Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2025 12:32 Stephen Curry er frábær leikmaður og lifandi goðsögn. Hann á sér mikinn aðdáanda í ömmu Kitty. Getty/Thearon W. Henderson Stephen Curry á vissulega mjög marga aðdáendur en ein af þeim í eldri kantinum vakti talsverða athygli á samfélagsmiðlum þegar barnabarnið hennar tók upp myndband með henni. Kitty amma fylgist nefnilega afar vel með leikjum Golden State Warriors og þá sérstaklega frammistöðu uppáhaldsins síns sem er Stephen Curry. Hún horfir á leiki liðsins á League Pass og skráir niður úrslit og tölfræði Curry í minnisbókina sína. Myndbandið barst alla leið til Curry og það stóð ekki á svari frá kappanum. Curry deildi myndbandinu með Kitty ömmu og tilkynnti henni að henni væri nú boðið á leik með Golden State Warriors þegar liðið spilar við Brooklyn Nets í mars. Warriors mætir þá í heimasveit ömmunnar í New York. „Við munum þá taka vel á móti þér og taktu endilega minnisbókina þína með. Þú þarft ekki að horfa á leikinn á League Pass, heldur getur þú séð hann í eigin persónu. Sjáumst í New York,“ sagði Stephen Curry. Það má búast við því að hún fái gjafir frá kappanum og örugglega eiginhandaráritun. „Vá, sagði Kitty þegar hún frétti af þessu og klappaði saman höndunum í æsingi. „Steph Curry, ég trúi þessu ekki,“ sagði Kitty amma. Hér fyrir neðan má sjá meira um þetta og öll myndböndin með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Kitty amma fylgist nefnilega afar vel með leikjum Golden State Warriors og þá sérstaklega frammistöðu uppáhaldsins síns sem er Stephen Curry. Hún horfir á leiki liðsins á League Pass og skráir niður úrslit og tölfræði Curry í minnisbókina sína. Myndbandið barst alla leið til Curry og það stóð ekki á svari frá kappanum. Curry deildi myndbandinu með Kitty ömmu og tilkynnti henni að henni væri nú boðið á leik með Golden State Warriors þegar liðið spilar við Brooklyn Nets í mars. Warriors mætir þá í heimasveit ömmunnar í New York. „Við munum þá taka vel á móti þér og taktu endilega minnisbókina þína með. Þú þarft ekki að horfa á leikinn á League Pass, heldur getur þú séð hann í eigin persónu. Sjáumst í New York,“ sagði Stephen Curry. Það má búast við því að hún fái gjafir frá kappanum og örugglega eiginhandaráritun. „Vá, sagði Kitty þegar hún frétti af þessu og klappaði saman höndunum í æsingi. „Steph Curry, ég trúi þessu ekki,“ sagði Kitty amma. Hér fyrir neðan má sjá meira um þetta og öll myndböndin með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights)
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira