Amman fékk að hitta Steph Curry Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2025 22:01 Kitty Ford sýnir Steph Curry minnisbókina frægu. @warriors Steph Curry setti ekki aðeins á svið sýningu fyrir einn sinn elsta aðdáenda heldur gaf henni einnig áritaða treyju eftir leikinn. Hin 86 ára gamla Kitty Ford, er mikill aðdáandi bandaríska körfuboltamannsins Stephen Curry og komst fyrr í vetur í fréttirnar fyrir áhuga sinn. Hún skrifar niður alla tölfræði kappans í sérstaka minnisbók. Þegar Curry frétti af þessu þá bauð hann Kitty gömlu á leik með sér þegar Golden State Warriors mætti í Barclays Center og spilaði við Brooklyn Nets. Það var nálægt þar sem hún á heima. Í nótt var komið að þessu og það fór mjög vel á þeim tveimur. Curry fékk líka að skoða minnisbókina frægu. Curry sá líka til þess að hún hafði nóg að skrifa í bókina eftir leikinn. Hann skoraði 40 stig í leiknum og hitti úr 7 af 13 þriggja stiga skotum sínum og öllum níu vítunum. Ford er orðin slæm í fótunum og ferðast um í hjólastól. Hún hafði greinilega mjög gaman af öllu sinni og var hálfmeyr að hitti uppáhaldið sitt. Hér fyrir neðan má sjá þegar Curry kom til hennar eftir leikinn og gaf henni treyjuna sína, áritaða að sjálfsögðu. View this post on Instagram A post shared by NBA (@nba) NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ Sjá meira
Hin 86 ára gamla Kitty Ford, er mikill aðdáandi bandaríska körfuboltamannsins Stephen Curry og komst fyrr í vetur í fréttirnar fyrir áhuga sinn. Hún skrifar niður alla tölfræði kappans í sérstaka minnisbók. Þegar Curry frétti af þessu þá bauð hann Kitty gömlu á leik með sér þegar Golden State Warriors mætti í Barclays Center og spilaði við Brooklyn Nets. Það var nálægt þar sem hún á heima. Í nótt var komið að þessu og það fór mjög vel á þeim tveimur. Curry fékk líka að skoða minnisbókina frægu. Curry sá líka til þess að hún hafði nóg að skrifa í bókina eftir leikinn. Hann skoraði 40 stig í leiknum og hitti úr 7 af 13 þriggja stiga skotum sínum og öllum níu vítunum. Ford er orðin slæm í fótunum og ferðast um í hjólastól. Hún hafði greinilega mjög gaman af öllu sinni og var hálfmeyr að hitti uppáhaldið sitt. Hér fyrir neðan má sjá þegar Curry kom til hennar eftir leikinn og gaf henni treyjuna sína, áritaða að sjálfsögðu. View this post on Instagram A post shared by NBA (@nba)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ Sjá meira