Formaður sænska Miðflokksins hættir Atli Ísleifsson skrifar 24. febrúar 2025 08:55 Muharrem Demirok tók sæti á sænska þinginu árið 2022 og tók við formennsku í Miðflokknum snemma árs 2023. Getty Muharrem Demirok hefur ákveðið að segja af sér sem formaður sænska Miðflokksins. Hann hefur gegnt formennsku í flokknum í tvö ár. Demirok greindi frá afsögn sinni á fréttamannafundi í morgun. Staða hans innan flokksins hefur mikið verið til umræðu síðustu misserin þar sem klofnings hefur gætt og þannig hefur ungliðahreyfing flokksins krafist afsagnar hans. „Til að Miðflokkurinn vinni kosningarnar 2026 er þörf á sameinuðum flokki,“ sagði Demirok í morgun. Demirok tók við formennsku í flokknum af Annie Lööf í kjölfar þingkosninganna 2022 þar sem flokkurinn hlaut 6,7 prósent atkvæða. Flokkurinn hefur hins vegar mælst með innan við fjögur prósenta fylgi í skoðanakönnunum að undanförnu. Demirok greindi frá því að hann hafi greint flokksstjórn frá ákvörðun sinni í morgun. Hann sagði að til standi að boða til aukaflokksþings á næstunni þar sem nýr leiðtogi verður kjörinn. Demirok muni þó gegna formennsku áfram þar til að nýr formaður tekur við. Hinn 48 ára Muharrem Demirok tók sæti á sænska þinginu 2022 og tók svo við formennsku í flokknum í febrúar 2023. Miðflokkurinn er nú í stjórnarandstöðu en á árunum 2019 til 2022 varði flokkurinn minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja vantrausti. Á árunum 2006 til 2014 var flokkurinn þátttakandi í borgaralegri ríkisstjórn undir forystu Moderaterna. Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Demirok greindi frá afsögn sinni á fréttamannafundi í morgun. Staða hans innan flokksins hefur mikið verið til umræðu síðustu misserin þar sem klofnings hefur gætt og þannig hefur ungliðahreyfing flokksins krafist afsagnar hans. „Til að Miðflokkurinn vinni kosningarnar 2026 er þörf á sameinuðum flokki,“ sagði Demirok í morgun. Demirok tók við formennsku í flokknum af Annie Lööf í kjölfar þingkosninganna 2022 þar sem flokkurinn hlaut 6,7 prósent atkvæða. Flokkurinn hefur hins vegar mælst með innan við fjögur prósenta fylgi í skoðanakönnunum að undanförnu. Demirok greindi frá því að hann hafi greint flokksstjórn frá ákvörðun sinni í morgun. Hann sagði að til standi að boða til aukaflokksþings á næstunni þar sem nýr leiðtogi verður kjörinn. Demirok muni þó gegna formennsku áfram þar til að nýr formaður tekur við. Hinn 48 ára Muharrem Demirok tók sæti á sænska þinginu 2022 og tók svo við formennsku í flokknum í febrúar 2023. Miðflokkurinn er nú í stjórnarandstöðu en á árunum 2019 til 2022 varði flokkurinn minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja vantrausti. Á árunum 2006 til 2014 var flokkurinn þátttakandi í borgaralegri ríkisstjórn undir forystu Moderaterna.
Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira