Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Bjarki Sigurðsson skrifar 16. febrúar 2025 19:22 Hörður Bent Steffensen ætlar að hefja sýningar með Brúðubílnum á ný. Vísir/Bjarki Barnabarn Helgu Steffensen ætlar að endurvekja Brúðubílinn eftir fimm ára dvala leikhússins. Það er allt til reiðu hjá brúðuleikhússtjóranum, það vantar aðeins eitt, sjálfan bílinn. Brúðubíllinn kom fyrst á sjónarsviðið 1976 og stjórnaði Helga Steffensen honum lengst af. Árið 2020 sagði Helga þetta gott og verk Brúðubílsins ekki verið sýnd síðan þá. En eftir fimm ár í dvala er komið að kynslóðaskiptum. Hörður Bent Steffensen, barnabarn Helgu, ætlar að endurvekja leikhúsið. „Mér finnst svo mikilvægt að börnin í dag, og þessi nýja kynslóð, fái að upplifa Brúðubílinn aftur. Þannig ég ætla að fara af fullum krafti í að koma þessu aftur af stað,“ segir Hörður. Allar helstu persónur Brúðubílsins snúa að sjálfsögðu aftur, þar á meðal Svarti svalur, Blái refur og auðvitað Lilli api. Eitt snýr þó ekki aftur, og það er bíllinn sem notast var við en hann er orðinn of gamall. Hörður leitar nú nýs bíls. „Öll verkin eru til, allar brúður, leikmynd og allt til alls. Nema bíllinn sjálfur,“ segir Hörður. Hann segir ömmu sína afar stolta af þessu framtaki. Hún rak leikhúsið með aðstoð Reykjavíkurborgar en Hörður stefnir á að gera allt sjálfur. „Við þurfum fyrst og fremst að fá bíl. Þannig um leið og hann er kominn getur boltinn heldur betur farið að rúlla,“ segir Hörður. Leikhús Börn og uppeldi Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Brúðubíllinn kom fyrst á sjónarsviðið 1976 og stjórnaði Helga Steffensen honum lengst af. Árið 2020 sagði Helga þetta gott og verk Brúðubílsins ekki verið sýnd síðan þá. En eftir fimm ár í dvala er komið að kynslóðaskiptum. Hörður Bent Steffensen, barnabarn Helgu, ætlar að endurvekja leikhúsið. „Mér finnst svo mikilvægt að börnin í dag, og þessi nýja kynslóð, fái að upplifa Brúðubílinn aftur. Þannig ég ætla að fara af fullum krafti í að koma þessu aftur af stað,“ segir Hörður. Allar helstu persónur Brúðubílsins snúa að sjálfsögðu aftur, þar á meðal Svarti svalur, Blái refur og auðvitað Lilli api. Eitt snýr þó ekki aftur, og það er bíllinn sem notast var við en hann er orðinn of gamall. Hörður leitar nú nýs bíls. „Öll verkin eru til, allar brúður, leikmynd og allt til alls. Nema bíllinn sjálfur,“ segir Hörður. Hann segir ömmu sína afar stolta af þessu framtaki. Hún rak leikhúsið með aðstoð Reykjavíkurborgar en Hörður stefnir á að gera allt sjálfur. „Við þurfum fyrst og fremst að fá bíl. Þannig um leið og hann er kominn getur boltinn heldur betur farið að rúlla,“ segir Hörður.
Leikhús Börn og uppeldi Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira