Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. febrúar 2025 13:13 Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segir að staðan verði auglýst þó ekki liggi nákvæmlega fyrir hvenær. Vísir/Vilhelm Útvarpsstjóri segir til standa að auglýsa á næstunni starf dagskrárstjóra Ríkisútvarps sjónvarps eftir að Skarphéðinn Guðmundsson lét af störfum um áramótin. Það var nokkuð óvænt að út spurðist að Skarphéðinn hefði sagt starfi sínu lausu í desember. Hann sagði alla eiga sinn vitjunartíma og nú væri komið að tímamótum. Áramótin væru ljómandi tími til að söðla um. „Það er kominn góður tími og tími á annars konar áskoranir fyrir mig. Og tími fyrir nýtt blóð, í starf sem er krefjandi. Það kallar á endurnýjun reglulega. Þetta er þýðingarmikið starf og mikilvægt að sjá til þess að það væri kominn tími á endurnýjun og nýtt blóð.“ Margrét Jónasdóttir aðstoðardagskrárstjóri hefur sinnt starfinu frá áramótum. Það hefur enn ekki verið auglýst. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segir í svari við skriflegri fyrirspurn að til standi að setja út auglýsingu fyrir starfið og febrúar eða mars sé líklegu tímasetning slíkra skilaboða. Telja má líklegt að einhverja klæi í puttana að fá um það að segja í hvaða verkefni Ríkisútvarpið setji peningana varðandi innlenda dagskrá í sjónvarpi. Margrét aðstoðardagskrárstjóri er reynslumikil í bransanum og fleiri reynsluboltar eru á lausu. Eva Georgsdóttir sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 sem nýlega sagði starfi sínu lausu og sömuleiðis Þóra Björg Clausen fyrrverandi dagskrárstjóri Stöðvar 2. Svo mætti nefna Magnús Ragnarsson og Þórhall Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra miðla hjá Símanum og Sýn. Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Tengdar fréttir Þóra kveður Stöð 2 Þóra Björg Clausen hefur sagt upp störfum sem dagskrárstjóri Stöðvar 2. Hún hefur starfað hjá Sýn í tíu ár og segir ákvörðunina ekki auðvelda. 13. janúar 2025 11:49 Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Það var nokkuð óvænt að út spurðist að Skarphéðinn hefði sagt starfi sínu lausu í desember. Hann sagði alla eiga sinn vitjunartíma og nú væri komið að tímamótum. Áramótin væru ljómandi tími til að söðla um. „Það er kominn góður tími og tími á annars konar áskoranir fyrir mig. Og tími fyrir nýtt blóð, í starf sem er krefjandi. Það kallar á endurnýjun reglulega. Þetta er þýðingarmikið starf og mikilvægt að sjá til þess að það væri kominn tími á endurnýjun og nýtt blóð.“ Margrét Jónasdóttir aðstoðardagskrárstjóri hefur sinnt starfinu frá áramótum. Það hefur enn ekki verið auglýst. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segir í svari við skriflegri fyrirspurn að til standi að setja út auglýsingu fyrir starfið og febrúar eða mars sé líklegu tímasetning slíkra skilaboða. Telja má líklegt að einhverja klæi í puttana að fá um það að segja í hvaða verkefni Ríkisútvarpið setji peningana varðandi innlenda dagskrá í sjónvarpi. Margrét aðstoðardagskrárstjóri er reynslumikil í bransanum og fleiri reynsluboltar eru á lausu. Eva Georgsdóttir sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 sem nýlega sagði starfi sínu lausu og sömuleiðis Þóra Björg Clausen fyrrverandi dagskrárstjóri Stöðvar 2. Svo mætti nefna Magnús Ragnarsson og Þórhall Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra miðla hjá Símanum og Sýn.
Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Tengdar fréttir Þóra kveður Stöð 2 Þóra Björg Clausen hefur sagt upp störfum sem dagskrárstjóri Stöðvar 2. Hún hefur starfað hjá Sýn í tíu ár og segir ákvörðunina ekki auðvelda. 13. janúar 2025 11:49 Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Þóra kveður Stöð 2 Þóra Björg Clausen hefur sagt upp störfum sem dagskrárstjóri Stöðvar 2. Hún hefur starfað hjá Sýn í tíu ár og segir ákvörðunina ekki auðvelda. 13. janúar 2025 11:49
Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15