Segir tímann ekki lækna sorgina Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. janúar 2025 13:00 Naya Rivera lést af slysförum árið 2020. Barnsfaðir hennar Ryan Dorsey saknar hennar stöðugt. Vittorio Zunino Celotto/Getty Images Leikarinn Ryan Dorsey er enn í miklum sárum eftir fráfall fyrrverandi konu hans Nayu Rivera en hún lést í júlí 2020. Naya hefði átt afmæli í gær og birti Ryan einlæga og sorglega færslu til hennar á samfélagsmiðlinum Instagram. Naya Rivera sló í gegn í hinum gríðarlega vinsælu söngleikjaþáttum Glee sem klappstýran Santana Lopez. Þann 8. júlí 2020 drukknaði Naya í Lake Peru í Kaliforníu þar sem hún hafði verið ein í fríi ásamt syni hennar og Ryans. View this post on Instagram A post shared by Naya Rivera (@nayarivera) Naya og Ryan byrjuðu að stinga saman nefjum árið 2010 en áttu ekki eftir að verða að pari fyrr en nokkrum árum síðar. Þau giftu sig í leyni og samband þeirra var oft á tíðum stormasamt en þrátt fyrir að Naya hafi verið búin að sækja um skilnað settu þau son sinn í fyrsta sæti og héldu góðu sambandi. Í tilefni af afmælisdegi Nayu, sem hefði orðið 38 ára, skrifar Ryan: „Til hamingju með himneskt afmælið þitt. Fimm afmælisdagar síðan þú fórst. Á hverjum degi koma upp hugsanir um hvernig þetta fór úrskeiðis.“ View this post on Instagram A post shared by Ryan Dorsey (@dorseyryan) Hann segist jafnframt stöðugt sjá hana ljóslifandi fyrir sér og það flakki á milli gleði og sorgar. „Ég skýst aftur um fimmtán ár þegar ég heyri ákveðið lag og ég hristi enn oft höfuðið og trúi ekki að þetta sé raunveruleikinn. Þau segja að tíminn lækni öll sár en sorg á ekki við um það. Ég er að gera mitt allra besta fyrir son okkar JoJo Binx. Eftir því sem tíminn líður sit ég oftar með sjálfum mér og hugsa. Ég rifja upp góða tíma frá okkur, eins og þessi mynd úr fortíðinni sem ég deili hér en vá hvað þetta stingur mikið ennþá. Fyrir ykkur sem eruð að lesa þetta, komið vel fram við fólkið sem þið elskið. Þið vitið aldrei hvenær þið knúsið það í síðasta skipti.“ Hollywood Sorg Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist „Ég heillast af hættunni“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Naya Rivera sló í gegn í hinum gríðarlega vinsælu söngleikjaþáttum Glee sem klappstýran Santana Lopez. Þann 8. júlí 2020 drukknaði Naya í Lake Peru í Kaliforníu þar sem hún hafði verið ein í fríi ásamt syni hennar og Ryans. View this post on Instagram A post shared by Naya Rivera (@nayarivera) Naya og Ryan byrjuðu að stinga saman nefjum árið 2010 en áttu ekki eftir að verða að pari fyrr en nokkrum árum síðar. Þau giftu sig í leyni og samband þeirra var oft á tíðum stormasamt en þrátt fyrir að Naya hafi verið búin að sækja um skilnað settu þau son sinn í fyrsta sæti og héldu góðu sambandi. Í tilefni af afmælisdegi Nayu, sem hefði orðið 38 ára, skrifar Ryan: „Til hamingju með himneskt afmælið þitt. Fimm afmælisdagar síðan þú fórst. Á hverjum degi koma upp hugsanir um hvernig þetta fór úrskeiðis.“ View this post on Instagram A post shared by Ryan Dorsey (@dorseyryan) Hann segist jafnframt stöðugt sjá hana ljóslifandi fyrir sér og það flakki á milli gleði og sorgar. „Ég skýst aftur um fimmtán ár þegar ég heyri ákveðið lag og ég hristi enn oft höfuðið og trúi ekki að þetta sé raunveruleikinn. Þau segja að tíminn lækni öll sár en sorg á ekki við um það. Ég er að gera mitt allra besta fyrir son okkar JoJo Binx. Eftir því sem tíminn líður sit ég oftar með sjálfum mér og hugsa. Ég rifja upp góða tíma frá okkur, eins og þessi mynd úr fortíðinni sem ég deili hér en vá hvað þetta stingur mikið ennþá. Fyrir ykkur sem eruð að lesa þetta, komið vel fram við fólkið sem þið elskið. Þið vitið aldrei hvenær þið knúsið það í síðasta skipti.“
Hollywood Sorg Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist „Ég heillast af hættunni“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira