Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2025 13:33 Kjartan og Tekla huga mikið að lífstílssjúkdómum. Lífsstílslæknarnir Kjartan Hrafn Loftsson og Tekla Hrund Karlsdóttir lækna meðal annars yfirþyngd og þreytu og orkuleysi. Vala Matt hitti þau í Íslandi í dag í síðustu viku. „Helstu lífsstílsjúkdómarnir í dag eru offita, sykursýki 2, hár blóðþrýstingur,“ segir Tekla og bætir Kjartan við og nefnir til sögunnar heilabilunarsjúkdómar líkt og Alzheimer. „Flest okkar vandamál má einhvern veginn rekja til okkar lífsstíls. Þetta er síðan að færa sig niður í aldri. Sjúkdómar sem áður fyrr voru bara að greinast hjá eldra fólki eru núna að greinast hjá börnum. Eins og fitulifur og sykursýki 2 svo þetta er alveg að breytast, “ segir Tekla. Undanfarin ár hefur áhugi á ástæðum fyrir svokölluðum lífsstílssjúkdómum aukist verulega. Læknar hafa í auknum mæli skoðað áhrif mataræðis og lífsstíls þegar kemur að því að fyrirbyggja og einnig lækna lífsstílssjúkdóma. Lærðu mikið í Svíþjóð Kjartan og Tekla vinna sem lífsstílslæknar í heilsufyrirtæki sínu Sound Health. En bæði hafa áratuga reynslu sem heimilis og heilsugæslulæknar og þau hafa einnig unnið hjá Íslenskri erfðagreiningu sem rannsóknarlæknar. Þau lærðu bæði í Svíþjóð og þar breytist eitthvað í þeirra viðhorfi. „Svíarnir voru komnir lengra og meira að spá í mataræði. Til að mynda að borða lítið af kolvetnum og meiri fitu. Þar var tekið vel í það af heilbrigðisstarfsfólki líka,“ segir Tekla. „Vinafólk okkar þarna úti kynnti okkur svolítið fyrir þessu og við fórum svolítið að prófa þetta sjálf á eigin skinni,“ segir Kjartan. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er ítarlegra yfir aðferðir þeirra í að ná upp heilsu. Heilsa Ísland í dag Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
„Helstu lífsstílsjúkdómarnir í dag eru offita, sykursýki 2, hár blóðþrýstingur,“ segir Tekla og bætir Kjartan við og nefnir til sögunnar heilabilunarsjúkdómar líkt og Alzheimer. „Flest okkar vandamál má einhvern veginn rekja til okkar lífsstíls. Þetta er síðan að færa sig niður í aldri. Sjúkdómar sem áður fyrr voru bara að greinast hjá eldra fólki eru núna að greinast hjá börnum. Eins og fitulifur og sykursýki 2 svo þetta er alveg að breytast, “ segir Tekla. Undanfarin ár hefur áhugi á ástæðum fyrir svokölluðum lífsstílssjúkdómum aukist verulega. Læknar hafa í auknum mæli skoðað áhrif mataræðis og lífsstíls þegar kemur að því að fyrirbyggja og einnig lækna lífsstílssjúkdóma. Lærðu mikið í Svíþjóð Kjartan og Tekla vinna sem lífsstílslæknar í heilsufyrirtæki sínu Sound Health. En bæði hafa áratuga reynslu sem heimilis og heilsugæslulæknar og þau hafa einnig unnið hjá Íslenskri erfðagreiningu sem rannsóknarlæknar. Þau lærðu bæði í Svíþjóð og þar breytist eitthvað í þeirra viðhorfi. „Svíarnir voru komnir lengra og meira að spá í mataræði. Til að mynda að borða lítið af kolvetnum og meiri fitu. Þar var tekið vel í það af heilbrigðisstarfsfólki líka,“ segir Tekla. „Vinafólk okkar þarna úti kynnti okkur svolítið fyrir þessu og við fórum svolítið að prófa þetta sjálf á eigin skinni,“ segir Kjartan. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er ítarlegra yfir aðferðir þeirra í að ná upp heilsu.
Heilsa Ísland í dag Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira