Topp fermingargjafirnar í ár Topp fermingargjafirnar 17. mars 2025 09:06 Við fengum nokkra samstarfsaðila til að benda okkur á veglegar og flottar fermingargjafir sem endast. Ferming eru stór tímamót í lífi unglinga og þá er gaman að gefa þeim flotta gjöf sem jafnvel getur enst þeim út ævina. En það getur verið snúið að finna réttu gjöfina. Við fengum Tölvutek, TRI verslun, Svefn og heilsu, Hljóðfærahúsið og Michelsen til þess að auðvelda okkur valið og mæla með nokkrum skotheldum gjöfum handa fermingarbarninu. Tölvutek er fyrsta stopp í gjafaleit fyrir tækniglaða unglinga PlayStation 5 Slim er líka frábær til að horfa á kvikmyndir í bestu gæðum svo öll fjölskyldan getur notið saman Topp leikjatölva getur ekki klikkað í fermingarpakkann handa tækniglöðum unglingum. PlayStation 5 Slim er nettasta útgáfan af PS5 en samt ótrúlega kraftmikil. Hjá Tölvutek færð þú Playstation 5 Slim með geisladrifi í sérstakri Fortnite útgáfu á frábæru fermingartilboði með EPOS kaupauka að verðmæti 20 þúsund krónur. Tilboðið gildir til 30.mars eða meðan birgðir endast. Tengdu EPOS H3 Hybrid heyrnartólin í stýripinnann, byrjaðu að spila og tengdu þau samtímis þráðlaust við símann til að hlusta á tónlist, spjalla á Discord eða taka símtal, allt án þess að missa af leiknum. Með pakkanum fylgir Fortnite Cobalt Star bundle með kóða fyrir 8 stafrænar útlitsviðbætur í Fortnite ásamt 1000 V-Bucks. Nú á tilboði í Tölvutek eru meðal annars Meta Quest sýndarveruleikagleraugu, Legion Go handleikjatölvur, Trust RGB leikjastóll og glæsilegir leikjaskjáir svo eitthvað sé nefnt. Eins eru nýjungar á borð við leikjaturna með Ryzen X3D og RTX 50 Series skjákortum, AI NPU fartölvur frá Lenovo og Acer, glæsileg sjónvörp frá aðeins 49.990 og nýir Phone (3a) snjallsímar frá Nothing. Einnig er hægt að forpanta Geforce RTX 5070 Python leikjaskjákort frá Gainward en 50 Series skjákortin eru mjög eftirsótt og nú frá aðeins 129.990. Cube Aim Fjallahjólið - fullkomin gjöf fyrir unglinga sem elska útivist Ungu fólki eru allir vegir færir á CUBE. Það er tilvalið að hvetja ungt fólk til að stunda hverskonar útivist og hjólreiðar byggja upp styrk, úthald og samhæfingu. Cube fjallahjól frá TRI VERSLUN er frábær fermingargjöf fyrir unglinga sem elska útivist. Hjólin eru marverðlaunuð fyrir hönnun og samsetningu. Ungu fólki eru allir vegir færir á CUBE. Fyrir utan reiðhjólin sjálf fæst allt í versluninn sem tilheyrir hjólreiðum eins og fatnaður, hjálmar, gleraugu, skór og aukahlutir. Það er því lítið mál að setja saman flottan fermingarpakka sem stuðlar að heilbrigðum lífsstíl sem fermingarbarnið býr að til framtíðar. Heilsurúm fyrir stækkandi fólk Hjá Svefn og heilsa er sérstakt fermingartilboð á vinsælum heilsurúmum. Þegar kemur að fullkominni gjöf fyrir fermingarbarnið eða unglinginn er heilsurúm frábær kostur. Svefn skiptir gríðarlega miklu máli fyrir ungt fólk sem er að vaxa og þroskast og góð heilsudýna getur haft mikil áhrif á vellíðan, einbeitingu og orku í daglegu lífi. Unglingar eyða líka miklum tíma í rúminu – ekki bara sofandi, heldur líka að lesa, læra og slaka á með símann eða tölvuna. Í vönduðu heilsurúmi fer vel um þau og þau fá stuðning sem líkamann þarf. Hjá Svefn og heilsa er sérstakt fermingartilboð á vinsælum heilsurúmum eins og Ými, Valhöll, Frigg, Óðni og Þór, þar sem verð byrjar frá 98.910 kr. fyrir 120 cm breitt rúm. Til að gera svefninn enn betri eru heilsukoddar, sængur og sængurverasett vinsælar gjafir sem passa fullkomlega með nýju rúmi. Virkjum sköpunargáfuna með hljóðfæri Fender American Professional II Stratocaster keyrir sköpunarkraftinn í gang. Hljóðfærahúsið mælir með sköpun handa fermingarbarninu. Í heimi sem er fullur af skjám og áreiti býður sköpun upp á innihaldsríka og gefandi leið til að nýta tímann, hvort sem það er gítar, bassi hljómborð/píanó, upptökubúnaður eða jafnvel trommusett. Hljóðfæri virkjar sköpun, sjálfstjáningu og ýtir undir þroska. Að læra að spila tónlist gerir unglingum kleift að tjá tilfinningar sínar gegnum laglínur og texta. Gítar, til dæmis Fender American Professional II Stratocaster, getur verið frábær leið til að gefa sköpunargleðinni lausan tauminn og prófa sig áfram með mismunandi hljóma og stíla. Fyrir utan sköpunargleðina kennir það að æfa á hljóðfæri aga, þolinmæði og þrautseigju og að auki tengir tónlist fólk saman. Hvort sem unglingurinn gengur í hljómsveit, kemur fram á skólaviðburðum eða spilar einfaldlega fyrir vini og fjölskyldu, eykur það sjálfstraust og félagslega færni. Hljóðfæri er meira en bara gjöf—það er fjárfesting í sköpunargáfu. Michelsen mælir með að gefa tíma Glæsilegt úr er falleg og klassísk fermingargjöf. Í 116 ára sögu Michelsen höfum við hjálpað fólki að skapa og fanga minningar með vönduðum úrum. Í fermingarpakkann mælum við með Tissot, sem býður upp á svissnesk gæði og fjölbreytt úrval af úrum í öllum stærðum og gerðum, frá sport úrum yfir í fáguð og fínlegri úr. Það geta allir fundið sér eitthvað frá Tissot. Fáir munir varðveita minningar betur heldur en úr og til að fanga enn betur minninguna bjóðum við upp á fría áletrun með öllum fermingarúrum. Fermingargjöf frá Michelsen 1909 er því tímalaus gjöf sem gleður. Fermingar Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Fleiri fréttir Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol Topp fermingargjafirnar í ár „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lada Sport okkar tíma Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Frumsýning nálgast og Minecraft og Oreo bregða á leik Eldabuskan græjar þriðju vaktina Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Sjá meira
Við fengum Tölvutek, TRI verslun, Svefn og heilsu, Hljóðfærahúsið og Michelsen til þess að auðvelda okkur valið og mæla með nokkrum skotheldum gjöfum handa fermingarbarninu. Tölvutek er fyrsta stopp í gjafaleit fyrir tækniglaða unglinga PlayStation 5 Slim er líka frábær til að horfa á kvikmyndir í bestu gæðum svo öll fjölskyldan getur notið saman Topp leikjatölva getur ekki klikkað í fermingarpakkann handa tækniglöðum unglingum. PlayStation 5 Slim er nettasta útgáfan af PS5 en samt ótrúlega kraftmikil. Hjá Tölvutek færð þú Playstation 5 Slim með geisladrifi í sérstakri Fortnite útgáfu á frábæru fermingartilboði með EPOS kaupauka að verðmæti 20 þúsund krónur. Tilboðið gildir til 30.mars eða meðan birgðir endast. Tengdu EPOS H3 Hybrid heyrnartólin í stýripinnann, byrjaðu að spila og tengdu þau samtímis þráðlaust við símann til að hlusta á tónlist, spjalla á Discord eða taka símtal, allt án þess að missa af leiknum. Með pakkanum fylgir Fortnite Cobalt Star bundle með kóða fyrir 8 stafrænar útlitsviðbætur í Fortnite ásamt 1000 V-Bucks. Nú á tilboði í Tölvutek eru meðal annars Meta Quest sýndarveruleikagleraugu, Legion Go handleikjatölvur, Trust RGB leikjastóll og glæsilegir leikjaskjáir svo eitthvað sé nefnt. Eins eru nýjungar á borð við leikjaturna með Ryzen X3D og RTX 50 Series skjákortum, AI NPU fartölvur frá Lenovo og Acer, glæsileg sjónvörp frá aðeins 49.990 og nýir Phone (3a) snjallsímar frá Nothing. Einnig er hægt að forpanta Geforce RTX 5070 Python leikjaskjákort frá Gainward en 50 Series skjákortin eru mjög eftirsótt og nú frá aðeins 129.990. Cube Aim Fjallahjólið - fullkomin gjöf fyrir unglinga sem elska útivist Ungu fólki eru allir vegir færir á CUBE. Það er tilvalið að hvetja ungt fólk til að stunda hverskonar útivist og hjólreiðar byggja upp styrk, úthald og samhæfingu. Cube fjallahjól frá TRI VERSLUN er frábær fermingargjöf fyrir unglinga sem elska útivist. Hjólin eru marverðlaunuð fyrir hönnun og samsetningu. Ungu fólki eru allir vegir færir á CUBE. Fyrir utan reiðhjólin sjálf fæst allt í versluninn sem tilheyrir hjólreiðum eins og fatnaður, hjálmar, gleraugu, skór og aukahlutir. Það er því lítið mál að setja saman flottan fermingarpakka sem stuðlar að heilbrigðum lífsstíl sem fermingarbarnið býr að til framtíðar. Heilsurúm fyrir stækkandi fólk Hjá Svefn og heilsa er sérstakt fermingartilboð á vinsælum heilsurúmum. Þegar kemur að fullkominni gjöf fyrir fermingarbarnið eða unglinginn er heilsurúm frábær kostur. Svefn skiptir gríðarlega miklu máli fyrir ungt fólk sem er að vaxa og þroskast og góð heilsudýna getur haft mikil áhrif á vellíðan, einbeitingu og orku í daglegu lífi. Unglingar eyða líka miklum tíma í rúminu – ekki bara sofandi, heldur líka að lesa, læra og slaka á með símann eða tölvuna. Í vönduðu heilsurúmi fer vel um þau og þau fá stuðning sem líkamann þarf. Hjá Svefn og heilsa er sérstakt fermingartilboð á vinsælum heilsurúmum eins og Ými, Valhöll, Frigg, Óðni og Þór, þar sem verð byrjar frá 98.910 kr. fyrir 120 cm breitt rúm. Til að gera svefninn enn betri eru heilsukoddar, sængur og sængurverasett vinsælar gjafir sem passa fullkomlega með nýju rúmi. Virkjum sköpunargáfuna með hljóðfæri Fender American Professional II Stratocaster keyrir sköpunarkraftinn í gang. Hljóðfærahúsið mælir með sköpun handa fermingarbarninu. Í heimi sem er fullur af skjám og áreiti býður sköpun upp á innihaldsríka og gefandi leið til að nýta tímann, hvort sem það er gítar, bassi hljómborð/píanó, upptökubúnaður eða jafnvel trommusett. Hljóðfæri virkjar sköpun, sjálfstjáningu og ýtir undir þroska. Að læra að spila tónlist gerir unglingum kleift að tjá tilfinningar sínar gegnum laglínur og texta. Gítar, til dæmis Fender American Professional II Stratocaster, getur verið frábær leið til að gefa sköpunargleðinni lausan tauminn og prófa sig áfram með mismunandi hljóma og stíla. Fyrir utan sköpunargleðina kennir það að æfa á hljóðfæri aga, þolinmæði og þrautseigju og að auki tengir tónlist fólk saman. Hvort sem unglingurinn gengur í hljómsveit, kemur fram á skólaviðburðum eða spilar einfaldlega fyrir vini og fjölskyldu, eykur það sjálfstraust og félagslega færni. Hljóðfæri er meira en bara gjöf—það er fjárfesting í sköpunargáfu. Michelsen mælir með að gefa tíma Glæsilegt úr er falleg og klassísk fermingargjöf. Í 116 ára sögu Michelsen höfum við hjálpað fólki að skapa og fanga minningar með vönduðum úrum. Í fermingarpakkann mælum við með Tissot, sem býður upp á svissnesk gæði og fjölbreytt úrval af úrum í öllum stærðum og gerðum, frá sport úrum yfir í fáguð og fínlegri úr. Það geta allir fundið sér eitthvað frá Tissot. Fáir munir varðveita minningar betur heldur en úr og til að fanga enn betur minninguna bjóðum við upp á fría áletrun með öllum fermingarúrum. Fermingargjöf frá Michelsen 1909 er því tímalaus gjöf sem gleður.
Fermingar Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Fleiri fréttir Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol Topp fermingargjafirnar í ár „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lada Sport okkar tíma Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Frumsýning nálgast og Minecraft og Oreo bregða á leik Eldabuskan græjar þriðju vaktina Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Sjá meira