Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2025 16:30 JJ Redick var langt frá því að vera sáttur með hugarfar leikmanna Los Angeles Lakers gegn Brooklyn Nets. ap/Pamela Smith JJ Redick, þjálfari Los Angeles Lakers, sýndi sínu liði enga miskunn eftir tapið fyrir Brooklyn Nets, þrátt fyrir að sterka leikmenn hafi vantað. Hann sagðist hreinlega ekki vita hvað Lakers-menn hafi verið að gera í leiknum. Lakers tapaði leiknum í nótt, 111-108. LeBron James var fjarri góðu gamni vegna meiðsla og sömu sögu var að segja af Jaxson Hayes, Rui Hachimura og Dorian Finney-Smith. Þrátt fyrir það sagði Redick að Lakers ætti sér engar málsbætur fyrir frammistöðuna gegn Nets. „Þótt okkur hafi vantað leikmenn er það ekki afsökun fyrir því hvernig við spiluðum körfubolta,“ sagði Redick. „Hugarfarið var bara að stytta sér leið í kvöld. Viltu vera gott lið? Viltu vinna í NBA? Þú verður að gera erfiðu hlutina. Við gátum ekki sent boltann á milli okkar. Við komumst ekki inn í sóknina. Já, það endar með töpuðum bolta. Ég veit ekki hvað við vorum að gera.“ Luka Doncic, sem var með þrefalda tvennu í leiknum, tók gagnrýni Redicks til sín. „Það sem JJ sagði um samskiptin í leiknum var mikilvægt. Það var mín sök og við hefðum átt að gera betur á því sviði,“ sagði Doncic sem skoraði 22 stig, tók tólf fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Hann hitti hins vegar aðeins úr átta af 26 skotum sínum og tapaði boltanum fimm sinnum. Eftir átta sigra í röð hefur Lakers nú tapað tveimur síðustu leikjum sínum. Liðið er í 3. sæti Vesturdeildarinnar með fjörutíu sigra og 23 töp. NBA Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
Lakers tapaði leiknum í nótt, 111-108. LeBron James var fjarri góðu gamni vegna meiðsla og sömu sögu var að segja af Jaxson Hayes, Rui Hachimura og Dorian Finney-Smith. Þrátt fyrir það sagði Redick að Lakers ætti sér engar málsbætur fyrir frammistöðuna gegn Nets. „Þótt okkur hafi vantað leikmenn er það ekki afsökun fyrir því hvernig við spiluðum körfubolta,“ sagði Redick. „Hugarfarið var bara að stytta sér leið í kvöld. Viltu vera gott lið? Viltu vinna í NBA? Þú verður að gera erfiðu hlutina. Við gátum ekki sent boltann á milli okkar. Við komumst ekki inn í sóknina. Já, það endar með töpuðum bolta. Ég veit ekki hvað við vorum að gera.“ Luka Doncic, sem var með þrefalda tvennu í leiknum, tók gagnrýni Redicks til sín. „Það sem JJ sagði um samskiptin í leiknum var mikilvægt. Það var mín sök og við hefðum átt að gera betur á því sviði,“ sagði Doncic sem skoraði 22 stig, tók tólf fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Hann hitti hins vegar aðeins úr átta af 26 skotum sínum og tapaði boltanum fimm sinnum. Eftir átta sigra í röð hefur Lakers nú tapað tveimur síðustu leikjum sínum. Liðið er í 3. sæti Vesturdeildarinnar með fjörutíu sigra og 23 töp.
NBA Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira