Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. mars 2025 15:04 Fjöruverðlaunin 2025 afhent í Höfða. Frá vinstri: Ingunn Ásdísardóttir, Rán Flyering og Birgitta Björg Guðmarsdóttir. Róbert Reynisson Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Birgitta Björg Guðmarsdóttir, Ingunn Ásdísardóttir og Rán Flygenring voru verðlaunaðar í þremur ólíkum flokkum. Verðlaunin voru veitt í nítjánda sinn í dag og í tíunda sinn síðan borgarstjóri Reykjavíkur, bókmenntaborgar UNESCO, gerðist verndari verðlaunanna. Nýr borgarstjóri Heiða Björg Hilmisdóttir bauð gesti velkomna og fengu verðlaunahafar verðlaunagripi gerða af listakonunni Koggu. Heit mold, jötnar og Tjörnin Moldin heit eftir Birgittu Björgu Guðmarsdóttur var verðlaunuð í flokki fagurbókmennta. Í rökstuðningi dómnefndar sagði að Birgitta Björg slái „nýjan og forvitnilegan bókmenntatón“. Jötnar hundvísir. Norrænar goðsagnir í nýju ljósi eftir Ingunni Ásdísardóttur var verðlaunuð í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis. „Bókin dregur fram hve lifandi vísindi þjóðararfurinn er og færir bæði fróðleiksfúsum aðgengilegt efni og leggur til málanna í rannsóknarheimi norrænnar goðafræði,“ sagði meðal annars í rökstuðningi dómnefndar. Tjörnin eftir Rán Flygenring var síðan verðlaunuð í flokki barna- og unglingabókmennta. „Tjörnin er fallegt og fyndið listaverk en líka skemmtileg og fræðandi saga,“ sagði meðal annars í rökstuðningi dómnefndar. Jötnar hundvísir, Tjörnin og Moldin heit voru verðlaunaðar á Fjöruverðlaununum árið 2025.Forlagið/Bókatíðindi Níu dómarar Alls sátu níu manns í dómnefndnunum þremur, þrír í hverri nefnd. Í dómnefnd fagurbókmennta sátu Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari; Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur og Sigrún Birna Björnsdóttir, framhaldsskólakennari. Í dómnefnd fræðibóka og rita almenns eðlis sátu Brynja Helgu Baldursdóttir, íslenskufræðingur; Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisfræðingur og Sólveig Ásta Sigurðardóttir, nýdoktor í bókmenntafræði Í dómnefnd barna- og unglingabókmennta sátu Guðlaug Richter, íslenskufræðingur; Helga Birgisdóttir, lektor í íslensku og Júlía Margrét Sveinsdóttir, bókmenntafræðingur. Bókmenntir Íslensk tunga Reykjavík Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Sjá meira
Verðlaunin voru veitt í nítjánda sinn í dag og í tíunda sinn síðan borgarstjóri Reykjavíkur, bókmenntaborgar UNESCO, gerðist verndari verðlaunanna. Nýr borgarstjóri Heiða Björg Hilmisdóttir bauð gesti velkomna og fengu verðlaunahafar verðlaunagripi gerða af listakonunni Koggu. Heit mold, jötnar og Tjörnin Moldin heit eftir Birgittu Björgu Guðmarsdóttur var verðlaunuð í flokki fagurbókmennta. Í rökstuðningi dómnefndar sagði að Birgitta Björg slái „nýjan og forvitnilegan bókmenntatón“. Jötnar hundvísir. Norrænar goðsagnir í nýju ljósi eftir Ingunni Ásdísardóttur var verðlaunuð í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis. „Bókin dregur fram hve lifandi vísindi þjóðararfurinn er og færir bæði fróðleiksfúsum aðgengilegt efni og leggur til málanna í rannsóknarheimi norrænnar goðafræði,“ sagði meðal annars í rökstuðningi dómnefndar. Tjörnin eftir Rán Flygenring var síðan verðlaunuð í flokki barna- og unglingabókmennta. „Tjörnin er fallegt og fyndið listaverk en líka skemmtileg og fræðandi saga,“ sagði meðal annars í rökstuðningi dómnefndar. Jötnar hundvísir, Tjörnin og Moldin heit voru verðlaunaðar á Fjöruverðlaununum árið 2025.Forlagið/Bókatíðindi Níu dómarar Alls sátu níu manns í dómnefndnunum þremur, þrír í hverri nefnd. Í dómnefnd fagurbókmennta sátu Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari; Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur og Sigrún Birna Björnsdóttir, framhaldsskólakennari. Í dómnefnd fræðibóka og rita almenns eðlis sátu Brynja Helgu Baldursdóttir, íslenskufræðingur; Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisfræðingur og Sólveig Ásta Sigurðardóttir, nýdoktor í bókmenntafræði Í dómnefnd barna- og unglingabókmennta sátu Guðlaug Richter, íslenskufræðingur; Helga Birgisdóttir, lektor í íslensku og Júlía Margrét Sveinsdóttir, bókmenntafræðingur.
Bókmenntir Íslensk tunga Reykjavík Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Sjá meira