Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 12:40 Brynjar Karl Sigurðsson er þjálfari Aþenu en honum tókst ekki að halda liðinu í Bónus deildinni á fyrsta tímabili félagsins í deild þeirra bestu. Vísir/Diego Fulltrúar Aþenu á Körfuknattleiksþinginu vildu fá að bæta við tillögu á KKÍ þinginu eftir að frestur til þess var runninn út. Þingið kaus því um hvort ætti að taka hana tillöguna fyrir á þinginu en það var fellt. Aþena, sem féll út Bónus deild kvenna á dögunum, vildi leggja fram tillögu um að fjölga liðum í efstu deild kvenna upp í tólf lið en tíu lið eru í deildinni í dag. Þar sem tillagan kom svo seint og löngu eftir að frestur rann út til að leggja slíka tillögu fram fyrir KKÍ þingið þá þurfti að fá tvo þriðju atkvæða (67%) til að hún yrði rædd á þinginu. Þingið kaus því um þetta og það munaði grátlega litlu að tillagan kæmist á dagskrá þingsins. Fundarstjóri gaf þinginu góðan tíma til að kjósa og smá töf varð á þinginu á meðan. 75 sögðu já en 41 sögðu nei. Það þýddi að já sögðu 64,66 prósent en nei sögðu 35,34 prósent. Tillagan hefði þurft að fá 67 prósent atkvæða til að vera tekin fyrir og það vantaði því bara þrjú prósent upp á. Fulltrúar Aþenu vildu þá fá endurkosningu þar sem þeir töldu að allir hefðu ekki komist í það að kjósa en fengu neitum þar sem fyrri kosning var dæmd gild. Þau gengu þá út af þinginu. Það er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá KKÍ þinginu í fréttinni hér fyrir neðan. Bónus-deild kvenna KKÍ Aþena Tengdar fréttir Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Ársþing Körfuknattleiksamabands Íslands árið 2025 fer fram á Grand hótel í dag og það er hægt að fylgjast með þinginu í beinni. 15. mars 2025 11:28 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Aþena, sem féll út Bónus deild kvenna á dögunum, vildi leggja fram tillögu um að fjölga liðum í efstu deild kvenna upp í tólf lið en tíu lið eru í deildinni í dag. Þar sem tillagan kom svo seint og löngu eftir að frestur rann út til að leggja slíka tillögu fram fyrir KKÍ þingið þá þurfti að fá tvo þriðju atkvæða (67%) til að hún yrði rædd á þinginu. Þingið kaus því um þetta og það munaði grátlega litlu að tillagan kæmist á dagskrá þingsins. Fundarstjóri gaf þinginu góðan tíma til að kjósa og smá töf varð á þinginu á meðan. 75 sögðu já en 41 sögðu nei. Það þýddi að já sögðu 64,66 prósent en nei sögðu 35,34 prósent. Tillagan hefði þurft að fá 67 prósent atkvæða til að vera tekin fyrir og það vantaði því bara þrjú prósent upp á. Fulltrúar Aþenu vildu þá fá endurkosningu þar sem þeir töldu að allir hefðu ekki komist í það að kjósa en fengu neitum þar sem fyrri kosning var dæmd gild. Þau gengu þá út af þinginu. Það er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá KKÍ þinginu í fréttinni hér fyrir neðan.
Bónus-deild kvenna KKÍ Aþena Tengdar fréttir Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Ársþing Körfuknattleiksamabands Íslands árið 2025 fer fram á Grand hótel í dag og það er hægt að fylgjast með þinginu í beinni. 15. mars 2025 11:28 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Ársþing Körfuknattleiksamabands Íslands árið 2025 fer fram á Grand hótel í dag og það er hægt að fylgjast með þinginu í beinni. 15. mars 2025 11:28