Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2025 22:40 Amandine Toi skoraði 31 stig, auk þess að gefa þrjár stoðsendingar og grípa fjögur fráköst. Hún á von á nýjum liðsfélaga fyrir næsta leik. vísir / pawel Amandine Toi varð stigahæst í öruggum sigri gegn Aþenu í sextándu umferð Bónus deildar kvenna. Þór Akureyri hefur nú unnið tíu leiki í röð og jafnað toppliðið að stigum. Sem stendur er leikmannahópur liðsins fremur þunnskipaður en Amandine vonast til að bæta leikmönnum við áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðamótin. „Þetta var sigur sem við þurftum á að halda, við vissum að þetta yrði erfið barátta og þær hafa verið tæpar að vinna í síðustu leikjum, þannig að við vissum að við myndum þurfa að hafa fyrir hlutunum í kvöld,“ sagði Amandine strax eftir leik. „Þegar þær spila svona aggressívt er, að mínu mati, eina vitið að keyra á þær á móti. Við fundum sendingaleiðir fyrir aftan vörnina (e. back door passes) og vorum snöggar að koma okkur í sókn, fengum fullt af fínum færum,“ sagði hún einnig. Amandine í áhlaupi. vísir / pawel Í þremur leikhlutum vann Þór sér upp óyfirstíganlega forystu. Þær létu síðan mikið eftir í fjórða leikhluta og munurinn milli liðanna minnkaði töluvert. „Við vorum að hvíla einhverja leikmenn. Þegar það gerist, við förum að breyta liðinu, þá riðlast allt varnarskipulagið og það gaf þeim tækifæri til að skora slatta. En við héldum áfram að gera vel sóknarlega, héldum áfram að opna þeirra vörn og setja stig á töfluna, þannig að þó við höfum verið aðeins þunnskipaðar þá kláruðum við þetta vel og unnum.“ Þetta var tíundi deildarsigur Þórs í röð og liðið er nú jafnt toppliði Hauka að stigum. „Alveg frábært. Við höfum verið með þunnskipað lið, erfitt að fá leikmenn til Akureyrar en ég held og vona að við fáum fleiri leikmenn til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram.“ Áttu semsagt von á því að þú fáir nýja liðsfélaga? „Við eigum von á því reyndar. Ég vil ekki segja of mikið en ég held að við séum að landa leikmanni. Ef það gengur ekki upp, þá höldum við bara áfram að keyra á sama hópi. Við erum með frábært lið sem hefur unnið tíu leiki í röð, þannig að það verður ekkert vandamál [ef ekkert breytist], en ef við gætum fengið kannski tvo leikmenn í viðbót væri það frábært,“ sagði Amandine að lokum. Bónus-deild kvenna Aþena Þór Akureyri Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Sjá meira
„Þetta var sigur sem við þurftum á að halda, við vissum að þetta yrði erfið barátta og þær hafa verið tæpar að vinna í síðustu leikjum, þannig að við vissum að við myndum þurfa að hafa fyrir hlutunum í kvöld,“ sagði Amandine strax eftir leik. „Þegar þær spila svona aggressívt er, að mínu mati, eina vitið að keyra á þær á móti. Við fundum sendingaleiðir fyrir aftan vörnina (e. back door passes) og vorum snöggar að koma okkur í sókn, fengum fullt af fínum færum,“ sagði hún einnig. Amandine í áhlaupi. vísir / pawel Í þremur leikhlutum vann Þór sér upp óyfirstíganlega forystu. Þær létu síðan mikið eftir í fjórða leikhluta og munurinn milli liðanna minnkaði töluvert. „Við vorum að hvíla einhverja leikmenn. Þegar það gerist, við förum að breyta liðinu, þá riðlast allt varnarskipulagið og það gaf þeim tækifæri til að skora slatta. En við héldum áfram að gera vel sóknarlega, héldum áfram að opna þeirra vörn og setja stig á töfluna, þannig að þó við höfum verið aðeins þunnskipaðar þá kláruðum við þetta vel og unnum.“ Þetta var tíundi deildarsigur Þórs í röð og liðið er nú jafnt toppliði Hauka að stigum. „Alveg frábært. Við höfum verið með þunnskipað lið, erfitt að fá leikmenn til Akureyrar en ég held og vona að við fáum fleiri leikmenn til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram.“ Áttu semsagt von á því að þú fáir nýja liðsfélaga? „Við eigum von á því reyndar. Ég vil ekki segja of mikið en ég held að við séum að landa leikmanni. Ef það gengur ekki upp, þá höldum við bara áfram að keyra á sama hópi. Við erum með frábært lið sem hefur unnið tíu leiki í röð, þannig að það verður ekkert vandamál [ef ekkert breytist], en ef við gætum fengið kannski tvo leikmenn í viðbót væri það frábært,“ sagði Amandine að lokum.
Bónus-deild kvenna Aþena Þór Akureyri Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli