Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. janúar 2025 11:11 Minkarækt er hafin að nýju í Danmörku, fjórum árum eftir að fleiri milljónum minka var lógað í landinu. EPA/Mads Claus Rasmussen Fjögur ár eru síðan öllum minkum var lógað í Danmörku af heilbrigðisástæðum. Ákvörðunin var afar umdeild og framkvæmd hennar ekki síður. Nú er minkarækt hafin að nýju í Danmörku og viðbúið að iðnaðurinn haldi áfram að vaxa á næstu árum. Á bilinu fimmtán til sautján milljónum minka á fjórtán hundruð minkabúum í Danmörku var lógað fyrir nokkrum árum þegar kórónuveiruafbrigði covid-19 greindist í nokkrum dýrum og óttast var að veiran gæti ógnað heilsu fólks. Nú, fjórum árum síðar eru um 43 þúsund minkar af fimmtán minkastofnum á sex búum í landinu en viðbúið er að þeim fari fjölgandi á næsta árinu að því er fram kemur í umfjöllun DR. „Við fáum símtöl í hverri viku, fleiri en eitt, og síðan eru 25 á lista hjá okkur sem vilja opna minkabú,“ segir Louise Simonsen, formaður dönsku minkaræktarsamtakanna Danske Mink, í samtali við DR. Hún bætir við að allir á listanum hafi tryggt fjármögnun til að hefja rekstur. Hún segir óhjákvæmilegt að minkarækt muni fara vaxandi á næstu árum í takt við heimsmarkaðsverð á feldi og tiltölulega lítið framboð af skinnum. Stærsta áskorunin við að stofna bú sé að finna pláss undir starfsemina en flestir fyrrverandi minkabændur sóttu um lokunarbætur frá ríkinu, úrræði sem boðið var uppá eftir ákvörðun stjórnvalda um að öllum mink skyldi lóga. Bæturnar eiga að dekka níu ára rekstrartap en hefji þeir rekstur að nýju eða selji búin missa þeir bæturnar. Louise kveðst þó bjartsýn um framhaldið. Landbúnaður Danmörk Dýraheilbrigði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Loðdýrarækt Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Á bilinu fimmtán til sautján milljónum minka á fjórtán hundruð minkabúum í Danmörku var lógað fyrir nokkrum árum þegar kórónuveiruafbrigði covid-19 greindist í nokkrum dýrum og óttast var að veiran gæti ógnað heilsu fólks. Nú, fjórum árum síðar eru um 43 þúsund minkar af fimmtán minkastofnum á sex búum í landinu en viðbúið er að þeim fari fjölgandi á næsta árinu að því er fram kemur í umfjöllun DR. „Við fáum símtöl í hverri viku, fleiri en eitt, og síðan eru 25 á lista hjá okkur sem vilja opna minkabú,“ segir Louise Simonsen, formaður dönsku minkaræktarsamtakanna Danske Mink, í samtali við DR. Hún bætir við að allir á listanum hafi tryggt fjármögnun til að hefja rekstur. Hún segir óhjákvæmilegt að minkarækt muni fara vaxandi á næstu árum í takt við heimsmarkaðsverð á feldi og tiltölulega lítið framboð af skinnum. Stærsta áskorunin við að stofna bú sé að finna pláss undir starfsemina en flestir fyrrverandi minkabændur sóttu um lokunarbætur frá ríkinu, úrræði sem boðið var uppá eftir ákvörðun stjórnvalda um að öllum mink skyldi lóga. Bæturnar eiga að dekka níu ára rekstrartap en hefji þeir rekstur að nýju eða selji búin missa þeir bæturnar. Louise kveðst þó bjartsýn um framhaldið.
Landbúnaður Danmörk Dýraheilbrigði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Loðdýrarækt Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira