Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2025 18:19 Abdullah Hayayei var minnst á setningarhátið heimsmeistaramótisins sem hann ætlaði að keppa á. Getty/S Bardens Breska frjálsíþróttasambandið hefur verið ákært fyrir að bera ábyrgð á dauða Abdullah Hayayei, fyrrum keppanda á Ólympíumóti fatlaðra. Hayayei var 36 ára gamall þegar hann lést. Málmbúr féll á hann þegar hann var við æfingar á Newham Leisure Centre í London í júlí 2017. Saksóknari hefur birt ákæruna á hendur frjálsíþróttasambandinu fyrir manndráp af gáleysi og fyrir að stofna öryggi og heilsu í hættu á vinnustað. Breska ríkisútvarpið segir frá. Keith Davies, yfirmaður á íþróttamóti fatlaðra árið 2017, hefur einnig fengið á sig álæru fyrir alvarlega vanrækslu og manndráp af gáleysi. Bæði fulltrúar breska frjálsíþróttasambandsins og hinn 77 ára gamli Davies koma fyrir dóm 31. janúar næstkomandi. Hayayei var við æfingar fyrir HM fatlaðra í London þegar slysið varð. Hann var frá Sameinuðu arabískum furstadæmunum og ætlaði að keppa á HM í kringlukasti, kúluvarpi og spjótkasti í fötlunarflokki F34. Hayayei var fimm barna faðir en ári fyrr hafði hann endað í sjötta sæti í spjótkasti og í sjöunda sæti í kúluvarpi á ÓLympíumóti fatlaðra í Ríó 2016. Hann var einnig að fara að keppa á sínu öðru heimsmeistaramóti eftir að hafa verið með á HM 2015. Hayayei var minnst með einnar mínútu þögn á setningarhátíð HM fatlaðra í London 2017. BREAKING: UK Athletics Ltd and its former head of sport have been charged with manslaughter following the death of Paralympian Abdullah Hayayei, the Crown Prosecution Service said.https://t.co/TrFRZ1jcnx📺 Sky 501 and YouTube pic.twitter.com/uzPsTWvBCj— Sky News (@SkyNews) January 8, 2025 Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Hayayei var 36 ára gamall þegar hann lést. Málmbúr féll á hann þegar hann var við æfingar á Newham Leisure Centre í London í júlí 2017. Saksóknari hefur birt ákæruna á hendur frjálsíþróttasambandinu fyrir manndráp af gáleysi og fyrir að stofna öryggi og heilsu í hættu á vinnustað. Breska ríkisútvarpið segir frá. Keith Davies, yfirmaður á íþróttamóti fatlaðra árið 2017, hefur einnig fengið á sig álæru fyrir alvarlega vanrækslu og manndráp af gáleysi. Bæði fulltrúar breska frjálsíþróttasambandsins og hinn 77 ára gamli Davies koma fyrir dóm 31. janúar næstkomandi. Hayayei var við æfingar fyrir HM fatlaðra í London þegar slysið varð. Hann var frá Sameinuðu arabískum furstadæmunum og ætlaði að keppa á HM í kringlukasti, kúluvarpi og spjótkasti í fötlunarflokki F34. Hayayei var fimm barna faðir en ári fyrr hafði hann endað í sjötta sæti í spjótkasti og í sjöunda sæti í kúluvarpi á ÓLympíumóti fatlaðra í Ríó 2016. Hann var einnig að fara að keppa á sínu öðru heimsmeistaramóti eftir að hafa verið með á HM 2015. Hayayei var minnst með einnar mínútu þögn á setningarhátíð HM fatlaðra í London 2017. BREAKING: UK Athletics Ltd and its former head of sport have been charged with manslaughter following the death of Paralympian Abdullah Hayayei, the Crown Prosecution Service said.https://t.co/TrFRZ1jcnx📺 Sky 501 and YouTube pic.twitter.com/uzPsTWvBCj— Sky News (@SkyNews) January 8, 2025
Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira