Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2025 13:53 Árásin í nótt gæti verið sú umfangsmesta sem Úkraínumenn hafa gert í Rússlandi hingað til. Skjáskot Úkraínumenn gerðu í nótt umfangsmikla drónaárás á nokkur skotmörk í Rússlandi. Árásin beindist að mestu gegn skotmörkum í Ryazan og þá sérstaklega olíuvinnslu þar og orkuveri. Árás var einnig gerð á verksmiðju í Bryansk, þar sem íhlutir í rafmagnstæki og vopn eru framleiddir. Árásin gæti verið sú stærsta frá Úkraínu hingað til. Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir 121 dróna hafa verið skotinn niður yfir þrettán héruðum landsins. Þar á meðal hafi sex drónar verið skotnir niður yfir Moskvu. Olíuvinnslustöðin í Ryazan er ein af stærstu olíuvinnslum Rússlands. Herforingjaráð Úkraínu segir árásina á vinnslustöðina lið í kerfisbundnum árásum á olíuinnviði Rússlands. Þær muni halda áfram þar til Rússar hörfi frá Úkraínu. Myndbönd frá henni sýna mikið eldhaf þar og fólk flýja á hlaupum. Large fire at Ryazan oil refinery reportedly after UA aerial attack, early morning 24 JAN 2025.Highly likely POV ~ 54.55915, 39.76914@GeoConfirmedSrc: https://t.co/7KpYk97ElIGeolocation: 🧵🔽 pic.twitter.com/CFE7jihJWF— D. mojavensis 🇺🇲 🇺🇦 (@Dmojavensis) January 24, 2025 Í yfirlýsingum frá Úkraínumönnum kemur meðal annars fram að um níutíu prósent af því sem framleitt sé í verksmiðjunni í Bryansk sé notað til framleiðslu hergagna. Þar á meðal framleiði verksmiðjan íhluti í flugskeyti í loftvarnarkerfi, í langdrægar skotflaugar og orrustuþotur. Оператори 14-го окремого полку БпАК СБС уразили завод мікроелектроніки “Кремній Ел” у Брянську. 90% продукції заводу постачається підприємствам російського ВПК. На заводі виготовляються компоненти мікросхем, що використовуються у зенітних ракетних комплексах С-300/400, ЗРГК… pic.twitter.com/U7tMEkhpiR— 14th UAS Regiment (@14reg_army) January 24, 2025 RIA fréttaveitan, sem er í eigu rússneska ríkisins, segir sex dróna hafa vera flogið á verksmiðjuna og að henni hafi verið lokað. Engan mun hafa sakað. Mikill eldur er sagður hafa kviknað í verksmiðjunni en BBC hefur eftir ríkisstjóra Bryansk að viðbragðssveitir séu að störfum í verksmiðjunni en hve umfangsmiklar skemmdirnar eru liggur ekki fyrir. More from Bryansk. At least two hits were recorded on the Kremniy EL plant. https://t.co/PHlT2eY1Bb pic.twitter.com/8SIRDY1xAP— NOELREPORTS 🇪🇺 🇺🇦 (@NOELreports) January 23, 2025 New footage has emerged of a fire at one of the largest Russian oil refineries in Ryazan. It was attacked by drones during the night. Local residents complain that the whole city stinks of cinders. pic.twitter.com/UFiwQfXQEA— NEXTA (@nexta_tv) January 24, 2025 Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Tengdar fréttir Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur sífellt meiri áhyggjur af stöðu hagkerfis Rússlands. Skortur á vinnuafli, verðbólga og háir stýrivextir hafa gert stöðuna erfiða, þó hagvöxtur mælist í Rússlandi. 23. janúar 2025 14:57 Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Úkraínskir hermenn í Kúrskhéraði í Rússlandi segja dáta Kims Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafa lært mikið af reynslu síðustu vikna. Þeir sækja fram í stærri hópum en Rússar og án stuðnings skrið- og bryndreka og stoppa þeir ekki eða hörfa vegna mikils mannfalls. 23. janúar 2025 08:02 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Væntanleg embættistaka Donalds Trump í Bandaríkjunum hefur enn áhrif á stríðið í Úkraínu en Trump hefur sagt að það gæti tekið sex mánuði að binda enda á átökin. Þá eru valdamiklir menn í Rússlandi sagðir óánægðir með það hvað dregið hefur úr stríðinu og þau slæmu áhrif sem það hefur haft á hagkerfi Rússlands. 11. janúar 2025 10:31 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
Árásin gæti verið sú stærsta frá Úkraínu hingað til. Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir 121 dróna hafa verið skotinn niður yfir þrettán héruðum landsins. Þar á meðal hafi sex drónar verið skotnir niður yfir Moskvu. Olíuvinnslustöðin í Ryazan er ein af stærstu olíuvinnslum Rússlands. Herforingjaráð Úkraínu segir árásina á vinnslustöðina lið í kerfisbundnum árásum á olíuinnviði Rússlands. Þær muni halda áfram þar til Rússar hörfi frá Úkraínu. Myndbönd frá henni sýna mikið eldhaf þar og fólk flýja á hlaupum. Large fire at Ryazan oil refinery reportedly after UA aerial attack, early morning 24 JAN 2025.Highly likely POV ~ 54.55915, 39.76914@GeoConfirmedSrc: https://t.co/7KpYk97ElIGeolocation: 🧵🔽 pic.twitter.com/CFE7jihJWF— D. mojavensis 🇺🇲 🇺🇦 (@Dmojavensis) January 24, 2025 Í yfirlýsingum frá Úkraínumönnum kemur meðal annars fram að um níutíu prósent af því sem framleitt sé í verksmiðjunni í Bryansk sé notað til framleiðslu hergagna. Þar á meðal framleiði verksmiðjan íhluti í flugskeyti í loftvarnarkerfi, í langdrægar skotflaugar og orrustuþotur. Оператори 14-го окремого полку БпАК СБС уразили завод мікроелектроніки “Кремній Ел” у Брянську. 90% продукції заводу постачається підприємствам російського ВПК. На заводі виготовляються компоненти мікросхем, що використовуються у зенітних ракетних комплексах С-300/400, ЗРГК… pic.twitter.com/U7tMEkhpiR— 14th UAS Regiment (@14reg_army) January 24, 2025 RIA fréttaveitan, sem er í eigu rússneska ríkisins, segir sex dróna hafa vera flogið á verksmiðjuna og að henni hafi verið lokað. Engan mun hafa sakað. Mikill eldur er sagður hafa kviknað í verksmiðjunni en BBC hefur eftir ríkisstjóra Bryansk að viðbragðssveitir séu að störfum í verksmiðjunni en hve umfangsmiklar skemmdirnar eru liggur ekki fyrir. More from Bryansk. At least two hits were recorded on the Kremniy EL plant. https://t.co/PHlT2eY1Bb pic.twitter.com/8SIRDY1xAP— NOELREPORTS 🇪🇺 🇺🇦 (@NOELreports) January 23, 2025 New footage has emerged of a fire at one of the largest Russian oil refineries in Ryazan. It was attacked by drones during the night. Local residents complain that the whole city stinks of cinders. pic.twitter.com/UFiwQfXQEA— NEXTA (@nexta_tv) January 24, 2025
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Tengdar fréttir Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur sífellt meiri áhyggjur af stöðu hagkerfis Rússlands. Skortur á vinnuafli, verðbólga og háir stýrivextir hafa gert stöðuna erfiða, þó hagvöxtur mælist í Rússlandi. 23. janúar 2025 14:57 Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Úkraínskir hermenn í Kúrskhéraði í Rússlandi segja dáta Kims Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafa lært mikið af reynslu síðustu vikna. Þeir sækja fram í stærri hópum en Rússar og án stuðnings skrið- og bryndreka og stoppa þeir ekki eða hörfa vegna mikils mannfalls. 23. janúar 2025 08:02 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Væntanleg embættistaka Donalds Trump í Bandaríkjunum hefur enn áhrif á stríðið í Úkraínu en Trump hefur sagt að það gæti tekið sex mánuði að binda enda á átökin. Þá eru valdamiklir menn í Rússlandi sagðir óánægðir með það hvað dregið hefur úr stríðinu og þau slæmu áhrif sem það hefur haft á hagkerfi Rússlands. 11. janúar 2025 10:31 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur sífellt meiri áhyggjur af stöðu hagkerfis Rússlands. Skortur á vinnuafli, verðbólga og háir stýrivextir hafa gert stöðuna erfiða, þó hagvöxtur mælist í Rússlandi. 23. janúar 2025 14:57
Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Úkraínskir hermenn í Kúrskhéraði í Rússlandi segja dáta Kims Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafa lært mikið af reynslu síðustu vikna. Þeir sækja fram í stærri hópum en Rússar og án stuðnings skrið- og bryndreka og stoppa þeir ekki eða hörfa vegna mikils mannfalls. 23. janúar 2025 08:02
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Væntanleg embættistaka Donalds Trump í Bandaríkjunum hefur enn áhrif á stríðið í Úkraínu en Trump hefur sagt að það gæti tekið sex mánuði að binda enda á átökin. Þá eru valdamiklir menn í Rússlandi sagðir óánægðir með það hvað dregið hefur úr stríðinu og þau slæmu áhrif sem það hefur haft á hagkerfi Rússlands. 11. janúar 2025 10:31