Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2025 06:32 Michael Schumacher kyssir Corrina eignkonu sína eftir að hann hafði tryggt sér einn af sjö heimsmeistaratitlum sínum í formúlu 1. Getty/Steve Mitchell Öryggisvörðurinn sem reyndi að fjárkúga fjölskyldu Michael Schumacher slapp allt of vel að mati þeirra. Dómi hans hefur nú verið áfrýjað. Michael Schumacher varð sjöfaldur heimsmeistari í formúlu 1 og ein stærsta stjarna sportsins fyrr og síðar. Hann slasaðist illa í skíðaslysi árið 2013 og síðan hefur heyrst nánast ekkert um hann. Öryggisvörður reyndi að svíkja fjölskylduna með því að taka myndir og myndbönd af Schumacher og selja þær til tveggja annarra sem reyndu svo að hafa pening af fjölskyldunni. Corinna, eiginkona Schumacher, telur að öryggisvörðurinn sé höfuðpaurinn í ráðabrugginu að fjárkúga fjölskylduna. „Við höfum áfrýjað að því að okkur finnst dómurinn of vægur,“ sagði Corinna Schumacher í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í gær. „Ég er enn í áfalli vegna þessa manns sem sem braut trúnaðarsambandið við okkur. Hann ætti að fá dóm sem fær aðra til að hugsa sig um tvisvar áður en þeir reyna það sama,“ sagði Corinna. 12. febrúar síðastliðinn þá dæmdi dómstóll í Þýskalandi 53 ára föður og 30 ára son hans í þriggja ára fangelsi. Þeir höfðu reynt að fá fimmtán milljónir evra frá fjölskyldunni, meira en tvo milljarða króna. Það gerðu þeir með því að hóta birtingu fyrrnefndra mynda og myndbands af Michael Schumacher. Öryggisvörðurinn hafði tekið þessar myndir og myndbönd án þess að fá leyfi. Saksóknarinn vildi að sá yrði dæmdur i fjögurra ára fangelsi. Hann fékk hins vegar bara tveggja ára skilorðsbundinn dóm. Corinna Schumacher rasar mot domen – överklagar https://t.co/LhAFUrUtY3— Sportbladet (@sportbladet) February 17, 2025 Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Michael Schumacher varð sjöfaldur heimsmeistari í formúlu 1 og ein stærsta stjarna sportsins fyrr og síðar. Hann slasaðist illa í skíðaslysi árið 2013 og síðan hefur heyrst nánast ekkert um hann. Öryggisvörður reyndi að svíkja fjölskylduna með því að taka myndir og myndbönd af Schumacher og selja þær til tveggja annarra sem reyndu svo að hafa pening af fjölskyldunni. Corinna, eiginkona Schumacher, telur að öryggisvörðurinn sé höfuðpaurinn í ráðabrugginu að fjárkúga fjölskylduna. „Við höfum áfrýjað að því að okkur finnst dómurinn of vægur,“ sagði Corinna Schumacher í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í gær. „Ég er enn í áfalli vegna þessa manns sem sem braut trúnaðarsambandið við okkur. Hann ætti að fá dóm sem fær aðra til að hugsa sig um tvisvar áður en þeir reyna það sama,“ sagði Corinna. 12. febrúar síðastliðinn þá dæmdi dómstóll í Þýskalandi 53 ára föður og 30 ára son hans í þriggja ára fangelsi. Þeir höfðu reynt að fá fimmtán milljónir evra frá fjölskyldunni, meira en tvo milljarða króna. Það gerðu þeir með því að hóta birtingu fyrrnefndra mynda og myndbands af Michael Schumacher. Öryggisvörðurinn hafði tekið þessar myndir og myndbönd án þess að fá leyfi. Saksóknarinn vildi að sá yrði dæmdur i fjögurra ára fangelsi. Hann fékk hins vegar bara tveggja ára skilorðsbundinn dóm. Corinna Schumacher rasar mot domen – överklagar https://t.co/LhAFUrUtY3— Sportbladet (@sportbladet) February 17, 2025
Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira