á ótrúlegan máta“ væri enn snemmt að fullyrða að hann væri alveg heilbrigður. Engin neikvæð merki hefðu þó sést á birninum. „Öll hans persónuleikaeinkenni eru enn þarna, hann er enn gamli Boki sem við elskum,“ sagði Forde. Björninn hafi staðið sig vel í þessum fyrsta dvala en hafi þó misst um 30 kíló. Starfsmenn Wildwood telja ástæðuna vera að hann óx svo mikið meðan hann svaf og því hafi mikil orka farið í vöxtnin. „Fyrsta verkefni okkar verður að setja smá þyngd aftur á hann,“ sagði Forde.
Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Sjá meira