„Hann kann að dansa, maður minn!“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2025 14:31 Háhyrningurinn gerði sér lítið fyrir og skellti kossi á þjálfara sinn. Það er eins gott að vera vel klæddur í vatnsheldum fötum þegar farið er á háhyrningasýningu á Tenerife því það skemmtilegasta sem háhyrningarnir gera er að skvetta vatni á áhorfendur. Þá kunna háhyrningar að dansa eins og Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður varð vitni að á dögunum. Magnús Hlynur skellti sér í dýragarðinn Loro Park norðanmegin á Tenerife. Garðurinn nýtur gífurlegra vinsælda, enda er mjög gaman að koma í garðinn og þar er mörg dýr að sjá. Hægt er að fara á fjölbreyttar sýningar, meðal annars háhyrningasýningu sem er toppurinn hjá mörgum. Óhætt er að segja að Magnús Hlynur hafi skemmt sér konunglega í garðinum líkt og myndbandið hér fyrir neðan ber með sér. Sérstakar regnslár í boði „Hann kann að dansa, maður minn!“ segir hugfanginn Magnús Hlynur meðal annars á einum tímapunkti þegar háhyrningur leikur listir sínar. Hægt er að velja sér mismunandi sæti í stúkunni á sýningunum. Þeir sem eru næst háhyrningunum geta keypt sér sérstakar regnslár til að forðast að blotna mikið. Stór hluti sýninganna er að sjá þegar háhyrningarnir leika sér að skvetta sem mestu vatni á áhorfendur. Stundum kalla þjálfararnir á háhyrningana til sín svo athygli vekur. Ekki má gleyma höfrungunum sem veita háhyrningunum mikla samkeppni í að leika listir sínar með mögnuðum stökkum. Að lokum fékk einn af þjálfurunum koss frá einum háhyrningnum fyrir vel heppnaða sýningu. Spánn Dýr Hvalir Kanaríeyjar Íslendingar erlendis Dýragarðar Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Magnús Hlynur skellti sér í dýragarðinn Loro Park norðanmegin á Tenerife. Garðurinn nýtur gífurlegra vinsælda, enda er mjög gaman að koma í garðinn og þar er mörg dýr að sjá. Hægt er að fara á fjölbreyttar sýningar, meðal annars háhyrningasýningu sem er toppurinn hjá mörgum. Óhætt er að segja að Magnús Hlynur hafi skemmt sér konunglega í garðinum líkt og myndbandið hér fyrir neðan ber með sér. Sérstakar regnslár í boði „Hann kann að dansa, maður minn!“ segir hugfanginn Magnús Hlynur meðal annars á einum tímapunkti þegar háhyrningur leikur listir sínar. Hægt er að velja sér mismunandi sæti í stúkunni á sýningunum. Þeir sem eru næst háhyrningunum geta keypt sér sérstakar regnslár til að forðast að blotna mikið. Stór hluti sýninganna er að sjá þegar háhyrningarnir leika sér að skvetta sem mestu vatni á áhorfendur. Stundum kalla þjálfararnir á háhyrningana til sín svo athygli vekur. Ekki má gleyma höfrungunum sem veita háhyrningunum mikla samkeppni í að leika listir sínar með mögnuðum stökkum. Að lokum fékk einn af þjálfurunum koss frá einum háhyrningnum fyrir vel heppnaða sýningu.
Spánn Dýr Hvalir Kanaríeyjar Íslendingar erlendis Dýragarðar Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira