Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 10:30 Jimmy Butler er nýjasti leikmaður Golden State Warriors. Michael Reaves/Getty Images Jimmy Butler spilaði stórkostlega í sínum fyrsta leik fyrir Golden State Warriors, þrátt fyrir að hafa ekkert æft með liðinu áður. Butler var skipt til Warriors á lokadegi félagaskiptagluggans, síðasta fimmtudag. Þau voru þó ekki formlega kláruð fyrr en allir leikmenn í skiptunum höfðu staðist læknisskoðun, sem gerðist ekki fyrr en síðdegis í gær. Butler mátti því ekki taka þátt á morgunæfingu Warriors en var orðinn löglegur þegar leikurinn gegn Chicago Bulls var flautaður á. JIMMY BUTLER TOUGH REVERSE LAY 😤IMMEDIATELY FINDS STEPH CELEBRATING ON THE SIDELINE. pic.twitter.com/xselBgHZbs— NBA (@NBA) February 9, 2025 Butler 25 stig og átti stóran þátt í að leiða Warriors til 132-111 sigurs eftir að liðið hafði lent mest 24 stigum undir í leiknum. Stigasöfnun Butler er sú besta í frumraun fyrir Warriors síðan Kevin Durant skoraði 27 stig í sinni frumraun árið 2016. Jimmy Butler tonight:25 PTS - 2 REB - 4 ASTSteph Curry tonight: 34 PTS - 6 AST - 8 3PMNew duo in the Bay 🔥(Via @realapp_ ) pic.twitter.com/uOBdZAwUHR— NBACentral (@TheDunkCentral) February 9, 2025 Þjálfarinn Steve Kerr var mjög hrifinn og ekki bara af skotunum sem rötuðu ofan í körfuna. „Ég var mest hrifinn af sendingargetunni, hún breytir öllu fyrir okkur... Hann býr yfir miklum hæfileikum og líkamlegum styrk, á auðvelt með að komast á vítalínuna, en gefur okkur líka svo miklu meira en það. Hann er algjört ljón. Óstöðvandi afl.“ Warriors hafa nú unnið og tapað jafnmörgum leikjum eftir að hafa spilað 52 af 82. Þeir sitja í 11. sæti vesturdeildarinnar. NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Butler var skipt til Warriors á lokadegi félagaskiptagluggans, síðasta fimmtudag. Þau voru þó ekki formlega kláruð fyrr en allir leikmenn í skiptunum höfðu staðist læknisskoðun, sem gerðist ekki fyrr en síðdegis í gær. Butler mátti því ekki taka þátt á morgunæfingu Warriors en var orðinn löglegur þegar leikurinn gegn Chicago Bulls var flautaður á. JIMMY BUTLER TOUGH REVERSE LAY 😤IMMEDIATELY FINDS STEPH CELEBRATING ON THE SIDELINE. pic.twitter.com/xselBgHZbs— NBA (@NBA) February 9, 2025 Butler 25 stig og átti stóran þátt í að leiða Warriors til 132-111 sigurs eftir að liðið hafði lent mest 24 stigum undir í leiknum. Stigasöfnun Butler er sú besta í frumraun fyrir Warriors síðan Kevin Durant skoraði 27 stig í sinni frumraun árið 2016. Jimmy Butler tonight:25 PTS - 2 REB - 4 ASTSteph Curry tonight: 34 PTS - 6 AST - 8 3PMNew duo in the Bay 🔥(Via @realapp_ ) pic.twitter.com/uOBdZAwUHR— NBACentral (@TheDunkCentral) February 9, 2025 Þjálfarinn Steve Kerr var mjög hrifinn og ekki bara af skotunum sem rötuðu ofan í körfuna. „Ég var mest hrifinn af sendingargetunni, hún breytir öllu fyrir okkur... Hann býr yfir miklum hæfileikum og líkamlegum styrk, á auðvelt með að komast á vítalínuna, en gefur okkur líka svo miklu meira en það. Hann er algjört ljón. Óstöðvandi afl.“ Warriors hafa nú unnið og tapað jafnmörgum leikjum eftir að hafa spilað 52 af 82. Þeir sitja í 11. sæti vesturdeildarinnar.
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum