Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. janúar 2025 12:31 Stórglæsilegu hjónin Bjarmi Fannar og Bjarni Snæbjörnsson opnuðu blómabúðina Hæ blóm með stæl á föstudaginn. Unnur Agnes Níelsdóttir Það var allt í blóma á opnun blómabúðarinnar Hæ blóm síðastliðinn föstudag. Hjónin Bjarmi Fannar og Bjarni Snæbjörnsson eigendur hafa unnið hörðum höndum við að gera og græja og eru í skýjunum með viðtökurnar. „Stemningin var blómleg og blússandi. Það var svo magnað að finna fyrir áhuga gesta á Hæ blóm eftir þrotlausa vinnu síðustu vikur og mánuði að koma þessu í gang,“ segir Bjarmi Fannar í samtali við blaðamann. „Fólk hafði augljósan áhuga á blómunum og fallegum vöndum en ekki síður vandaðri gjafavöru sem við erum að taka inn og selja, eins og kaffi frá Korg og súkkulaði frá Ellu Stínu.“ Mamma Bjarma Fannars henti í kræsingar og nokkrir tónlistarmenn stigu á stokk. „Það var mikill heiður að fá mergjaðar söng- og leikkonur til að koma fram í opnuninni. Við viljum halda áfram að vera með viðburði í Hæ Blóm af ýmsu tagi og efla þannig menningu í hverfinu, prufa nýja hluti og halda stemningunni gangandi,“ segir Bjarmi Fannar en búðin er staðsett í Grímsbæ. View this post on Instagram A post shared by H Æ B L Ó M 」 (@hae.blom) Á opnuninni komu fram Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Margrét Eir, Urður Bergsdóttir, Þórey Birgisdóttir og Bjarni Snæbjörnsson. Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Bjarni og Vala Kristín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Nína Dögg og Gísli Örn létu sig ekki vanta og keyptu þennan fallega vönd.Unnur Agnes Níelsdóttir Urður Bergs, Margrét Eir og Þórey Birgisdóttir skemmtu gestum.Unnur Agnes Níelsdóttir Skvísur skáluðu fyrir Hæ blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Gleðin var við völd!Unnur Agnes Níelsdóttir Fjölskylda og nánir vinir Bjarma og Bjarna glöddust með þeim.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar glæsilegur í gulu!Unnur Agnes Níelsdóttir Marg var um manninn!Unnur Agnes Níelsdóttir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir tók lagið!Unnur Agnes Níelsdóttir Margrét Eir brosti sínu breiðasta í góðum félagsskap.Unnur Agnes Níelsdóttir Fólk í blóma lífsins!Unnur Agnes Níelsdóttir Það var líf og fjör í opnun Hæ blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Góð stemning!Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi með glæsilegan blómvönd!Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Bjarni í skýjunum með opnunina!Unnur Agnes Níelsdóttir Skál í boðinu!Unnur Agnes Níelsdóttir Kaffi og blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Þórey Birgis í góðum félagsskap.Unnur Agnes Níelsdóttir Blóm Samkvæmislífið Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fleiri fréttir Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna Sjá meira
„Stemningin var blómleg og blússandi. Það var svo magnað að finna fyrir áhuga gesta á Hæ blóm eftir þrotlausa vinnu síðustu vikur og mánuði að koma þessu í gang,“ segir Bjarmi Fannar í samtali við blaðamann. „Fólk hafði augljósan áhuga á blómunum og fallegum vöndum en ekki síður vandaðri gjafavöru sem við erum að taka inn og selja, eins og kaffi frá Korg og súkkulaði frá Ellu Stínu.“ Mamma Bjarma Fannars henti í kræsingar og nokkrir tónlistarmenn stigu á stokk. „Það var mikill heiður að fá mergjaðar söng- og leikkonur til að koma fram í opnuninni. Við viljum halda áfram að vera með viðburði í Hæ Blóm af ýmsu tagi og efla þannig menningu í hverfinu, prufa nýja hluti og halda stemningunni gangandi,“ segir Bjarmi Fannar en búðin er staðsett í Grímsbæ. View this post on Instagram A post shared by H Æ B L Ó M 」 (@hae.blom) Á opnuninni komu fram Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Margrét Eir, Urður Bergsdóttir, Þórey Birgisdóttir og Bjarni Snæbjörnsson. Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Bjarni og Vala Kristín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Nína Dögg og Gísli Örn létu sig ekki vanta og keyptu þennan fallega vönd.Unnur Agnes Níelsdóttir Urður Bergs, Margrét Eir og Þórey Birgisdóttir skemmtu gestum.Unnur Agnes Níelsdóttir Skvísur skáluðu fyrir Hæ blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Gleðin var við völd!Unnur Agnes Níelsdóttir Fjölskylda og nánir vinir Bjarma og Bjarna glöddust með þeim.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar glæsilegur í gulu!Unnur Agnes Níelsdóttir Marg var um manninn!Unnur Agnes Níelsdóttir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir tók lagið!Unnur Agnes Níelsdóttir Margrét Eir brosti sínu breiðasta í góðum félagsskap.Unnur Agnes Níelsdóttir Fólk í blóma lífsins!Unnur Agnes Níelsdóttir Það var líf og fjör í opnun Hæ blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Góð stemning!Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi með glæsilegan blómvönd!Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Bjarni í skýjunum með opnunina!Unnur Agnes Níelsdóttir Skál í boðinu!Unnur Agnes Níelsdóttir Kaffi og blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Þórey Birgis í góðum félagsskap.Unnur Agnes Níelsdóttir
Blóm Samkvæmislífið Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fleiri fréttir Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna Sjá meira