Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2025 23:17 Hamilton slapp ómeiddur. Emmanuele Ciancaglini/Getty Images Lewis Hamilton, einn þekktasti og sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, gekk í raðir Ferrari fyrir komandi tímabil í F1. Hann vonar að fall sé fararheill eftir að klessa á þegar hann keyrði Ferrari-bíl sinn í fyrsta skipti. Hinn fertugi Hamilton vann sjö heimsmeistaratitla með Mercedes áður en hann ákvað að færa sig yfir í hinn fornfræga rauða galla Ferrari. Hamilton var með kollegum sínum í Barcelona i þar sem undirbúningur fyrir komandi tímabil er í fullum gangi. Settling in. pic.twitter.com/tONHUCL13d— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) January 22, 2025 Til að byrja með keyrði Hamilton 2023 útgáfuna af F1 bíl Ferrari áður en farið er í útgáfuna sem notuð verður í ár. Virðist Hamilton hafa átt erfitt með 2023 útgáfunu þar sem hann klessti bílinn á F1 brautinni í Katalóníu. Ferrari hefur neitað að tjá sig um málið samkvæmt BBC en Hamilton slapp án meiðsla. Þá er Ferrari ekki sagt hafa of miklar áhyggjur þar sem árekstrar sem þessir eru tíðir þegar liðin hefja undirbúning sinn. Að því sögðu var Formúla 1 tímabilið í ár hefst helgina 14. til 16. mars í Ástralíu. Akstursíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hinn fertugi Hamilton vann sjö heimsmeistaratitla með Mercedes áður en hann ákvað að færa sig yfir í hinn fornfræga rauða galla Ferrari. Hamilton var með kollegum sínum í Barcelona i þar sem undirbúningur fyrir komandi tímabil er í fullum gangi. Settling in. pic.twitter.com/tONHUCL13d— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) January 22, 2025 Til að byrja með keyrði Hamilton 2023 útgáfuna af F1 bíl Ferrari áður en farið er í útgáfuna sem notuð verður í ár. Virðist Hamilton hafa átt erfitt með 2023 útgáfunu þar sem hann klessti bílinn á F1 brautinni í Katalóníu. Ferrari hefur neitað að tjá sig um málið samkvæmt BBC en Hamilton slapp án meiðsla. Þá er Ferrari ekki sagt hafa of miklar áhyggjur þar sem árekstrar sem þessir eru tíðir þegar liðin hefja undirbúning sinn. Að því sögðu var Formúla 1 tímabilið í ár hefst helgina 14. til 16. mars í Ástralíu.
Akstursíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira