Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. janúar 2025 07:10 Talsmenn TikTok segja ekkert til í frétt Bloomberg. Getty Bloomberg News segir embættismenn í Kína hafa átt viðræður um mögulega sölu TikTok til Elon Musk, ef til þess kemur að samskiptamiðillinn verður bannaður í Bandaríkjunum. Talsmenn Tik Tok segja ekkert til í fregnunum og hafa neitað að tjá sig um „pjúra skáldskap“. Samkvæmt frétt Bloomberg vilja stjórnvöld í Kína helst að TikTok verði áfram í eigu móðurfélagsins ByteDance en óvíst er að hversu miklu leyti fyrirtækið hefur verið upplýst um viðræðurnar. Möguleg sala til Musk er sögð ein af mögulegum sviðsmyndum ef til þess kemur að Hæstiréttur Bandaríkjanna staðfesti lög sem banna TikTok í Bandaríkjunum á meðan samfélagsmiðillinn er enn í eigu Kínverja. Stjórnvöld í Bandaríkjunum segja eignarhald ByteDance á TikTok ógna þjóðaröryggi Bandaríkjanna en lögmenn TikTok segja umrædd lög hins vegar brjóta gegn tjáningarfrelsi milljóna notenda vestanhafs. Að því er Bloomberg greinir frá eru hugmyndir uppi um að Musk myndi kaupa TikTok og reka samhliða X, áður Twitter. Musk er ötull stuðningsmaður Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseta, og hefur talað mjög fyrir minni ritskoðun á netinu. Trump var áður fylgjandi banni á TikTok en virðist eitthvað hafa skipt um skoðun eftir að hann var aftur kjörinn forseti og fundaði með milljarðamæringnum Jeff Yass. Yass hefur gefið milljónir til Repúblikanaflokksins og á hlut í ByteDance og Truth Social, samfélagsmiðli Trump. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Samfélagsmiðlar TikTok Kína Elon Musk Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Talsmenn Tik Tok segja ekkert til í fregnunum og hafa neitað að tjá sig um „pjúra skáldskap“. Samkvæmt frétt Bloomberg vilja stjórnvöld í Kína helst að TikTok verði áfram í eigu móðurfélagsins ByteDance en óvíst er að hversu miklu leyti fyrirtækið hefur verið upplýst um viðræðurnar. Möguleg sala til Musk er sögð ein af mögulegum sviðsmyndum ef til þess kemur að Hæstiréttur Bandaríkjanna staðfesti lög sem banna TikTok í Bandaríkjunum á meðan samfélagsmiðillinn er enn í eigu Kínverja. Stjórnvöld í Bandaríkjunum segja eignarhald ByteDance á TikTok ógna þjóðaröryggi Bandaríkjanna en lögmenn TikTok segja umrædd lög hins vegar brjóta gegn tjáningarfrelsi milljóna notenda vestanhafs. Að því er Bloomberg greinir frá eru hugmyndir uppi um að Musk myndi kaupa TikTok og reka samhliða X, áður Twitter. Musk er ötull stuðningsmaður Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseta, og hefur talað mjög fyrir minni ritskoðun á netinu. Trump var áður fylgjandi banni á TikTok en virðist eitthvað hafa skipt um skoðun eftir að hann var aftur kjörinn forseti og fundaði með milljarðamæringnum Jeff Yass. Yass hefur gefið milljónir til Repúblikanaflokksins og á hlut í ByteDance og Truth Social, samfélagsmiðli Trump.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Samfélagsmiðlar TikTok Kína Elon Musk Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira