Sjónvarpsbarn komið í heiminn Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. janúar 2025 18:08 Woods með drenginn í annarri og tebolla í hinni og Collard með Leo litla í fanginu. Laura Woods, kynnir hjá TNT Sports og Adam Collard, raunveruleikastjarna, eignuðust sitt fyrsta barn á laugardag. Nýbökuðu foreldrarnir greindu frá fréttunum á Instagram. Drengurinn hefur fengið nafnið Leo Ernie Collard. Parið hefur verið saman frá því í október 2023 eftir nokkur stefnumót á pöbbnum Black Bull í Trimdon í Durham. Snemma í sambandinu fór parið til strandbæjarins St. Ives og er hann parinu sérstaklega dýrmætur því Collard bað Woods í bænum í september 2024. Tveimur mánuðum fyrr greindi Woods frá því að parið ætti von á barni. View this post on Instagram A post shared by A D A M C O L L A R D (@adamcollard) Hin 37 ára Laura Woods hefur unnið sem íþróttafréttamaður og kynnir síðustu fimmtán ár, lengst af hjá Sky Sports en hún hætti þar árið 2022. Núna starfar hún sem kynnir hjá TNT Sports, ITV og Amazon Prime Video við að kynna meistaradeild Evrópu, heimsmeistaramót í fótbolta og NFL-deildina. Hinn 29 ár Adam Elliott Collard hefur aðallega starfað sem líkamsræktarþjálfari en vann það sér síðan til frægðar að taka þátt í fjórðu seríu raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2018. Hann var síðan einn sá fyrsti í þáttunum til að snúa aftur í villuna og gerði það í áttundu seríu árið 2022. Barnalán Bretland Raunveruleikaþættir Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Nýbökuðu foreldrarnir greindu frá fréttunum á Instagram. Drengurinn hefur fengið nafnið Leo Ernie Collard. Parið hefur verið saman frá því í október 2023 eftir nokkur stefnumót á pöbbnum Black Bull í Trimdon í Durham. Snemma í sambandinu fór parið til strandbæjarins St. Ives og er hann parinu sérstaklega dýrmætur því Collard bað Woods í bænum í september 2024. Tveimur mánuðum fyrr greindi Woods frá því að parið ætti von á barni. View this post on Instagram A post shared by A D A M C O L L A R D (@adamcollard) Hin 37 ára Laura Woods hefur unnið sem íþróttafréttamaður og kynnir síðustu fimmtán ár, lengst af hjá Sky Sports en hún hætti þar árið 2022. Núna starfar hún sem kynnir hjá TNT Sports, ITV og Amazon Prime Video við að kynna meistaradeild Evrópu, heimsmeistaramót í fótbolta og NFL-deildina. Hinn 29 ár Adam Elliott Collard hefur aðallega starfað sem líkamsræktarþjálfari en vann það sér síðan til frægðar að taka þátt í fjórðu seríu raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2018. Hann var síðan einn sá fyrsti í þáttunum til að snúa aftur í villuna og gerði það í áttundu seríu árið 2022.
Barnalán Bretland Raunveruleikaþættir Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira