Sjónvarpsbarn komið í heiminn Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. janúar 2025 18:08 Woods með drenginn í annarri og tebolla í hinni og Collard með Leo litla í fanginu. Laura Woods, kynnir hjá TNT Sports og Adam Collard, raunveruleikastjarna, eignuðust sitt fyrsta barn á laugardag. Nýbökuðu foreldrarnir greindu frá fréttunum á Instagram. Drengurinn hefur fengið nafnið Leo Ernie Collard. Parið hefur verið saman frá því í október 2023 eftir nokkur stefnumót á pöbbnum Black Bull í Trimdon í Durham. Snemma í sambandinu fór parið til strandbæjarins St. Ives og er hann parinu sérstaklega dýrmætur því Collard bað Woods í bænum í september 2024. Tveimur mánuðum fyrr greindi Woods frá því að parið ætti von á barni. View this post on Instagram A post shared by A D A M C O L L A R D (@adamcollard) Hin 37 ára Laura Woods hefur unnið sem íþróttafréttamaður og kynnir síðustu fimmtán ár, lengst af hjá Sky Sports en hún hætti þar árið 2022. Núna starfar hún sem kynnir hjá TNT Sports, ITV og Amazon Prime Video við að kynna meistaradeild Evrópu, heimsmeistaramót í fótbolta og NFL-deildina. Hinn 29 ár Adam Elliott Collard hefur aðallega starfað sem líkamsræktarþjálfari en vann það sér síðan til frægðar að taka þátt í fjórðu seríu raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2018. Hann var síðan einn sá fyrsti í þáttunum til að snúa aftur í villuna og gerði það í áttundu seríu árið 2022. Barnalán Bretland Raunveruleikaþættir Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira
Nýbökuðu foreldrarnir greindu frá fréttunum á Instagram. Drengurinn hefur fengið nafnið Leo Ernie Collard. Parið hefur verið saman frá því í október 2023 eftir nokkur stefnumót á pöbbnum Black Bull í Trimdon í Durham. Snemma í sambandinu fór parið til strandbæjarins St. Ives og er hann parinu sérstaklega dýrmætur því Collard bað Woods í bænum í september 2024. Tveimur mánuðum fyrr greindi Woods frá því að parið ætti von á barni. View this post on Instagram A post shared by A D A M C O L L A R D (@adamcollard) Hin 37 ára Laura Woods hefur unnið sem íþróttafréttamaður og kynnir síðustu fimmtán ár, lengst af hjá Sky Sports en hún hætti þar árið 2022. Núna starfar hún sem kynnir hjá TNT Sports, ITV og Amazon Prime Video við að kynna meistaradeild Evrópu, heimsmeistaramót í fótbolta og NFL-deildina. Hinn 29 ár Adam Elliott Collard hefur aðallega starfað sem líkamsræktarþjálfari en vann það sér síðan til frægðar að taka þátt í fjórðu seríu raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2018. Hann var síðan einn sá fyrsti í þáttunum til að snúa aftur í villuna og gerði það í áttundu seríu árið 2022.
Barnalán Bretland Raunveruleikaþættir Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira