Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Aron Guðmundsson skrifar 5. febrúar 2025 11:02 Lebron spilaði á móti Clippers í gær. Doncic var á svæðinu en spilaði ekki. Hann er að jafna sig á kálfameiðslum Vísir/Samsett mynd Lebron James, stjörnuleikmaður NBA liðs Los Angeles Lakers segir það enn súrealískt fyrir sig að sjá Luka Doncic mættan til Lakers. Doncic var hluti af sögulegum skiptum í NBA deildinni. Los Angeles Lakers og Dallas Mavericks hafa snúið NBA-heiminum á hvolf með skiptum sem sendu Luka Doncic til Lakers og Anthony Davis til Mavericks en auk Luka fengu Lakers kraftframherjana Maxi Kleber og Markieff Morris meðan framherjinn Max Christie fylgir Davis til Dallas ásamt valrétti í fyrstu umferð árið 2029. Lebron, sem er einn besti körfuboltamaður allra tíma, segir að það muni vera sérstakt að spila við hlið Doncic með Los Angeles Lakers. „Það verða mörg augu á okkur,“ sagði Lebron við fjölmiðla aðspurður um viðbrögð sín, „Hlustið á mig. Luka er stór leikmaður. Hann er aðeins 25 ára gamall, ekki kominn á sitt besta skeið á ferlinum og nú þegar hefur hann gert stórbrotna hluti í deildinni. Ég er ánægður með að hafa hann hér í Los Angeles. Þetta er enn dálítið súrealískt í fullri hreinskilni sagt.“ "Listen, Luka [Doncic] is a big-time player. 25 years old, hasn't even reached his prime yet, and he's done some amazing sh*t in our league already... I'm happy to have him, and LA is happy to have him."LeBron James on his new running-mate Luka Doncic 🔥pic.twitter.com/CSOTDtXUiW— ClutchPoints (@ClutchPoints) February 5, 2025 Og Doncic sjálfur var undrandi á skiptunum. „Þið getið rétt ímyndað ykkur hversu undrandi ég var. Ég þurfti að kanna hvort það væri 1.apríl. Ég trúði þessu ekki.“ Los Angeles Lakers bar 25 stiga sigur úr býtum, 122-97, gegn nágrönnum sínum í Los Angeles Clippers í nótt. Doncic var ekki með liði Lakers í leiknum, hann hefur verið að glíma við meiðsli í kálfa en forráðamenn liðsins búast við því að hann geti leikið sinn fyrsta leik með liðinu síðar í mánuðinum. Tekin var góð og ítarleg umræða um skiptin í Lögmáli Leiksins á Stöð 2 Sport á dögunum. Umræðuna má sjá hér fyrir neðan: NBA Körfubolti Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Leik lokið: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Sjá meira
Los Angeles Lakers og Dallas Mavericks hafa snúið NBA-heiminum á hvolf með skiptum sem sendu Luka Doncic til Lakers og Anthony Davis til Mavericks en auk Luka fengu Lakers kraftframherjana Maxi Kleber og Markieff Morris meðan framherjinn Max Christie fylgir Davis til Dallas ásamt valrétti í fyrstu umferð árið 2029. Lebron, sem er einn besti körfuboltamaður allra tíma, segir að það muni vera sérstakt að spila við hlið Doncic með Los Angeles Lakers. „Það verða mörg augu á okkur,“ sagði Lebron við fjölmiðla aðspurður um viðbrögð sín, „Hlustið á mig. Luka er stór leikmaður. Hann er aðeins 25 ára gamall, ekki kominn á sitt besta skeið á ferlinum og nú þegar hefur hann gert stórbrotna hluti í deildinni. Ég er ánægður með að hafa hann hér í Los Angeles. Þetta er enn dálítið súrealískt í fullri hreinskilni sagt.“ "Listen, Luka [Doncic] is a big-time player. 25 years old, hasn't even reached his prime yet, and he's done some amazing sh*t in our league already... I'm happy to have him, and LA is happy to have him."LeBron James on his new running-mate Luka Doncic 🔥pic.twitter.com/CSOTDtXUiW— ClutchPoints (@ClutchPoints) February 5, 2025 Og Doncic sjálfur var undrandi á skiptunum. „Þið getið rétt ímyndað ykkur hversu undrandi ég var. Ég þurfti að kanna hvort það væri 1.apríl. Ég trúði þessu ekki.“ Los Angeles Lakers bar 25 stiga sigur úr býtum, 122-97, gegn nágrönnum sínum í Los Angeles Clippers í nótt. Doncic var ekki með liði Lakers í leiknum, hann hefur verið að glíma við meiðsli í kálfa en forráðamenn liðsins búast við því að hann geti leikið sinn fyrsta leik með liðinu síðar í mánuðinum. Tekin var góð og ítarleg umræða um skiptin í Lögmáli Leiksins á Stöð 2 Sport á dögunum. Umræðuna má sjá hér fyrir neðan:
NBA Körfubolti Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Leik lokið: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Sjá meira