Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Kjartan Kjartansson skrifar 14. febrúar 2025 08:51 Svöðusár í steinhvelfingunni utan um kjarnaofn fjögur í Tsjernobyl eftir að dróna var flogið á hana í nótt. Alþjóðakjarnorkustofnunin Skemmdir urðu á steinhvelfingu utan um Tsjernobyl-kjarnorkuverið í Úkraínu og eldur kviknaði eftir að dróni flaug á hana í nótt. Forseti Úkraínu fullyrðir að dróninn hafi verið rússneskur og að hann hafi verið öflugan sprengiodd. Alþjóðakjarnorkustofnunin segir að dróninn hafi flogið á steinhvelfinguna um kjarnaofna þess rétt fyrir klukkan tvö að staðartíma í nótt. Ekkert bendi til þess að innra byrði hvelfingarinnar hafi brostið og aukin geislun hefur ekki mælst í kjölfarið. Rússar hafa ekkert gefið út um málið. AP-fréttastofan segir ekki mögulega að sannreyna fullyrðingar Volodýmýrs Selenskíj, forseta Úkraína, um að Rússar bæru ábyrgð. Úkraínumenn segjast ætla að afhenda fulltrúum Bandaríkjastjórnar upplýsingar um árásina á kjarnorkuverið á alþjóðlegri öryggisráðstefnu í München í Þýskalandi í dag. During the night of 13-14 Feb, at around 01:50, IAEA team at the Chornobyl site heard an explosion coming from the New Safe Confinement, which protects the remains of reactor 4 of the former Chornobyl NPP, causing a fire. They were informed that a UAV had struck the NSC roof. pic.twitter.com/Ee5NSRgDo8— IAEA - International Atomic Energy Agency ⚛️ (@iaeaorg) February 14, 2025 Steinsteypuhvelfingin sem dróninn flaug á var reist utan um kjarnaofn númer fjögur sem sprakk í versta kjarnorkuslysi sögunnar árið 1986. Hún á að koma í veg fyrir frekari geislunarmengun frá kjarnaofninum. Rafael Rossi, forstjóri Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar, sagði á samfélagmiðli að árásin á Tsjernobyl og vaxandi hernaðarumsvif í kringum kjarnorkuverið í Zaporizhzhia í Úkraínu undirstrikuðu viðvarandi kjarnorkuhættu. Mikill viðbúnaður væri hjá stofnuninni vegna hennar. Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kjarnorka Tsjernobyl Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Alþjóðakjarnorkustofnunin segir að dróninn hafi flogið á steinhvelfinguna um kjarnaofna þess rétt fyrir klukkan tvö að staðartíma í nótt. Ekkert bendi til þess að innra byrði hvelfingarinnar hafi brostið og aukin geislun hefur ekki mælst í kjölfarið. Rússar hafa ekkert gefið út um málið. AP-fréttastofan segir ekki mögulega að sannreyna fullyrðingar Volodýmýrs Selenskíj, forseta Úkraína, um að Rússar bæru ábyrgð. Úkraínumenn segjast ætla að afhenda fulltrúum Bandaríkjastjórnar upplýsingar um árásina á kjarnorkuverið á alþjóðlegri öryggisráðstefnu í München í Þýskalandi í dag. During the night of 13-14 Feb, at around 01:50, IAEA team at the Chornobyl site heard an explosion coming from the New Safe Confinement, which protects the remains of reactor 4 of the former Chornobyl NPP, causing a fire. They were informed that a UAV had struck the NSC roof. pic.twitter.com/Ee5NSRgDo8— IAEA - International Atomic Energy Agency ⚛️ (@iaeaorg) February 14, 2025 Steinsteypuhvelfingin sem dróninn flaug á var reist utan um kjarnaofn númer fjögur sem sprakk í versta kjarnorkuslysi sögunnar árið 1986. Hún á að koma í veg fyrir frekari geislunarmengun frá kjarnaofninum. Rafael Rossi, forstjóri Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar, sagði á samfélagmiðli að árásin á Tsjernobyl og vaxandi hernaðarumsvif í kringum kjarnorkuverið í Zaporizhzhia í Úkraínu undirstrikuðu viðvarandi kjarnorkuhættu. Mikill viðbúnaður væri hjá stofnuninni vegna hennar.
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kjarnorka Tsjernobyl Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira